Embla - 01.01.1949, Blaðsíða 63

Embla - 01.01.1949, Blaðsíða 63
sextán ára gömul, og ekki nema óþroskaður unglingur ennþá. En það var einmitt Svala litla, senr ekkjan hafði alltaf liaft svo- litlar áhyggjur út af. Oft hafði Sigríður átt erfitt, síðan lnin missti manninn sinn, hann Svein sáluga, en góðir menn höfðu alltaf hjálpað lienni, svo að aldrei kreppti verulega að. Hún gat ekki annað en borið fólkinu gott. Það hafði ótrúlega -margur litið á hennar hag, og hjálpað henni á ýmsa vegu, bæði með því að út- vega börnunum störf við þeirra liæfi, eftir því, senr þau lröfðu haft tök á að undirbúa sig, — og á margan annan hátt. En Svala, lrún var nú eiginlega öðruvísi en hin börnin lröfðu verið. Hún hafði enga fyrirlryggju með afkomu sína, eins og hin börnin lröfðu jró haft á hennar aldri, og fyrri. Að vísu hjálpaði hún mömmu sinni í lrúsinu og greip stundum í smá handavinnu, en oft var lrún óþarflega frjáls og aðlraldslítil, það fann Sigríður nú með duldum ótta. Nú myndi annað verða á landi hér en áður hafði þekkzt, það vissi ekkjan, þó að hún væri barn í þeim undrunr, sem sjálfsagt gátu og mundu gerast. — Hún hugsaði með skelfingu til þess, sem hún lrafði lreyrt sagt frá úr stríðinu. Henni fannst jrað allt saman hafa færzt svo ískyggilega nærri, að jrað væri óútreiknanlegt, hvað næst mundi taka við. Bara að jretta væri eins og hver önnur ójrægileg martröð, — en jrví var nú verr, jrað var kaldur veruleiki Jress, senr Jrcgar var konrið franr. — Mamma, ertu Jrarna? — kallaði svefnþrungin rödd Svölu innan úr herberginu. — Já, eins og ég sé ekki lrér á nrínunr stað, eða hvar ætti ég að vera? sagði móðir Irennar. Hún hafði lrrokkið upp af hugsunum sínunr, og fundið ábyrgðina lokast unr sig nreð heljargreipum, Jregar hún lreyrði kallað á sig. — Manrrna. — En hvað Jrað var mikil ábyrgð, sem fylgdi þessu eina orði. Aldrei hafði Sigríði fundizt þetta orð jafn yfirgripsmikið og nú. Einhver skyldutil- finning þrýsti sér að henni, fastar og ákveðnar en nokkru sinni áður, á nreðan börnin voru að enn meira leyti í lrennar umsjá og ábyrgð, — og þó snerist þessi tilfinning bara unr Jretta eina barn. — Mamma, lrvað er orðið franrorðið? — Það er þessi venjulegi fótaferðartími þinn, Svala mín, — EMBLA 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Embla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Embla
https://timarit.is/publication/759

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.