Embla - 01.01.1949, Blaðsíða 54

Embla - 01.01.1949, Blaðsíða 54
einnig öll bókleg kennsla £ram. Allt starf, sem liér var unnið, utan liúss og innan, var undir umsjón húsbændanna, hvors á sínu sviði. í húsinu í Ólafsdal á livert herbergi sína sögu, þó að hér verði það lítið rakið. En baðstofan kemur mér fyrst í hug. Það var sólrík stofa í miðju húsinu á neðri Iiæð. Þar sváfu vinnustúlk- urnar í rúmum a£ sérstakri gerð, sem breytt var í þægilega setu- bekki á daginn, en þá var þarna vinnustofa fyrir húsmóðurina og stúlkur hennar. Svefnherbergi hjónanna var uppi á lofti, og við hliðina á því skrifstofa húsbóndans. Kl. 7 á morgnana kom hús- móðirin niður, alltaf þvegin og greidd, með skotthúfu, til þess að skenkja morgunkaffið handa öllu heimilisfólkinu. Síðan fór hún niður í kjallarabúrið til þess að taka til allt, sem til dagsins þurfti. Allt var vegið, útákastið, mjöl til brauða, yfirleitt allt, sem eytt var yfir daginn. Mjólkin var og vegin, en í fjósi voru 8—10 mjólkandi kýr, og á sumrin auk þess 150 ær í kvíum eða fleiri. Allar tölur varðandi það, sem vegið var, skrifaði húsmóðir- in í bók, sem húsbóndinn notaði við búreikninga sína. Kl. að ganga 11 var morgunverkum húsmóðurinnar lokið. Kom hún þá inn í baðstofuna og settist í sæti sitt. Þar sat hún við vinnu sína með slúlkum sínum allan daginn, nema þær stundir, sem hún var að sinna matarskammti, eftirliti eða öðrum húsmóðurstörf- um. Áður en tóvinnuvélarnar komu, gengu í baðstofunni fimm rokkar daglega á vetrum. Oftast spann húsmóðirin mest. Vissi ég til, að hún lauk við þrjár hespur af þriggja lóða verki á dag, og munu færri hafa leikið það eftir. Hún átti afbragðsrokk með sérstaklega snúðgóðu hjóli, og hafði húsbóndinn sjálfur smíðað rokkinn. Hún liélt líka áfram að spinna, einnig eftir að tóvinnu- vélarnar komu. Þrifnaður og reglusemi var ófrávíkjanlegt lögmál í Ólafsdal. Húsmóðirin gekk um og leit eftir öllu innanhúss. Hver stúlka hafði sín ákveðnu verk, og varð að skila þeim hreinlega og dyggi- lega. Þegar stúlkurnar settust við vinnu sína í baðstofunni, urðu þær að vera þvegnar og greiddar og snyrtilega til fara. Einn virkan dag í hverjum mánuði þögðu rokkarnir í baðstof- unni og önnur hljóðlátari vinna var unnin í staðinn, Það var 52 EMBLA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Embla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Embla
https://timarit.is/publication/759

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.