Morgunblaðið - 22.05.2009, Blaðsíða 36
Ásgeir H. Ingólfsson
Það er erfitt að fá leigubílhér í Cannes, raunar nán-ast vonlaust. Íbúðin okkar
hér í Cannes er vel staðsett þann-
ig að ég hef ekki þurft á slíkum
að halda fyrr en ég er bókaður í
viðtal í risastóru og glæsilegu
sveitahóteli fyrir utan borgina.
Og eftir að hafa prófað merkt
leigubílastæði þar sem engir
leigubílar voru, hringt í síma-
númer hjá leigubílastöðvum sem
aðeins höfðu símsvara og loks
fengið hótelvörð til þess að
bjarga okkur fengum við loks
leigubíl, 50 mínútum eftir að leit-
in hófst. PR-fólkið uppi í Hótel
Ducap var skilningsríkt og við-
tölin björguðust.
En hvernig borg er þetta?Hvað er í gangi hér annað
en kvikmyndahátíðin? Ekki mikið
í augnablikinu og þegar hún er
ekki í gangi eru ýmsar aðrar há-
tíðir, sjónvarpshátíð og fleira.
Borgin er ekki fjölmenn, hér búa
um 70 þúsund manns en þeim
fjölgar upp í um 300 þúsund á
sumrin heyrist mér, ríkir Bretar
þar fjölmennir. Hátíðin fer nánast
öll fram á Croisettunni, breiðgötu
meðfram strandlengjunni. Öðrum
megin eru fjölmörg glæsihótel
sem eru mörg nánast yfirtekin af
kvikmyndafyrirtækjum (og PR-
fyrirtækjum) af öllum stærðum
og gerðum, sem hýsa ekki bara
starfsfólkið sitt þar heldur líka
alla starfsemi sína. Hinum megin
við götuna er ströndin þar sem
ótal tjöld og annað bráðabirgða-
húsnæði hýsir alls kyns starfsemi,
mest þó fólk víða að úr heiminum
að kynna bíómyndirnar sínar.
Á endanum er svo höllin þarsem allt gerist. Þar eru
myndirnar sýndar í fjölmörgum
risasölum, þar eru blaðamanna-
fundirnir sem og öll aðstaða fyrir
blaðamenn, pródúsenta og aðra.
En hún er umsetin og þar sem
netið í íbúðinni virkar ágætlega
endar maður oftast á að vinna
heima. Og þótt Croisettan hýsi
Borg sem leynist bak við bíóið
» Samt erum við flestnógu rómantískir
kjánar til þess að vera
sannfærð um að bíóin
lifi þetta allt af.
Morgunblaðið/ Halldór Kolbein
Bíó, einhverskonar bíó … Hvert sem litið er. Ef ekki leikarar, leikstjórar, fjölmiðlafólk sem skrifar um bíó, fólk á
leið í bíó, þá auglýsingar um bíómyndir, utan á fólki sem er að hugsa um bíó …
FRÁ CANNES
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 2009
L
16
12
L
L
10
16
THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 6 - 8 - 10:20
THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 4 - 8 - 10:20 LÚXUS VIP
HANNAH MONTANA kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:30
STAR TREK XI kl. 5:30 - 8 - 10:30
NEW IN TOWN kl. 8:20
STÍGVÉLAÐI KÖTT. m. ísl. tali kl. 4D - 6D
OBSERVE AND REPORT kl. 8 - 10:20
17 AGAIN kl. 4 - 6
I LOVE YOU MAN kl. 10:20
MONSTER VS... m. ísl. tali kl. 3:40 L
/ ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI
10
16
L
16
L
L
L
THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 8 - 10:20
JONAS BROTHERS kl. 63D - 83D 3D DIGTAL
STAR TREK XI kl. 10D DIGITAL
HANNAH MONTANA kl. 3:40 - 5:50 - 8 L
ALFREÐ ELÍASS. OG LOFTLEIÐAMYND kl. 5:30D DIGITAL
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m. ísl. tali kl. 4D L DIGITAL
MONSTERS VS ALIENS m. ísl. tali kl. 3:303D 3D DIGTAL
LET THE RIGHT ONE IN (gagnrýnandinn) kl. 10:20 (síðustu sýningar)
L
L
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
- Þ.Þ., DV
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
SÝND Í 3D Í
KRINGLUNNI
MAÐURINN SEM BAUÐ RISUNUM BYRGINN OG SIGRAÐI
SÝND Í KRINGLUNNI
(AF 4)
“...VÖNDUÐ KVIKMYND.”
“...ÞÁ ER GRUNNT Í HÚMORINN Í VIÐTÖLUM.”
“ÞAÐ ER ÞVÍ ÓHÆTT AÐ MÆLA MEÐ SÖGU
ALFREÐS OG LOFTLEIÐA.”
MARÍA MARGRÉT JÓHANNSDÓTTIR, KVIKMYNDIR.COM
HHHH
„ÚTKOMAN ER EKKI AÐEINS FRÆÐANDI
HELDUR FIRNA SKEMMTILEG MYND...“
„...HRÍFANDI ÖSKUBUSKUÆVINTÝRI MEÐ
MIKLA SJARMÖRA Í AÐALHLUTVERKUM.“
S.V. MBL
HHH
„ÞESSI LÍFLEGA OG FLOTTA
ÍSLENSKA HEIMILDAMYND ER[...]
FRUMLEG, ÁRÆÐIN, STERK,
VÖNDUÐ OG HNARREIST.“
ÓHT, RÚV RÁS 2
SÝND Í KRINGLUNNI
ath. STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM
ATH. TAKMARKAÐUR
SÝNINGAFJÖLDI
TRYGGIÐ
YKKUR
MIÐA TÍ
MANLEG
A
SÝND Í 3D
L
SPARBÍÓ 550krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu
HHH
CHICAGO TRIBUNE
HHH
PREMIERE
HHH
NEW YORK POST
HHH
T.V. - KVIKMYNDIR.IS
Wes Craven er mættur aftur með einhvern
ROSALEGASTA THRILLER SÍÐARI ÁRA