Embla - 01.01.1949, Blaðsíða 79

Embla - 01.01.1949, Blaðsíða 79
r r I OFÆRÐ Áætlunarbíllinn rennur af stað úr Reykjavík. Það er flygsufjúk, þegar við komum upp að LJigbergi. Bílstjórinn hendir böggli til bóndans á hlaðinu, fær í nefið úr pontunni lians, gengur aftur fyrir bílinn til þess að vita, hvort ekki sé allt í lagi með kjallara- hurðina, lætur upp háa bílvettlinga og snarast í sæti sitt. En.bíllinn fer ekki í gang. Við þegjum öll um stund, og bíl- stjórinn reynir árangurslaust að gefa bensín. í framsætinu, næst bílstjóranum, situr gömul kona í snjáðum rykfrakka með þverröndótt langsjal um höfuðið. Hún liefur rauðan hvarm og það rennur stöðugt úr öðru auga hennar. „Þetta getur tafið okkur nokkuð lengi," segir hún hlutleysislega og án þess að krefjast undirtekta. En gamli maðurinn við hlið hennar, búinn klæðisfrakka og skinnliúíu, Jiefur upp loðna og syngjandi rödd sína, og gráan vangasvip Iians ber við bíhúðuna. „Svonalagað kemur ekki fyrir í Ameríku. Þetta eru engir vegir hér og engin farartæki. Nei, þetta er öðru vísi í Ameríku, piltar." Farþegarnir anza þessu engu, — hafa yfirleitt ekki álmga á vegum í Ameríku. Hann tekur það ekki sem andsvar, þótt gamla konan gefi honvun Jiorna.uga, hafi misst hlutleysið úr röddinni og segi með fussi: „Skyldu þeir ekki mega skondra sína breiðu vegi fyrir mér, þarna í Ameríku," Og gamli maðurinn heldur áfram að tala við sjálfan sig. „Er þetta alvarlegt með bílinn?" stynur loks einhver upp við .mmh 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Embla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Embla
https://timarit.is/publication/759

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.