Morgunblaðið - 09.08.2009, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. ÁGÚST 2009
HHHH
- S.V. MBL
HHHH
- Ó.H.T, Rás 2
STÆRSTA BÍÓOPNUN Í ÁR!
YFIR 42.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU!
CHANNING TATUM ÚR STEP UP ER
MAGNAÐUR Í MYND Í ANDA
THE FIGHT CLUB.
Harðsvíraðir glæpamenn nota
sér neyð fólks og örvæntingu
til að komast yfir landamærin
til Bandaríkjanna.
Frábær spennumynd með Harrison Ford og Ray Liotta
í aðalhlutverkum.
Mögnuð mynd um
hvað fólk er tilbúið
að leggja á sig.
„Á ÉG AÐ GÆTA
SYSTUR MINNAR“
abigai l bresl in cameron diaz
Frá Leikstjóra „Heat“ og „Colleteral“
Michael Mann kemur ein allra besta
mynd ársins
HHHHH
– Empire
HHHHH
– Film Threat
„kvikmynda dýnamít“
- Rolling Stone
Einn svakalegasti eltingarleikur allra tíma í glæpasögu Bandaríkjana.
Johnny Depp og Christina Bale eru
magnaðir í hlutverkum sínum sem
John Dillinger bankaræningja
og lögreglumannsins Melvin Purvis.
„VÖNDUÐ OG VEL LEIKIN
GLÆPAMYND ÞAR SEM ALDREI
ER LANGT Í GÓÐAN HASAR.”
T.V. - KVIKMYNDIR.IS
-T.V.,- kvikmyndir.is
Ó.H.T., Rás 2
- S.V., MBL
40.000 manns
í aðsókn!
-bara lúxus
Sími 553 2075
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
www.laugarasbio.is
Þú færð 5%
endurgreitt
í Smárabíó
SÝND Í SMÁRABÍÓ
þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
SÝND Í SMÁRABÍÓ OG REGNBOGANUM
SÝND Í REGNBOGANUMSÝND Í REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓ
Tilboð í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐU
TILBOÐSVERÐ
550 KR Á SÝNINGAR MERKTAR RA
UÐU
*850 KR Í ÞRÍVÍDD
Sýnd kl. 4, 7 og 10(powersýning)
Crossing Over kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16 ára Ísöld 3 3D (ísl. tal) kl. 1 (850 kr.) - 3 LEYFÐ
Crossing Over kl. 2 Lúxus Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 1 - 3:30 - 5:45 LEYFÐ
Karlar sem hata konur kl. 1 - 5 - 8 - 10:10 B.i.16 ára Ice Age 3 (enskt tal, ísl. texti) kl. 1 - 3:30 - 5:45 - 8 LEYFÐ
Karlar sem hata konur kl. 5 - 8 Lúxus Transformers kl. 8 - 10:50 B.i.10 ára
Sýnd kl. 8 og 10:10 Sýnd kl. 8 og 10:10
Sýnd kl. 2 (550 kr.) og 4 Sýnd með íslensku tali kl. 2 (550 kr.) og 6
Sýnd í 3D með ísl. tali kl. 2 (850 kr.)
BRESKI leikstjórinn Ridley Scott vinnur nú
að því að kvikmynda klassískt dystópískt
bókmenntaverk Aldous Huxley, Brave New
World. Sagan gerist í afar vonlausri framtíð
og er Scott nú enginn viðvaningur þegar
kemur að vísindaskáldsögum en Blade Run-
ner og Alien eru á meðal þekktustu mynda
hans.
Leikarinn Leonardo DiCaprio mun fram-
leiða myndina og er víst áhugasamur um að
leika aðalhlutverkið.
Ferlið er þó ekki komið langt í pípunum
því ekki er búið að klára að skrifa hand-
ritið. Sá sem fékk það hlutverk er Farhad
Safinia er gerði handrit kvikmyndarinnar
Apocalypto sem Mel Gibson leikstýrði.
Stefnt er á að hafa myndina tilbúna fyrir
2012 en Scotts bíða nokkur verkefni áður
en tökur á Brave New World geta hafist.
Fyrst þarf hann að klára Robin Hood,
spennutryllinn The Kind One með Casey
Affleck og svo forsögu Alien-myndanna.
Scott aftur í vísindaskáldskap
Ridley Scott Langar til
þess að kvikmynda Brave
New World.
VEFSÍÐA VIKUNNAR: www.trommari.is»
ÍSLENSKIR trommuleikarar eiga
eins og aðrir sína eigin veröld á net-
inu. Á síðunni trommari.is er að
finna netsamfélag trommara og upp-
lýsingasíðu þar sem hægt er að
grennslast fyrir um íslenska tromm-
ara, skoða gamlar myndir af þeim
allra bestu, lesa greinar um íslenska
trommara, fá upplýsingar um
trommuviðgerðir og jafnvel er þar
að finna búð sem selur sérsmíðaðar
íslenskar trommur.
Áhugaverðast á síðunni er liður er
kallast trommari vikunnar. Þar er
stutt viðtal við þann íslenska tromm-
ara er verður fyrir valinu þá vikuna
og þeim fylgir iðulega ítarlegur listi
yfir þær græjur sem viðkomandi
trommari notar. Einnig gefa tromm-
ararnir góð ráð fyrir byrjendur jafnt
sem lengra komna. Dæmi um
trommara er hafa verið teknir fyrir
á síðunni eru Orri Páll Dýrason (Sig-
ur Rós), Sigtryggur Baldursson
(Sykurmolarnir), Ólafur Hólm
(Todmobile), Ásgeir Óskarsson
(Stuðmenn), Arnar Þór Gíslason
(Mugison, Ensími og Dr. Spock) og
svo auðvitað Gunnlaugur Briem.
Annar skemmtilegur dálkur er
upptalning á íslenskum trommurum.
Þar er ítarlegur listi yfir trommu-
leikara er hafa sett sitt mark á tón-
listarsöguna. Aðall þess liðs er að
hverjum trommara fylgir mynd og
eru þar að finna margar gamlar
myndir. Sú elsta er af Poul Bern-
burg frá árinu 1925 tólf ára gömlum
að spila á Austurvelli með hljómsveit
föður síns. Talið er að hann hafi ver-
ið fyrsti trommuleikari landsins.
Poul rak einnig hér á landi lengi
hljóðfæraverslun undir eigin nafni.
Myndirnar eru ótrúlegar heim-
ildir um rokklífernið hér á landi á
síðustu öld.
Allt um
íslenska
trommara
Trymbill Sigtryggur Baldursson
lætur til sín taka á settinu.