Embla - 01.01.1949, Blaðsíða 91

Embla - 01.01.1949, Blaðsíða 91
eins og ég gat, því að hún var mjög góð við mig og mér þótti ósköp vænt um hana. Svo þegar mamma kom á fætur, tók hún víst fljótlega til starfa í eldhúsi, en amma hjálpaði henni með þjónustubrögð og ýmis- legt. Þá fékk ég það einbætti að sitja inni hjá litlu systur minni, þegar hvorug þeirra var inni. Þótt mér þætti vænt um þessa litlu systur mína, leiddist mér alltaf í baðstofunni, þegar ég var var orðin ein. En ég þorði samt aldrei að svíkjast út frá henni, því að ég hafði heyrt, að álfkonur gætu komið og tekið börn, ef þau væru ein, og látið ófétis umskipting í staðinn. Ég var ekki örugg um, að það gæti ekki enn komið fyrir, þrátt fyrir það þótt ég sæi, að mamma gerði krossmark yfir vöggunni í hvert skipti, sem hún gekk út frá henni. En það vissi ég auðvitað, að var gert til þess að verja barnið fyrir því, sem illt var. Svona leið nú sumarið, og haustið tók við með sínum venjulegu störfum. Þá var nú fyrst lokið við að koma hverjum hlut á sinn stað. Þá voru bækurnar fluttar úr skemmunni og látnar í hillu í baðstofunni. En blöðin urðu eftir. Enginn hirti um þau, nema ég. Ég hélt áfram að eiga þau ein og lét mig dreyma um, að ég hefði lifað með sögupersónunum, að ég hefði setið með Árna við vatnið og gengið með honum um skóginn og ort með honum kvæðin hans. Síðan hef ég lesið margar sögur, ævintýri og kvæði. En ekkert af því stendur með þvílíkum ljóma fyrir hugarsjónum mínum og þessi saga með kvæðum sínum. Þessi saga, sem ég hafði svo mikið fyrir að tína saman og las fyrsta af öllum skáldsögum, í þessu litla og í mínum augum ævintýralega einhýsi. Mér finnst enn í dag, að hún sé gullinn draumur, sem tilheyri einhverju æðra og betra en þessu daglega lífi. Pálina Benediktsdóttir EMM.A 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Embla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Embla
https://timarit.is/publication/759

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.