Morgunblaðið - 22.05.2009, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 22.05.2009, Blaðsíða 29
Velvakandi 29 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 2009 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand HVERNIG Á ÉG AÐ SETJA KREMIÐ Á KÖKUNA EF ÞÚ BORÐAÐIR HANA? AUÐVELT SETTU ÞAÐ HÉR HEIMURINN VERÐUR FULLKOMINN ÞEGAR ÉG VERÐ ÁTJÁN HVAÐ EF ÞAU ÞURFA MEIRI TÍMA? AF HVERJU ÆTTI ÉG AÐ ÞURFA AÐ BÚA Í HEIMI SEM EINHVER ANNAR HEFUR EYÐILAGT? ÞAU HAFA TÓLF ÁR TIL AÐ LAGA ÞETTA! SEGÐU ÞEIM AÐ ÞAÐ ÞÝÐI EKKERT AÐ BIÐJA UM FREST... SVARIÐ ER „NEI“! RÉTT BRÁÐUM SPYR HANN HVORT HANN MEGI FARA Á KRÁNA... ...OG HÚN SEGIR „NEI“ ÞARNA ER AFI GAMLI HANN HEFUR EKKI HREYFT SIG Í 47 HUNDAÁR ÞAÐ ER ANSI ÓTRÚLEG SAGA Á BAK VIÐ KERTASTJAKANN HANS LANGAFA ÞÍNS ÉG VEIT! ÞESSI SAGA FÆR MIG TIL AÐ HUGSA HVERSU MIKIL HEPPNI ÞAÐ ER Í RAUN OG VERU AÐ VIÐ SÉUM HÉR SAMAN KOMIN Í KVÖLD ÞETTA ER ÞAÐ SEM LJÓSA- HÁTÍÐIN SNÝST UM AÐ EINHVERJU LEYTI MEGUM VIÐ OPNA GJAFIRNAR OKKAR NÚNA? Á MEÐAN...ÉG ÞARF AÐ MÆTA Í ÁHEYRNARPRUFU FYRIR LEIKRITIÐ... ÞETTA ER BARA FORMSATRIÐI EN ÉG VIL EKKI VERA SEIN HVAÐ ÆTLAR ÞÚ AÐ GERA Í DAG? ÆTLI ÉG BÍÐI EKKI BARA EFTIR AÐ EITTHVAÐ GERIST VORU ÞRÍR SENDIFERÐA-BÍLAR SPRENGDIR?!? Í ÞREMUR MISMUNANDI HVERFUM?!? ÉG ER SVO GÁFAÐUR AÐ ÞAÐ ER NÆSTUM HRÆÐILEGT. ÉG HLÝT AÐ VERA SNILLINGUR FÓLK ÁTTAR SIG EKKI Á ÞVÍ HVAÐ ÞAÐ ER ERFITT AÐ VERA GÁFAÐUR. MAÐUR VERÐUR AÐ ÞOLA ALLT HEIMSKA FÓLKIÐ Í HEIMINUM Á BUXNA- KLAUFIN EKKI AÐ VERA FRAMAN Á BUXUNUM? FLEST BÖRN ERU ÞAÐ HA? EKKERT Þessi mynd er hluti af filmu sem framkölluð var í Kópavogi árið 2005 en nafn eiganda myndanna skolaðist til einhverra hluta vegna. Myndirnar eru líklegast teknar á ferðalagi um Grænland. Bókabúðin Hamraborg lýsir eft- ir eiganda myndanna. Myndir frá Grænlandi í óskilum Starfsemi Seðla- banka Íslands ÞAÐ er örlítill misskiln- ingur í lesendabréfi Hrannar Jónsdóttur frá 9. maí sl. að fleiri hundr- uð manns vinni í Seðla- bankanum. Um áramót- in voru starfsmenn 124 og hafði þá fjölgað um nokkra í haust þar sem Seðlabankinn tók yfir stóran hluta af greiðslu- miðlun milli Íslands og útlanda frá við- skiptabönkunum sem farið höfðu í þrot. Allar upplýsingar um hlut- verk og starfsemi bankans eru að- gengilegar á vef hans, www.sedla- banki.is. Undir Rit og skýrslur er ársskýrsla Seðlabanka Íslands, en í henni koma fram upplýsingar um fjölda starfs- manna á hverju sviði. Hér skal nefnt að auk framangreinds sér um tugur starfsmanna um alla umsýslu í kring- um seðla og mynt, aðeins minni fjöldi sér um ýmsa þjónustu fyrir ríkissjóð er varðar skulda- og lánamál sem m.a. voru áður hjá Lánasýslu ríkisins, nokkrir sinna alþjóðlegum sam- skiptum við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og fleiri erlendar stofnanir, um tugur sér um viðskipti við innlend og erlend fjármálafyrirtæki, um hálfur annar tugur sér um rannsóknir, hagspár og útgáfumál, álíka fjöldi sér um söfnun gagna um íslensk efnahags- og pen- ingamál frá innlendum fyrirtækjum, fjármálastofnunum og um viðskipti og fjármagnshreyfingar gagnvart útlönd- um og aðeins minni fjöldi sinnir þátt- um er varða fjármálastöðugleika. Þá starfa nokkrir við bókhald, endur- skoðun, öryggismál og ýmis rekstrar- og starfsmannamál sem fylgja starf- semi af þessu tagi. Nefna má að Seðla- bankinn er iðulega beð- inn um að gefa faglegt álit á ýmsu, m.a. fjöl- mörgum laga- frumvörpum. Um 60% starfsmanna hafa há- skólamenntun, flestir á sviði hagfræði og við- skiptafræði. Seðlabank- inn var stofnaður form- lega árið 1961, en áður var seðlabanka- starfsemi að hluta í Landsbanka Íslands, vaxandi að umfangi og viðameiri hvað fjármuni varðar þegar aðskiln- aður fór fram. Stefán Jóhann Stefánsson, ritstjóri bankastjórnar Seðlabanka Íslands. Bangsímon er týndur Bangsímon er bröndóttur skóg- arpersi sem er nýfluttur á Hafravelli 17 í Hafnarfirði. Hann slapp út og rat- ar sennilega ekki heim. Hefur einhver séð hann á vappi hjá sér eða boðið honum gistingu? Hann er með græna hálsól skreytta með steinum . Bangsa er sárt saknað. Ef einhver hefur séð hann eða veit hvar hann er niðurkom- inn þá vinsamlega hringið í mig. Elín Birna, Sími 555-4303 og 891-6155 Páfagaukur fannst Blár gári með svartar fjaðrir gerði sig heimakominn á bílastæði við Gnita- heiði 12a í Kópavogi í gær. Hann virtist hafa flogið þó nokkra vegalengd og var þreyttur. Hann er mjög gæfur og blíður. Upplýsingar í síma 5641434.          Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Kaffi/blaðalestur kl. 9, bingó, handavinnusýning kl. 13.30. Handavinnusýning 23. og 25. maí. Sum- arferð 27. maí. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, opin smíðastofa kl. 9-16.30, bingó kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Helgistund kl. 10 með sr. Hans Markúsi. Handverkssýning. Hárgreiðsla, fótaaðgerð. Dalbraut 18-20 | Lýður með harmonik- una kl. 13.30, söngur og samvera. Félagsheimilið Gjábakki | Boccia kl. 9.30, jóga kl. 10.50 og félagsvist kl. 20.30. Félagsmiðstöðin Gullsmára | Jóga kl. 9.30, ganga kl. 10, leikfimi kl. 10.30, bingó kl. 13.30. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 9.20, opnar vinnustofur í Jónshúsi kl. 10-12, félagsvist FEBG kl. 13.30, rúta frá Hleinum kl. 13, frá Garða- bergi kl. 13.15. Félagsstarf eldri borgara í Mosfellsbæ | Farið verður í ferð til Reykjanesbæjar mánud. 25. maí og skoðuð ný aðstaða félagsstarfs eldri borgara á staðnum. Lagt af stað kl. 13 frá Hlaðhömrum. Skráning í síma 586-8014 og 692-0814, Furugerði 1, félagsstarf | Aðalheiður og Anna Sigga stjórna fjöldasöng kl. 14.15. Háteigskirkja | Konur spila brids í Setr- inu kl. 13, kaffi. Hraunbær 105 | Blái demantshringurinn 27. maí: Strandarkirkja, Herdísarvík, Krísuvík, Grindavík, Reykjanes, Sand- gerði, Garður og Reykjanesbær. Brottför frá Hraunbæ kl. 9.30, Hádegismatur innifalinn, verð 6.300 kr., skráning á skrifstofu eða í síma 411-2730 í síðasta lagi 25 maí. Hraunsel | Leikfimi í Bjarkarhúsi kl. 11.30, brids kl. 13. Gaflara-kórinn syngur á Hrafnistu í Hafnarfirði þriðjud. 26. maí kl. 13.30. Hvassaleiti 56-58 | Opin vinnustofa kl. 9, postulínsmálning., lífsorkuleikfimi kl. 9 og 10, námskeið í myndlist kl. 12.15. Bíó kl. 13.3. Böðun fyrir hádegi. Hæðargarður 31 | Kl. 14 flytur Soffíuhópur dagskrána „Og þá rigndi blómum“. Dagskráin er unnin upp úr samnefndri bók með ljóðum eftir 142 borgfirskar skáldkonur. S. 411-2790. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Blaða- klúbbur kl. 10, leikfimi kl. 11, opið hús, vist/brids/skrafl kl. 13. Hárgreiðslust., s. 862-7097, fótaaðgerðast., s. 552-7522. Norðurbrún 1 | Leikfimi kl. 9.45, mynd- listarnámskeið og útskurður kl. 9-12 og smíðaverkstæði opið. Samvera kl. 14 með Margréti djákna. Vesturgata 7 | Handavinna kl. 9.15- 14.30, spænska kl. 11.30, sungið v/ flygilinn kl. 13.30, dansað í aðalsal kl. 14.30. Hárgr. og fótaaðgerðir kl. 9-16. Vitatorg, félagsmiðstöð | Leirmótun kl. 9, handavinnustofa, morgunstund, leik- fimi og bingó kl. 13.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.