Embla - 01.01.1949, Blaðsíða 76

Embla - 01.01.1949, Blaðsíða 76
og liafa til miðdagsraat, og kom aftur kl. 6 e. m., og þær báðar, því að þá þurfti ég að leita að kúnni yfir stórt svæði og óvíst, að ég yrði komin til mjalta. Auk umsjár barnanna átti ég dag- lega að þvo mjólkurföturnar og plögg (fótabúnað), sem óhrein voru og halda þeim til þurrks, líka að búa um öll rúmin, sem mér þótti erfitt, því undirsængurnar voru sumar svo þungar. En þetta varð að vinna eins og annað, og svo fór ég af skónum upp í rúm- in, svo að ég kæmi betur afli við. Á næstu bæi, á hvora hlið, var nær klukkutíma gangur og nokkuð vatnsmikil á öðrum megin. Til hvorugs bæjarins sá ég, og oft fundust mér dagarnir langir, mest fyrir það, að ég var hrædd, ekki eingöngu við nautin af öðrum bænum, en í þeim voru oft meira og minna glettnir tarfar (mannýgir), heldur kveið ég því líka, ef ókunnugir menn kæmu, því að ég var mjög feimin. En hvorugur þessi voði bar mér nokkurn tíma að hönd- um yfir engjasláttinn. Þegar gott var veður, hlakkaði ég til þess allan daginn að koma á móti mömmu, þegar þær komu af engj- unum. Ég sá til þeirra nokkurn spöl frá bænum, og hafði því tíma til að mæta þeim inni á túnfætinum. Bar ég þá ungbarnið í faðminum, systur mína á bakinu, en bróðir minn hélt í pilsin mín. Oft heyrði ég mömmu tala um það seinna, hvað það hefðu verið sér óblandnar gleðistundir að mæta okkur öllum glöðum og ánægðum, og ég vildi eiga þá ósk að allar 9 ára stúlkur, sem nú hafa oftast létta vinnu og mikið frjálsræði, ættu sér daglega eins sæla stund og ég, þegar ég bar systkini mín til þess að mæta mömmu. Margrét Sigfúsdóttir 74 EMM.A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Embla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Embla
https://timarit.is/publication/759

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.