Embla - 01.01.1949, Blaðsíða 85

Embla - 01.01.1949, Blaðsíða 85
svo lítið á austur í gær. Maðurinn er kominn með hesta upp á fjall í þessari líka færð, — og svo viltu faia til Reykjavíkur. Nú dámar mér ekki." „Þetta stendur, sem ég hef sagt," segir konan. Bílstjórinn er ekki af baki dottinn að koma fyrir hana vitinu. „Ertu búin að gleyma blessuðum börnunum hans Dodda þíns og sælgætinu, sem þau eru alltaf að vonast eftir." „Nei, ég gleymi ekki blessuðum börnunum. Hún Sigga mín í Reykjavík á líka börn, og þau geta þurft mín við. En sælgætið. Já. Máske maðurinn," og hún lítur aftur fyrir sig í átt til Amer- íkufarans; sem setztur er aftur í miðjan bíl og jóðlar kræsingarnar úr Skíðaskálanum. „Máske maðurinn taki mitt far austur. Það er öruggur ferðamaður drengurinn minn og eflaust góðir hestar." „O, ekki hafði ég nú hugsað mér að láta flytja mig eins og hreppsómaga heim á eignarjörð sonar míns. En maður má víst vera öllu feginn, þegar til íslands er komið." „Já," segir sú gamla með hægð. „Mig langaði til að biðja mann- inn bónar. Já, jæja, rétt svona að koma þessari tösku í hendurnar á syni mínum. Ég tek prjónana með mér. Þá er það bara ögnin til krakkanna, sem eftir er. Þetta þyngir engan niður." „Ég skal fá syni þínum töskuna," flýti ég mér að segja, áður en gamli maðurinn fær ráðrúm til að anza. „Ég býð hér hvort sem er, þangað til hann kemur." „Já, þakka þér fyrir, góði. — Þá læt ég mér það nægja. — Segja honum bara, að þetta sc taskan mín nieð svolitlu upp í krakkana. Ekkert annað." Hún rétti mér töskuna um lcið og ég hjálpaði henni út úr bíln- um. Það hékk hvítt pappaspjald við handfangið. Þá minntist ég þess, að ég hafði aldrei spurt þessa samferðakonu mína að heiti. — Á spjaldinu stóð: Snjólaug Þórðardóttir, Teigi, Flóa. Valdis Halldórsdóttir EMBLA 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Embla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Embla
https://timarit.is/publication/759

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.