Embla - 01.01.1949, Blaðsíða 24

Embla - 01.01.1949, Blaðsíða 24
En það er ekki svo gott. Það er eins og það verði minnst úr því, sem manni er dýrmætast, þegar á að fara að segja frá því. En dagarnir voru ein óslitin hátíð, eftir að ég kynntist honum. Það var sama, þó að ég stæði í eldhúsinu og sæi ekki handaskil fyrir reyk, og þó að ég yrði að bera þungar tréfötur með vatni. Ég fann ekki til þess eða neins annars erfiðis. Ég var aldrei þreytt, aldrei syfjuð. Og svo þessar ógleymanlegu vornætur, þegar við læddumst ein langt burt frá bænum. Þú þekkir sjálfsagt þessar björtu nætur með aðeins örstundar kyrrð, rétt um lágnættið. Nótt eftir nótt vorum við umvafin þessari djúpu kyrrð. Það var líkast því, að við værum ekki lengur til, heldur vorum við eitt með jörðunni, sem við hvíldum á. En það tók enda, þetta sólbjarta vor. Og við kvöddumst. Það var ekki létt. Þó hafði ég aldrei ætlazt til neins eða gert mér nein- ar vonir um framtíðina, enda vissi ég þá, að hann var giftur. Ég þótti víst eitthvað undarleg eftir þetta, ekki sízt vegna þess, að ég var glaðari en áður og kvartaði ekki yfir neinu við neinn. — Léz.tu hann ekki vita um barnið? spurði ég. — Nei, sagði Dísa. Það datt mér ekki í hug. Ég hefði kannske gert það, ef hann hefði verið öðruvísi, svona eins og önnur börn, en þetta vildi ég bera ein. Láki sneri sér nú fram í rúminu og umlaði í svefninum. Móðir hans laut niður að honum og strauk svitann af kafloðnu and- litinu. Hún horfði þegjandi á hann ofurlitla stund og sagði svo: — Ég ber ekki á móti því, að kjörin mín hafi oft verið erfið. En samt vildi ég heldur lifa þetta allt upp aftur og það mörgum sinnum en missa þetta eina, sólbjarta vor. Ég bauð hljóðlega góða nótt og læddist fram í herbergið mitt. Hugur minn var fullur af undrun og óljósri eftirvæntingu. En ég var líka aðeins átján ára og allar gátur óráðnar. Ragnhciður Jónsdóttir 22 EMBLA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Embla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Embla
https://timarit.is/publication/759

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.