Embla - 01.01.1949, Blaðsíða 28

Embla - 01.01.1949, Blaðsíða 28
Herodotus, sem var uppi nálægt hálfri annarri öld eftir Sapphó, segir, að faðir hennar hafi heitið Scamandronymus. Móðir hennar hét Cleis, og hefur dóttir Sapphóar verið heitin eftir lienni. Bræður Sapphóar voru tveir. Sá yngri þeirra, Larichus, var skut- ulsveinn í Mytilene, en því starfi gegndu jrillar, sem komnir voru af heldra fólki, svo að Sapj^hó virðist hafa verið höfðingjaættar. Hann hefur verið fallegur drengur, og er vikið að því í einu af kvæðum Sapphóar: Horf þú á mig, vinur minn, og afhjúpa þú fyrir mér yndisleik augna þinna. Eldri bróðirinn var kaupmaður og flutti hið dýra Lesbosvín til Naucratus í Egyptalandi. í einni verzlunarferð sinni hitti hann Doricu hina fögru, sem einnig er nefnd Rodophis. Hann varð svo hrifinn af henni, að hann lagði fram mikið fé til þess að leysa hana úr ánauð, og síðan gengu þau í hjónaband. Sögn er til um það, að Dorica yrði síðar mjög rík, og jafnvel að hún ætti einhvern hlut að byggingu eins pýramíd- ans, en þetta mun ekki hafa við neitt að styðjast. Hinni geðríku skáldkonu hefur mislíkað þessi ráðahagur bróð- ur síns, og hún ávítar hann fyrir þetta í einu af kvæðum sínum. Síðar yrkir hún annað kvæði, þar sem hún friðmælist við hann. Þar lýsir hún því, liversu það særði Jiana að lieyra lionum liall- mælt í fjölmenni. Háðsyrðin um hann skáru hana eins og hnífur. Á marmarapJötu, sem geymd er í Britisli Museum, eru skráð ýms merkisatriði úr sögu Grikkja á tímabilinu frá G. til 3. aldar f. Kr. Þar er meðal annars getið um það, að þegar Aristocles stjórnaði Aþenu liafi Sapphó flúið til Sikileyjar. Hefur lnin sjálfsagt flúið vegna þess, að viðsjár liafa verið með stjórnmála- flokkum í heimalandi hennar, og liefur flokkur liennar orðið í minnihluta. Svo virðist sem Sapphó Jiafi dvalizt alllengi á Sikiley. Þetta hefur gerzt meðan hún var ung, því að það var ekki fyrr en eftir að hún kom heim þaðan sem liún giftist Cercolasi. Á dögum Sapphóar var frjálsræði kvenna ekki mikið; í Aþenu og Ioníu voru þær að miklu leyti innilokaðar. Þessu var á annan veg farið á Lesbos. Þar voru konurnar mjög frjálsar og gátu lagt stund á ýmsar fagrar listir, svo sem söng og dans. Konur, sem sköruðu fram úr á þessum sviðum, kenndu svo ungmeyjunum þessar listir, og einnig háttvísi í framgöngu. Stúlkurnar voru svo 26 EMRLA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Embla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Embla
https://timarit.is/publication/759

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.