Morgunblaðið - 22.05.2009, Blaðsíða 38
38 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 2009
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.38 Morgunvaktin. Fréttir og fróð-
leikur.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Íris Kristjánsdóttir
flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Auðlindin. Þáttur um íslenskt
atvinnulíf.
07.10 Morgunvaktin heldur áfram.
Fréttir og fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.11 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Óskalagaþátt-
ur hlustenda. Umsjón: Gerður G.
Bjarklind. (Aftur á sunnudag)
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Sagnaslóð: Fátækt fólk. Um-
sjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Aftur
á morgun)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna
G. Sigurðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónleikur. Umsjón: Ingibjörg
Eyþórsdóttir. (Aftur á fimmtudags-
kvöld)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Höfuðlausn.
eftir Ólaf Gunnarsson. (14:17)
15.30 Stofukonsert. Tónlist af
geislaplötunni Sleepdrunk sea-
sons með hljómsveitinni Hjaltalín.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Trompetmeistarar sveifl-
unnar: Louis Armstrong og ein-
leiksbyltingin. Umsjón: Vernharður
Linnet. Áður flutt 2008. (Aftur á
þriðjudag) (1:8)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu: Í
minningu Lee Morgan.
20.00 Leynifélagið.
20.30 Stjörnukíkir: Fræðakistill. Um
listnám og barnamenningu á Ís-
landi. Umsjón: Elísabet Indra
Ragnarsdóttir. (e)
21.10 Flakk: Flakkað um fem-
inisma. Umsjón: Lísa Pálsdóttir.
(e)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Rannveig Sig-
urbjörnsdóttir flytur.
22.15 Litla flugan: Sjómennskan.
Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir.
(Frá því nóvember sl.)
23.00 Kvöldgestir: Elli allsstaðar.
Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.07 Sígild tónlist til morguns.
15.50 Leiðarljós (e)
16.30 Leiðarljós (e)
17.10 Táknmálsfréttir
17.20 Spæjarar (19:26)
17.42 Snillingarnir (Little
Einsteins)
18.05 Sápugerðin (Moving
Wallpaper) Leikin bresk
gamanþáttaröð um fram-
leiðslu sápuóperunnar
Bergmálsstrandar sem
sýnd er á eftir þættinum.
(e) (3:12)
18.30 Bergmálsströnd
(Echo Beach) Bresk sápu-
ópera um Susan og Daniel,
fyrrverandi kærustupar í
strandbænum Polnarren á
Cornwall-skaga og flækj-
urnar í lífi þeirra. Aðal-
hlutverk: Martine
McCutcheon, Ed Speleers,
Jason Donovan og Hugo
Speer. (e) (3:12)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.15 Lubbi snýr aftur (The
Return of the Shaggy
Dog) Bandarísk sjón-
varpsmynd frá 1987 um
mann sem breytist í fjár-
hund.
21.45 Ráðskona klerksins
(Keeping Mum) Bresk bíó-
mynd frá 2005 um klerk
sem er upptekinn við að
skrifa hina fullkomnu pré-
dikun og áttar sig ekki á
því að konan hans heldur
fram hjá honum og að
börnin hans eru síst til fyr-
irmyndar. Aðalhlutverk:
Rowan Atkinson, Kristin
Scott Thomas, Maggie
Smith og Patrick Swayze.
(e) Bannað börnum.
23.25 Söngvaskáld: Val-
geir Guðjónsson (1:4)
00.15 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími Stöðvar 2
Flintstone krakkarnir,
Litla risaeðlan, Hlaupin,
Nornafélagið.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Læknar (Doctors)
10.20 Heimilið tekið í gegn
11.50 Logi í beinni
12.35 Nágrannar
13.00 Hollyoaks
13.25 Á vængjum ást-
arinnar (Wings of Love)
15.55 Barnatími Stöðvar 2
Camp Lazlo, Saddle Club,
Nornafélagið.
17.08 Nágrannar
17.33 Glæstar vonir
17.58 Vinir (Friends)
18.23 Veður/Markaðurinn
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.15 Auddi og Sveppi
20.00 Idol stjörnuleit
20.35 Yoanna – á tón-
leikum Upptaka frá út-
gáfutónleikum Yohönnu
sem hún hélt nýverið á
Rúbin.
21.10 Stelpurnar
21.35 Allt í steik (Grilled)
23.00 Prósak þjóðin (Pro-
zac Nation) Áhrifamikil
mynd byggð á samnefndri
metsölubók um unga konu
sem glímir við depurð og
tilvistarkreppu á fyrsta ári
sínu sem nemandi við Har-
vard-háskóla.
00.35 Innilokaður (The I
Inside)
02.05 Hús hinna lifandi
dauðu (House of the Dead)
03.30 Hin alræmda Bettie
Page (The Notorious Bet-
tie Page)
05.00 Fréttir og Ísland í
dag
07.00 Úrslitakeppni NBA
(LA Lakers – Denver)
16.00 Úrslitakeppni NBA
(LA Lakers – Denver)
17.50 Gillette World Sport
18.20 Pepsimörkin (Pepsí-
mörkin 2009) Magnús
Gylfason og Tómas Ingi
Tómasson fara yfir alla
leiki umferðinnar.
19.20 Inside the PGA Tour
19.45 Spænski boltinn
(Fréttaþáttur)
20.15 Fréttaþáttur Meist-
aradeildar Evrópu
20.45 Formúla 1 (F1:
Mónakó / Æfingar)
21.15 Timeless
21.45 Ultimate Fighter –
Season (Bash Room)
22.30 Poker After Dark
24.00 NBA Action (NBA
tilþrif)
00.30 Úrslitakeppni NBA
(Cleveland – Orlando)
Bein útsending frá leik
Cleveland og Orlando í úr-
slitakeppni NBA.
08.00 Sérafhin: un homme
et son Péc
10.05 The Weather Man
12.00 Búi og Símon
14.00 Sérafhin: un homme
et son Péc
16.05 The Weather Man
18.00 Búi og Símon
20.00 The Last Time
22.00 Brokeback Mount-
ain
00.10 Mo’ Better Blues
02.15 Damien: Omen II
04.00 Brokeback Mount-
ain
08.00 Rachael Ray
08.45 Tónlist
17.45 Rachael Ray
18.30 The Game Banda-
rísk gamanþáttaröð um
kærustur og eiginkonur
hörkutólanna í ameríska
fótboltanum.
18.55 One Tree Hill
19.45 Americás Funniest
Home Videos Skemmti-
legur fjölskylduþáttur þar
sem sýnd eru fyndin
myndbrot sem venjulegar
fjölskyldur hafa fest á
filmu.
20.10 Survivor (13:15)
21.00 Victoriás Secret
Fashion Show 2008
22.00 Ungfrú Ísland 2009
24.00 Law & Order: Crim-
inal Intent Bandarísk
sakamálasería þar sem
fylgst er með stór-
málasveit lögreglunnar í
New York.
00.50 Brotherhood
Dramatísk og spennandi
þáttaröð um bræðurna
Tommy og Mike Caffee.
Annar er efnilegur stjórn-
málamaður en hinn for-
hertur glæpamaður.
01.40 The Game
17.15 Hollyoaks
18.05 The Sopranos
19.05 Lucky Louie
19.30 Hollyoaks
20.20 The Sopranos
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
22.00 The Mentalist
22.45 Twenty Four
23.30 Auddi og Sveppi
24.00 Lucky Louie
00.25 Fréttir Stöðvar 2
01.25 Tónlistarmyndbönd
LISTAHÁTÍÐ í Reykjavík
stendur nú sem hæst. Þótt
Listahátíð sé, eins og nafnið
bendir til, hátíð Reykvík-
inga, hefur hún þann sess að
vera listahátíð þjóðarinnar
allrar. Til allrar hamingju
heldur Ríkisútvarpið, hljóð-
varp úti her vaskra manna
og kvenna sem hljóðrita tón-
leika hátíðarinnar - velflesta
að því er mér sýnist, til út-
sendingar næstu daga og
vikur. Fyrir þá fjölmörgu
sem misstu til dæmis af tón-
leikum Víkings Heiðars
Ólafssonar á sunnudags-
kvöld, var það happafengur
að upplifa tónleikana, á Rás
eitt í gær. Það hefði verið
ánægjulegra að geta bæði
heyrt og séð tónleikana.
Útvarpið stendur sig frá-
bærlega í því að miðla stór-
viðburðum Listahátíðar til
landsmanna en spurning
hvort Sjónvarpið gæti ekki
gert betur..
Maður spyr sig hvort það
hefði ekki verið hlutfalls-
lega lítill viðbótarkostnaður
að senda myndatökumenn á
staðinn líka, úr því að hljóð-
ið var tekið upp. Það getur
varla verið flókin taka
kringum einn mann á sviði.
Þetta segi ég ekki af van-
þakklæti gagnvart því sem
gert er, sjónvarpið tekur
upp bæði tónleika Tiger Li-
lies og Deboruh Voigt, held-
ur í vissu þess að efnið sé
feiknagott, tiltölulega ódýrt
og að margir myndu horfa.
ljósvakinn
Deborah Voigt Verður bæði í
hljóði og mynd í RÚV.
Oftast í hljóði og stundum í mynd
Bergþóra Jónsdóttir
08.00 Freddie Filmore
08.30 Kall arnarins
09.00 Tissa Weerasingha
09.30 Samverustund
10.30 In Search of the
Lords Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Blandað íslenskt
efni
13.00 Við Krossinn
13.30 The Way of the
Master
14.00 Michael Rood
14.30 David Wilkerson
15.30 Robert Schuller
16.30 Tissa Weerasingha
17.00 Sáttmálinn (The Co-
venant)
18.30 Kall arnarins
19.00 Við Krossinn
20.00 Ljós í myrkri
20.30 Michael Rood
21.00 David Wilkerson
22.00 Um trúna og til-
veruna
22.30 Lifandi kirkja
23.30 The Way of the
Master
24.00 Freddie Filmore
00.30 Kvöldljós
01.30 Kall arnarins
02.00 Tónlist
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
Herr Hikke 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen
17.30 Norge rundt 17.55 Bare en mann – Bjørn
Eidsvåg 18.55 Hvorfor det? 19.20 Detektiv Jack
Frost 20.50 Du skal høre mye … mer 21.00 Kveld-
snytt 21.15 Hotell Babylon 22.10 Solen i ögonen
23.10 Kulturnytt 23.20 Country jukeboks m/chat
NRK2
15.50 Kulturnytt 16.00/18.00/19.00 Nyheter
16.03 Dagsnytt 18 17.00 Safari spesial 17.30
Kunsten å bli kunstner 18.10 Teorien om alt 18.55
Keno 19.10 Kulturnytt 19.20 Oddasat – nyheter på
samisk 19.35 VM-rally 19.45 NRK2s historiekveld
20.15 Kjærlighetens sommer 21.10 Ein høgst uv-
anleg mann 23.15 Distriktsnyheter 23.30 Fra Østfold
23.50 Fra Hedmark og Oppland
SVT1
14.00 Rapport 14.05 Gomorron Sverige 14.55 Nik-
las mat 15.25 Mitt i naturen 15.55 Sportnytt 16.00/
17.30 Rapport med A-ekonomi 16.10/17.15 Regio-
nala nyheter 16.15 Go’kväll 17.00/20.45 Kult-
urnyheterna 18.00 Pistvakt 18.30 Sjukan 19.00 Den
tredje makten 21.00 Tala med henne 22.50 Sänd-
ningar från SVT24
SVT2
14.50 Hype 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat
15.45 Uutiset 16.00 Var finns min robot? 16.50
Anslagstavlan 16.55 Rapport 17.00 In Treatment
17.30 Ramp 18.00 Hey Koh Bunny, Hey Koh Bunny!
18.40 Benidorm 19.00 Aktuellt 19.30 Trädg-
årdsfredag 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter
20.25 Rapport 20.30 Generation Kill 21.35 Sugar
Rush 22.00 Mordet i paradiset
ZDF
14.15 Alisa – Folge deinem Herzen 15.00 heute/
Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute
16.05 SOKO Kitzbühel 17.00 heute 17.20 Wetter
17.25 Die Rettungsflieger 18.15 Der Kriminalist
19.15 SOKO Leipzig 20.00 heute-journal 20.27 Wet-
ter 20.30 aspekte 21.00 Lanz kocht 22.00 heute
nacht 22.15 Die Abenteuer des Sherlock Holmes
23.35 Sherlock Holmes: Der Hund von Baskerville
ANIMAL PLANET
12.00 Buggin’ with Ruud 13.00 Mad Mike and Mark
14.00 E-Vets: The Interns 14.30 Animal Park: Wild in
Africa 15.00/20.00 Animal Cops Phoenix 16.00/
22.00 Wildlife SOS 16.30/22.30 Animal Crackers
17.00/23.00 Meerkat Manor 17.30/23.30 Monkey
Life 18.00/23.55 Natural World 19.00 The Planet’s
Funniest Animals 21.00 Animal Cops Houston
BBC ENTERTAINMENT
12.00/13.45/18.10 My Hero 12.30/14.45 The
Weakest Link 13.15 EastEnders 14.15/18.40 After
You’ve Gone 15.30 Dalziel and Pascoe 17.10 Any
Dream Will Do 19.10/21.10/23.10 Rob Brydon’s
Annually Retentive 19.40/21.40/23.40 Lead Ballo-
on 20.10 Extras 20.40/22.40 The Catherine Tate
Show 22.10 Extras
DISCOVERY CHANNEL
11.00 Storm Chasers 12.00 Dirty Jobs 13.00 Mean
Machines: The Transatlantic Challenge 14.00 Man
Made Marvels Asia 15.00 How Do They Do It? 15.30
How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink
18.00 Dirty Jobs 19.00 MythBusters 20.00 Fifth Ge-
ar 21.00 LA Ink 22.00 Crimes That Shook the World
23.00 Chris Ryan’s Elite Police
EUROSPORT
13.30/17.25 Cycling 15.30 Eurogoals Weekend
15.45 Eurogoals One to One 16.00/17.30/22.00
Football 17.00 All Sports 19.30 Armwrestling 20.00
Poker 21.00 Rally 21.30 Formula 1: The Factory
HALLMARK
13.00 Ten Commandments 14.30 Replacing Dad
16.00 McLeod’s Daughters 17.40/22.30 Mystery
Woman: Wild West Mystery 19.10 Without a Trace
20.50 Who Killed Atlanta’s Children?
MGM MOVIE CHANNEL
13.40 Pork Chop Hill 15.15 Wuthering Heights
17.00 Hour of the Gun 18.40 Number One with a
Bullet 20.20 The Package 22.05 Navy Seals 23.55
Wild Orchid 2: Two Shades Of Blue
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Megastructures 13.00 Alcatraz: Surviving The
Rock 14.00 History’s Hardest Prison 15.00 Air Crash
Investigation 16.00 Great Lakes 17.00 Breaking Up
The Biggest 18.00 Caught Barehanded 19.00 Solar
Storms 20.00 Air Crash Investigation 23.00 Ancient
Megastructures
ARD
14.10 Eisbär, Affe & Co. 15.00 Tagesschau 15.15
Brisant 15.54 Die Parteien zur Europawahl 16.00
Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Eine für alle
– Frauen können’s besser 17.20 Das Quiz mit Jörg Pi-
lawa 17.45 Wissen vor 8 17.50 Das Wetter 17.52
Tor der Woche/des Monats 17.55 Börse im Ersten
18.00 Tagesschau 18.15 Meine Tochter und der
Millionär 19.43 Die Parteien zur Europawahl 19.45
Tatort 21.13 Die Parteien zur Europawahl 21.15 Ta-
gesthemen 21.28 Das Wetter 21.30 Die Parteien zur
Europawahl 21.32 Pfarrer Braun: Das Skelett in den
Dünen 22.55 Nachtmagazin 23.15 60 x Deutsc-
hland – Die Jahresschau 23.30 Das Konto
DR1
15.00 Amigo 15.30 Sigurds Bjørnetime 16.00 Når
gorillaen er på springtur 16.30 TV Avisen med Sport
og Vejret 17.00 Disney Sjov 18.00 Skatteøen på
Ledreborg 19.00 TV Avisen 19.30 The Kid 21.10
Seriemorder jages 22.50 Boogie Mix
DR2
14.10 Holt vs Marklund 15.00 Deadline 17:00
15.10 Verdens kulturskatte 15.25 Hun så et mord
16.10 The Daily Show 16.35 Wehrmacht – Hitlers
hær 17.30 De hjemvendte 18.00 Cracker 18.50 So
ein Ding 19.00 Skråplan 19.25 Normalerweize
19.50 Clement 20.30 Deadline 20.50 Winning
22.50 The Daily Show 23.10 The L Word
NRK1
14.10 Dynastiet 15.00 NRK nyheter 15.10 Oddasat
– nyheter på samisk 15.25 Sommerhuset 15.55
Nyheter på tegnspråk 16.00 Ugleskogen 16.10
Mamma Mirabelle viser film 16.25 Tøfferud 16.35
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
17.30 Newcastle – Fulham
(Enska úrvalsdeildin)
19.10 Middlesbrough –
Aston Villa (Enska úrvals-
deildin)
20.50 Premier League
World
21.20 Upphitun (Premier
League Preview)
21.50 West Ham – Brad-
ford, 1999 (PL Classic
Matches)
22.20 Leeds – Liverpool,
2000 (PL Classic Matc-
hes)
22.50 Upphitun (Premier
League Preview)
23.20 Tottenham – Man.
City (Enska úrvalsdeildin)
ínn
20.00 Hrafnaþing Hrafna-
þing er í umsjón Ingva
Hrafns Jónssonar. Heim-
stjórn stöðvarinnar; Jón
Kristinn Snæhólm og
Hallur Hallsson ræða
stöðu stjórnmála.
21.00 Mér finnst Þáttur í
umsjón Katrínar Bessa-
dóttur, Haddar Vilhjálms-
dóttur og Vigdísar Más-
dóttur. Farið er vítt og
breytt um samfélagið.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
LEIKARINN Brad Pitt kveðst hafa
verið í kippnum, eða vel rúmlega það,
þegar hann féllst á að leika í nýjustu
kvikmynd bandaríska leikstjórans
Quentin Tarantino, Inglourious Bas-
terds, sem var frumsýnd á Cannes-
hátíðinni í vikunni. Myndin hefur
fengið afar misjafna dóma, þótt hún
sé í aðalkeppni hátíðarinnar, en Pitt
segist hafa fallist á að leika í henni
eftir hressilegan næturgleðskap með
leikstjóranum.
„Við fórum út á lífið,“ sagði Pitt
hlæjandi við blaðamenn í Cannes.
Daginn eftir vaknaði ég, sá fimm, sex
flöskur á gólfinu og einhverskonar
reykvél. Síðan var ég einhvern veginn
byrjaður að vinna við myndina sex
vikum seinna.“
Í myndinni leikur Pitt herforingja
sem leiðir hóp bandarískra hermanna
sem allir eru gyðingar, í síðari heims-
styrjöldinni. Mike Myers og Diane
Kruger leika einnig í myndinni.
Samþykkti samn-
inginn á djamminu
Strákarnir Það fer vel á með þeim Pitt og Tarantino í Cannes.