Embla - 01.01.1949, Blaðsíða 99

Embla - 01.01.1949, Blaðsíða 99
RETTADAGUR Nonni var sjö ára á réttadaginn. Og réttadagurinn var á morg- un. Hann hlakkaði svo fjarskalega til, að hann gat ekki sofnað með nokkru móti, hann bylti sér til í rúminu og hugsaði um, hvað það hlyti að verða gaman á morgun. Aldrei hafði hann hlakkað eins mikið til jólanna, þó að hann ætti að fá ný föt og kerti og margt gott, eins og hann hlakkaði nú til, að litli Baugur kæmi af réttinni. Það var ekki til neins að segja Nonna, að það gæti komið fyrir, að Baugur kæmi ekki. Hann gat með engu móti skilið, að það, sem hann hlakkaði svo mikið til, gæti brugðizt. En Nonni var ekki nema sjö ára. Baugur var fyrsta skepnan, sem hann hafði eignazt á ævinni. Nonni var barn vinnuhjúa á Bjargi, sem enga skepnu áttu. En húsmóðirin hafði heitið á hann um veturinn að gefa honum annað lambið undan henni Gránu sinni, sem ætíð var tvílembd, ef hann yrði vænn að læra að lesa, og hann mætti kjósa, livort þeirra hann vildi heldur. Nonni var duglegur að læra, og þegar Grána bar, átti hún væna, gráa gimbur og ofur- litinn hyítan hrútpésa með svartan baug í kringum annað augað. Það fannst Nonna sú fallegasta skepna, sem hann hefði séð, og hann varð svo hrifinn, að ekki var við annað kom- andi en hann fengi að eiga litla Baug. Allir hlógu að honum fyrir heimskuna, en það gerði honum ekkert, hann var svo hjartan- lega ánægður. Og þó að Baugur bærist alltaf fyrir og væri minnsta lambið, þegar honum var sleppt, var enginn ánægðari með lambið sitt en Nonni. Þegar hann ætlaði að fara að sofa, heyrði hann, að komin var dynjandi rigning. Hann fengi þá líklega ekki að fara í rétt- EMBLA - 7 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Embla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Embla
https://timarit.is/publication/759

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.