Morgunblaðið - 22.05.2009, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 22.05.2009, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 2009 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Stormar og styrjaldir - Sturlunga Einars Kárasonar (Söguloftið) Lau 23/5 kl. 20:00 Lau 30/5 kl. 16:00 Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið - sýningum lýkur í vor) Fös 22/5 kl. 20:00 U næst síðasta sýn. Mið 27/5 aukas. kl. 20:00 U Fös 29/5 kl. 20:00 U síðasta sýn. ! Lau 6/6 aukas. kl. 20:00 U Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Sun 24/5 kl. 16:00 U Sun 31/5 kl. 16:00 Ö Fös 5/6 kl. 20:00 Ö Lau 6/6 kl. 16:00 U Fös 19/6 kl. 20:00 Lau 20/6 kl. 20:00 Sun 21/6 kl. 16:00 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið VÖLUSPÁ (Söguloft Landnámssetursins) Lau 23/5 kl. 17:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Deadhead´s Lament Fös 22/5 kl. 20:00 Lau 23/5 kl. 20:00 Nemendaleikhús Listaháskólans Húmanimal (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 24/5 kl. 21:00 Ódó á gjaldbuxum (Síðustu sýningar) Fös 29/5 kl. 20:00 Sun 31/5 kl. 20:00 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is Ó, þú aftur - afmælissýning leikhópsins Hugleiks (Smíðaverkstæðið) Í Óðamansgarði - ópera í samstarfi við Listahátíð í Reykjavík Dreams 2009 - alþjóðleg döff leiklistarhátíð (Kassinn) Kardemommubærinn (Stóra sviðið) Fös 22/5 kl. 20:00 Ö Sun 24/5 kl. 20:00 Fös 22/5 kl. 20:00 Ö Mán 25/5 kl. 20:00 [The Hunt of King Charles - Finnland] Þri 26/5 kl. 20:00 [Lostin - Ísland/Tékkland] Fim 28/5 kl. 20:00 [Mistero Buffo - England/Singapúr] Fös 29/5 kl. 20:00 [Lostin - Ísland/Tékkland] Lau 30/5 kl. 20:00 [The Dreamboys - Svíþjóð] Mið 27/5 kl. 20:00 Fim 28/5 kl. 20:00 Lau 23/5 kl. 20:00 Ö Fös 29/5 kl. 20:00 Fim 4/6 kl. 18:00 U Fös 5/6 kl. 18:00 U Lau 6/6 kl. 14:00 U Lau 6/6 kl. 17:00 U Sun 7/6 kl. 14:00 U Sun 7/6 kl. 17:00 U Sun 24/5 kl. 14:00 U Þri 26/5 kl. 18:00 U Mið 27/5kl. 18:00 U Fös 29/5 kl. 18:00 U Lau 30/5 kl. 14:00 U Lau 30/5 kl. 17:00 U Lau 13/6 kl. 14:00 U Lau 13/6 kl. 17:00 U Sun 14/6 kl. 14:00 U Sun 14/6 kl. 17:00 U Sun 30/8 kl. 14:00 Sun 30/8 kl. 17:00 Sýningar haustsins komnar í sölu Aðeins tvær sýningar Í samstarfi við Draumasmiðjuna Snarpt sýningatímabil - miðaverð aðeins 1.500 kr. 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Söngvaseiður (Stóra sviðið) Einleikjaröð – Sannleikurinn (Litla sviðið) Lau 23/5 kl. 19:00 ný aukaU Lau 23/5 kl. 22:00 ný aukaU Lau 20/6 kl. 19:00 ný sýning Lau 27/6 kl. 19:00 ný sýning Fös 3/7 kl. 19:00 Lau 11/7 kl. 19:00 Lau 18/7 kl. 19:00 Ökutímar (Nýja sviðið) Fös 22/5 kl. 19:00 aukas U Lau 23/5 kl. 19:00 aukas Ö Sun 24/5 kl. 20:00 aukas Mið 27/5 kl. 20:00 9kort U Fim 28/5 kl. 20:00 10kort U Fös 29/5 kl. 19:00 Ö Umræður með höfundi að lokinni sýningu í kvöld 22. maí. Ökutímar – umræður með höfundi í kvöld Við borgum ekki (Nýja sviðið) Uppsetning Nýja Íslands. Fös 5/6 kl. 20:00 fors. Lau 6/6 kl. 19:00 frums.U Lau 6/6 kl. 22:00 Mið 10/6 kl. 20:00 Fim 11/6 kl. 20:00 Fös 12/6 kl. 20:00 Lau 13/6 kl. 20:00 Sun 14/6 kl. 20:00 Fös 22/5 kl. 20:00 10kort U Lau 23/5 kl. 20:00 U Sun 24/5 kl. 16:00 U Mið 27/5 kl. 20:00 ný aukasU Fim 28/5 kl. 20:00 U Fös 29/5 kl. 20:00 U Lau 30/5 kl. 20:00 U Mán 1/6 kl. 16:00 ný aukaU Mið 3/6 kl. 20:00 U Fim 4/6 kl. 20:00 U Fös 5/6 kl. 20:00 ný aukasU Lau 6/6 kl. 16:00 U Lau 6/6 kl. 20:00 U Sun 7/6 kl. 16:00 U Fim 11/6 kl. 20:00 U Fös 12/6 kl. 20:00 ný aukasU Lau 13/6 kl. 14:00 U Sun 14/6 kl. 16:00 U ATH sýningar í haust Fös 4.sept. kl. 19.00 aukas Lau 5. sept. kl. 19.00 aukas Sun 6. sept. kl. 19.00 aukas Fim 10. sept.kl. 19.00 aukas Söngvaseiður. Sala hafin á sýningar í haust. Einleikjaröð – Djúpið (Litla sviðið) Fös 5/6 kl. 20:00 frums. Lau 6/6 kl. 16:00 Fim 11/6 kl. 20:00 Fös 12/6 kl. 20:00 Fim 18/6 kl. 20:00 Fös 19/6 kl. 20:00 Munið afslátt fyrir viðskiptavini Vodafone! Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Fúlar á móti ATH! sýnt í Íslensku Óperunni Sími 511 4200 Takmarkaður sýningafjöldi Fös 22/5 kl. 20:00 Ný sýnÖ Fim 28/5 kl. 20:00 Ný sýnÖ Fim 4/6 kl. 20:00 Ný sýn Ö Fös 5/6 kl. 20:00 Ný sýn Ö Lau 6/6 kl. 20:00 Ný sýn Sun 7/6 kl. 20:00 Ný sýn Ö Miðasala S. 545 2500 www.sinfonia.is ■ Í kvöld kl. 19.30 Á suðrænum slóðum Stjórnandi: Rumon Gamba Einsöngvari: Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir Brett Dean: Amphitheatre Ottorino Respighi: Gosbrunnar Rómarborgar Joseph Haydn: Arianna a Naxos Benjamin Britten: Phaedra Edward Elgar: In the South ■ Fimmtudagur 28. maí kl. 19.30 Tónleikar á Listahátíð Stjórnandi: Gennadíj Rosdestvenskíj Einleikari: Viktoria Postnikova Dímítrí Sjovstakovtsj: Sinfónía nr. 7 Wolfgang Amadeus Mozart: Píanókonsert í c-moll, k-491 Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „Í UPPHAFI hét sveitin Days Of Our Lives, en það var í raun ekki sama sveit og um er að ræða í dag,“ segir Jón Björn Árnason bassa- og hljómborðsleikari hljómsveit- arinnar Ourlives sem vakið hefur töluverða athygli að undanförnu. „Það er auðveldara að finna okkur á Google ef við heit- um Ourlives en ef við myndum heita Our Lives,“ segir Jón Björn ennfremur um nafnabreytinguna. Sveitin var upphaflega stofnuð árið 2005 og er skipuð, auk Jóns Björns, þeim Leifi Kristinssyni, Agli Kára Helgasyni og Hákon Einari Júlíussyni. Þeir félagar eru allir á aldrinum 25 til 26 ára. 57 tónleikar Þótt Ourlives hafi verið nokkuð lengi að og spilað víða um heim hefur sveitin ekki enn sent frá sér sína fyrstu plötu, en von er á henni nú í sumar. Jón Björn segir góða ástæðu fyrir þessari bið. „Við gáfum út smáskífu í Bretlandi í gegnum útgáfu- fyrirtæki þar. Í kjölfarið fengum við töluverðan áhuga er- lendis frá; umboðsmann, bókara, lögfræðinga og fleira, þannig að allt fór af stað. Meðal annars var okkur boðinn samningur við Columbia en hann var svo hrikalegur að við höfnuðum honum. Við hefðum nefnilega ekki haft neina stjórn á neinu samkvæmt þeim samningi,“ segir Jón Björn, en á þessum tíma, á árunum 2006 og 2007, spil- aði sveitin mjög mikið í Bretlandi. „Við töldum þessa tónleika, þetta voru 57 tónleikar á tveimur árum í Bretlandi, sem er náttúrlega fáránlega mikið. Í kjölfarið ákváðum við að kúpla okkur út úr þessu – þetta var orðið mjög stórt batterí og margt fólk í kring- um sveitina. En um leið og við ákváðum það fengum við tækifæri til að vinna með David Bottrill sem er upp- tökustjóri hjá Muse, Tool og fleirum og hefur unnið ein- hver Grammy-verðlaun. Þannig að hann er mjög flottur pappír. Við fórum til Kanada, tókum þrjú lög upp með honum og það var mikið ferli. Við gerðum líka samning við hann að hann myndi fá hlut ef við gerðum samning við stóra útgáfu, þannig að hann veðjaði alveg á okkur. En við vorum hins vegar svo óánægðir með lögin að við sett- um þau bara í geymslu. En það tók töluvert á, lög- fræðilega séð, að draga allt til baka og vilja ekki gefa þetta út.“ Júní eða júlí Eftir þetta mikla ævintýri ákváðu þeir félagar að koma heim. „Við sáum að það þýddi ekkert að vinna með fólki sem leit vel út á pappírnum, þannig að við komum heim og fórum að vinna með Barða Jóhannssyni. Þá small þetta loksins og við fundum okkar hljóm,“ segir Jón Björn, en fyrsta lagið sem Barði stýrði upptökum á hét „Núna“ og naut töluverðra vinsælda hér á landi í fyrra, og var meðal annars eitt mest spilaða lag ársins á X-inu 977. „Þá fundum við að það borgaði sig að neita öllu þessu dóti þarna úti. Fólk kann betur að meta okkur og við er- um eiginlega búnir að finna okkar tónlistarlega tilgang,“ útskýrir Jón Björn, en annað lag, „Out Of Place“ hefur notið mikilla vinsælda á íslenskum útvarpsstöðvum að undanförnu. Bæði þessi lög verða á plötu sveitarinnar sem væntanleg er í sumar en Barði stýrir öllum upp- tökum. „Hún er svona 85% tilbúin, það á bara aðeins eftir að fínpússa. Við stefnum að því að koma henni út í júní eða júlí,“ segir Jón Björn. Höfnuðu „hrikalegum“ samningi við Columbia  Hljómsveitin Ourlives fann sinn tónlistarlega tilgang á Íslandi eftir mikil ævintýri í útlöndum  Fyrsta plata sveit- arinnar væntanleg í sumar  Barði stýrir upptökunum Ljósmynd/Hörður Sveinsson Samhentir félagar Meðlimir Ourlives fundu jafnvægið og tilganginn í tónlistinni hér heima, eftir langar útiverur. myspace.com/ourlives @ Fréttirá SMS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.