Embla - 01.01.1949, Blaðsíða 44

Embla - 01.01.1949, Blaðsíða 44
öræfanna. En „í auðnanna liljóði og dulardóm, eru drættir í væringjans anda ristir.“ Nú er haldið rakleitt áfram að Detti- fossi. Bílarnir komast ekki alveg að fossinum, vegurinn endar allt í einu við stórgrýtisurð. Við verðum fegin að liðka okkur eftir langa setu í bílunum og stiklum af stað yfir urðina. Dettifoss! lengi hefur mig dreymt um að fá að líta þína ægi- fegurð og hlýða á þína djúpu bassarödd. Nú hefur sá draumur rætzt. Hér stend ég á gljúfurbarmi Jökulsár og horfi eins og dá- leidd á þessi „hamlaus iðufeikn“, sem byltast „beint af hengi- bergi“. Mér fljúga í hug kvæði stórskáldanna þriggja, sem flutt liafa Dcttifossi drápur. Hugstæðast er mér kvæði Einars, það segir svo margt af því, sem ég liefði viljað sagt hafa. Syng Dettifoss. Syng hátt mót himins sól. Skín hátign ljóss á skuggans veldisstól. Og kný minn huga, gnýr, til ljóða, er lifa um leik þess mesta krafts er fold vor ól. Lát snerta andann djúpt þinn mikla mátt, sem megnar klettinn liels af ró að bifa. Ég veit, ég finn við óms jn'ns undraslátt má eíla mannleg hjörtu. Slá þú hátt, fosshjarta. Styrk minn huga og hönd að skrifa. Hvað hér er frjálst og frítt við straumsins óð; hér finnst ei vanans haft um taug né blóð. Má ekki hér hinn veiki vilji drekka sér vald til alls við móðutröllsins flóð? Og má ei hreinsa Iioldsins lágu sorg að heyra gljúfurbarmsins djúpa ekka? Hér finnst ei tál í fossins stoltu borg, hér fellur andans hismi grjóts í torg, hér nær ei heimska heirns manns sál að flekka. En nú megum við ekki dvelja lengur hér í „fossins stoltu borg“. Enn er löng leið ófarin niður í Hólmatungur, og það er 42 EMBLA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Embla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Embla
https://timarit.is/publication/759

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.