Embla - 01.01.1949, Blaðsíða 80

Embla - 01.01.1949, Blaðsíða 80
bílstjórann, sem ekki hefur mælt orð frá vörum, síðan bíllinn neitaði að hlýða, en alltaf haldið áfram tilraunum við að koma honum í gang. „Það er bensínstífla," segir bílstjórinn, ,,það flyzt ekkert orðið, nema bölvaður óþverri." Loks kemst bíllinn þó í gang, en hefur tafizt í hálfan klukku- t/ma. Það er allmikið tekið að rökkva. Snjóflygsurnar falla æ hraðar, og stormurinn ískrar og hvín við gluggann. — Færðin þyngist. í Svínahrauni byrjar að skafa fyrir alvöru. „Maður hefði ein- hvern tíma sagt, að það væri mannskaðaveður í aðsigi," laumar veðurbarinn farþegi út úr sér. Síðan hljóðna menn, — en bíllinn og stormurinn keppast um hávaðann. Þegar komið er í Skíðaskálann, hefur rofað til, en frostið er meira en áður. „Ætli maður láti ekki slarka," segir bílstjórinn og setur í gang. En bíllinn skríður úr hlaði. Fljótt kemur í ljós, að mikið hefur snjóað í brautina. — Bíll- inn hjakkar í sama farinu annað slagið. Við, sem sterkastir erum og slarkfærastir, förum oft út og ýtum á hann. En svo fer þó, að bíllinn situr fastur, þótt bílstjórinn, vélin og farþegarnir Jcggi sig öll fram að koma honum upp og áfram. Skaflinn utan við veginn nemur við efri brún bílrúðunnar, Iijólin eru sokkin í nýja, gljúpa fönn í brautinni, og óveðrið held- ur áfram skrykkjóttum söng. Bílstjórinn fær sér vindling og tvinnar blótsyrði: „Það er lán, að engin börn eru með. Þennan veg fer enginn bíll næsta mánuð, hverju sem viðrar." Menn setur hljóða um stund. Svo er farið að hugsa fyrir nótt- unni. „Fáðu mér ábreiðuna þarna," segir bílstjórinn. „Ég ætla að vefja henni um fæturna á gömlu konunni. Það kólnar, þegar líður á nóttina." „Drottinn minn dýri, verðum við hér í alla nótt," andvarpar gamla konan. „Eins og þú vilt, góði maður, guð launi þér. En ég var nú að hugsa um börnin, þau eiga von á 78 EMBLA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Embla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Embla
https://timarit.is/publication/759

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.