Embla - 01.01.1949, Blaðsíða 64

Embla - 01.01.1949, Blaðsíða 64
anzaði ekkjan. — Nú verður mikið að gera hjá mér næstu daga og gott að eiga hjálp þína vísa. Svala svaraði engu, cn mamma hennar hcyrði, að hún myndi vcra að klæða sig. — Hvað var liún annars að kasta Jæssu fram? ímyndaði hún sér, að hún héldi Svölu inni, á meðan á Jjcssum ófögnuði stæði? — Þvílíkt öngþveiti var í huga þessarar marg- reyndu konu. Hún sem ekki hafði látið bugast, þegar hún missti manninn sinn, og stóð ein uppi með allan barnahópinn, livers vegna ætlaði hún nú að missa trúna og vonina á, að allt færi vel? Nei, trúna mátti hún ekki missa, Guð hjálpi henni til þess. En henni var vorkunn, hún hafði aldrei séð hermenn, og allan þann voða, sem þeim gat fylgt. — Fáðu þér eitthvað að drekka, Svala mín, áður en þú ferð eftir mjólkinni. Ekkjan hrökk við, hún varð þá að byrja á því að senda barnið út, — en sú dauðans vitleysa. — Nei, Svala mín, það er bezt ég fari eftir mjólkinni í þetta sinn. Þú getur litið eftir matnum. Láttu ekki kartöflurnar of- soðna, eða grautinn sjóða út af. — Ertu eitthvað veik, mamma mín? — sagði Svala, og liorfði fast á mömmu sína. — Nei, ég er ekki veik, en ég ætla að skreppa sjálf út núna. — Þú ættir að vita, hvernig þú Iítur út, mamma. Þú ert alveg gráhvít í framan. Ég ætti meira að segja að sækja til þín lækni. — Láttu ekki svona, telpa mín, ég er bara svolítið þreytt. — Jæja, það er gott, ef það er ekki annað. Þú hvílir þig þá á meðan ég hleyp eftir mjólkinni. — Og Svala þreif mjólkurbrús- ann, Jjaut frani á ganginn, smeygði sér í kápuna sína, og var í sama vetfangi þotin niður stigann eins og fiðrildi, sem loks hafði séð smugu til að fljúga út í góða veðrið. Þarna sá hún Sigríður, hver hennar makt var, enda var það óhugsandi að halda telpunni alltaf inni, og það var þá mörg kon- an, sem eflaust átti eftir að reyna sitt þrek, fyrst þessi ófögnuður hafði komizt inn fyrir landsteinana. En hún vonaði, að sá, sem hafði hjálpað henni í gegnum alla erfiðleika með börnin, myndi einnig hjálpa nú. Mennirnir börð- G2 EMBLA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Embla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Embla
https://timarit.is/publication/759

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.