Embla - 01.01.1949, Blaðsíða 62

Embla - 01.01.1949, Blaðsíða 62
Laus við f jötra — Guð hjálpi mér, — bað Sigríður frá Gróf, sem aldrei var svo óvarkár, að leggja nafn guðs síns við hégóma. En nú varð henni svo mikið um, að hún hrópaði ósjálfrátt nafn hans. — ísland hafði verið hernumið. Hermennirnir höfðu tekið útvarpsstöðina og símann. Ekkert lá á að fréttir bærust, — og hún vissi ekki, hvað og hvað þeir höfðu gert. Sigríður lét hendurnar hvílast, hún gat ekki stjórnað þeim til verka. Hún var varla hálfnuð með morgunverkin, þegar Hörður sonur hennar kom inn og sagði fréttirnar. — Guð hjálpi okkur, Hörður minn, — sagði ekkjan í innilegum trúnaði við son sinn. — Hvað verður gert við okkur, — allt unga fólkið hérna. — Og hún renndi huganum yfir barnahóp sinn, og yfir allan stóra mannslega hópinn, sem hún sá daglega fara um götuna, þegar hún gaf sér tóm til að líta út um gluggann. — Ætli það sé nokkur hætta á ferðum, mamma, — sagði piltur- inn hughreystandi. Ekkjan svaraði engu. Það var til lítils að gaspra, — en þetta var alvarlegt mál. Hún leit á dagatalið. Það var 10. maí 1940, sem þessi ósköp dundu yfir. Blessað sumarið fór í hönd. — Hún gat ekki gert sér í hugarlund, hvað hér eftir myndi gerast, það hring- snerist allt í hennar hugarheimi. Hörður bað móður sína að vera hughrausta, kvaðst vona, að engin hætta fylgdi þessu hernámi, og með það flýtti hann sér til vinnu. Öll hin börnin voru farin til vinnu sinnar, nema Svala. Hún var morgunvær og hafði lítið fyrir stafni. Hún var líka aðeins f,0 EMBLA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Embla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Embla
https://timarit.is/publication/759

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.