Morgunblaðið - 09.08.2009, Page 3
Aldamótahátíð
á Eyrarbakka
15. og 16. ágúst 2009
Laugardagur 15. ágúst.
08.30 Flöggun
Alþjóðleg móttökunefnd dreifir nánari dagskrá og býður fólk velkomið
09.30 Vesturbúðin opnar
10.00 Gallerí Regína opnar verður með óvæntar uppákomur og pönnukökur á pallinum
allan daginn.
11.30 Rauða Húsið opnar . www.raudahusid.is
11.00 Byggðasafn Árnesinga í Húsinu og Sjóminjasafnið á Eyrarbakka opna. Allir sem
eru þjóðlega klæddir fá frítt inn á söfnin um helgina. Jafnvel sjóhatturinn dugar!
www.husid.com
13.00 Gónhóll opnar markaðstorgið , grænmeti, bakkelsi, handverks- og nytja-
markaður.Latti sýnir olíu og vatnslitamyndir. Kaffihúsið hennar ömmu ilmar af
heitu súkkulaði og pönnsum. www.gonholl.is
13.30 Skrúðganga fyrir menn og dýr frá Barnaskóla Eyrarbakka um þorpið og endar í
Kjötsúpuhátíð við Húsið, Byggðasafn Árnesinga.
Sláturfélag Suðurlands og SR grænmeti á Flúðum ásamt fyrirtækjum á Eyrar-
bakka bjóða uppá ekta íslenska kjötsúpu fyrir alla þá sem mæta með bollann
sinn eða skálina.
Fornbílar aka inn í þorpið og sameinast okkur í kjötsúpuhátíðinni.
14.00 Setning
Andrés Sigurvinsson lista og menningarfulltrúi Árborgar.
14.30 Barnagaman á Garðstúni. Gamlir íslenskir leikir rifjaðir upp í umsjá valinkunnra
kvenna af Bakkanum.
Kjörís býður uppá ís
Hörður Jóhannsson skipstjóri bætir net og hnýtir hnúta á Sjóminjasafninu.
Munið að það er frítt fyrir ykkur með sjóhattinn!
Hestamenn af Bakkanum bjóða börnum á hestbak
Söluborð og markaðstorg um allt þorp.
Erlendir kaupmenn reyna fyrir sér í viðskiptum við heimamenn.
Thomsensbíllinn var fyrsti bíllinn sem kom á Eyrarbakka 1904. Sverrir Andrés-
son hefur smíðað eftirgerð af honum og býður fólki í smáswing um þorpið.
Fornbílaklúbbur Íslands býður einnig lekkerum dömum og hattklæddum herrum
á rúntinn.
15.00 Kappsláttur á grasbletti vestan við íshúsið. Keppendur skrái sig í síma 863 1182
og mæti minnst 30 mínútum fyrr með amboð.
Brýni er á staðnum og kaupakonur raka ljá.
Engjakaffi í boði Kökugerðar HP
16.00- 18.00 Rakubrennsla og holubrennsla bak við Óðinshús. Ingibjörg Klemenzdóttir og
María Ólafsdóttir
16.00- 18.00 Má bjóða yður í bæinn?
Gestrisnir Eyrbekkingar bjóða til stofu og sýna gamla muni, leikföng og dúkku-
lísur. Harmonikkan dunar og boðið er uppá danskar eplaskífur, kaffi og lummur.
Ketilkaffi og kandís.
Dvalarheimilið Sólvellir með opið hús og handverk.
13-/ 15-/17.00Hús og menning
Síðdegisrúntur með Magnúsi Karel Hannessyni á gamla gistihússbílnum ÁR 67
18.00 Tónleikar í Gónhól , Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir og Vignir Stefánsson
Frír aðgangur
21:30 - 23:30 Hlöðuball í Gónhól. Hinir einstöku Bjarnabófar sjá um gleðskapinn. Þjóðlegur
klæðnaður og Bakköl í pokann.
Sjá nánari dagskrá og viðburðatilkynningar á www.eyrarbakki.is
Tjaldstæði og gisting fyrir alla fjölskylduna á Eyrarbakka,
Stokkseyri og Selfossi.
www.gonholl.is www.sudurgisting.is www.rein-guesthouse.is
Sunnudagurinn 16. ágúst
08.30 Þorpsbúar draga fána að hún.
10.00 Gallerí Regína opnar verður með óvæntar uppá-
komur og pönnukökur á pallinum allan daginn.
10.00 Vesturbúðin opnar
11.00 Morgunmessa við Slippinn.
11.30 Rauða Húsið opnar . www.raudahusid.is
11.00 Byggðasafn Árnesinga í Húsinu og Sjóminjasafnið
á Eyrarbakka opna. Allir sem eru þjóðlega klæddir
fá frítt inn á söfnin um helgina. Jafnvel sjóhatturinn
dugar! www.husid.com
13.00 Gónhóll opnar markaðstorgið , grænmeti, bakkelsi,
handverks- og nytjamarkaður.Latti sýnir olíu og
vatnslitamyndir. Kaffihúsið hennar ömmu ilmar af
heitu súkkulaði og pönnsum. www.gonholl.is
14.00- 18.00 Rakubrennsla og holubrennsla bak við Óðinshús.
Ingibjörg Klemenzdóttir og María Ólafsdóttir
13-/ 15-/17.00 Hús og menning
Síðdegisrúntur með Magnúsi Karel Hannessyni á
gamla gistihússbílnum ÁR 67
Hestamenn af Bakkanum bjóða börnum á hestbak
Fornbílar bjóða hattadömum og herrum á blankskóm á
rúntinn.
16.00- 18.00 Má bjóða yður í bæinn? Gestrisnir Eyrbekkingar bjóða
til stofu og sýna gamla muni, leikföng og dúkkulísur.
Harmonikkan dunar og boðið er uppá danskar epla-
skífur, kaffi og lummur. Ketilkaffi og kandís.
Dvalarheimilið Sólvellir með opið hús og handverk
Söluborð og markaðstorg um allt þorp.
15.00-17.00 Hjördís Geirsdóttir söngkona stýrir Rekstrasjón í
Gónhól
Dömufrí og heitt súkkulaði ásamt pönnukökum með
rjóma.
21.00 Hátíðinni slitið við Slippinn. Árni Johnsen stýrir
fjöldasöng .
Langeldur og flugeldasýning í umsjá Björgunar-
sveitarinnar Bjargar.
M
B
L-
11
29
74
0