Morgunblaðið - 22.08.2009, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 2009
Óska eftir
Óska eftir að kaupa
fót undir Palomino colt fellihýsi, eldri
gerðina. Upplýsingar í síma 8921451.
KAUPUM GULL
Kaupum gull til að smíða úr. Spörum
gjaldeyri. Heiðarleg viðskipti. Aðeins
í verslun okkar Laugavegi 61. Jón og
Óskar - jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL !
Ég, Magnús Steinþórsson gull-
smíðameistari, kaupi gull, gull-
peninga og gullskartgripi af fólki
og veiti ég góð ráð. Kaupi allt
gull, nýlegt, gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns.
Upplýsingar á demantar.is, í síma
699 8000 eða komið í
Pósthússtræti 13. Verið velkomin.
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum til sölu.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Besta gerð af píanói til sölu
Yamaha píanó, brúnt, til sölu v/flutn-
inga (+ nýtt skrifborð, ný kommóða,
ævaforn kommóða, Villeroy&Boch
matarstell o.fl.) Myndir sýndar net-
leiðis. Dísa, s. 847 4855/ 562 1953,
alladisa@internet.is
Húsgögn
Til sölu
Óska eftir diskasláttuvél eða
tromlusláttuvél, ódýrri, einnig 80-
90 h. fdrif traktor með tækjum. Á
sama stað er til sölu MF 675 og 135
með eða án tækja, einnig fornaldar
drumbar 5x5 og margir aðrir antík-
munir, Hubers hnakkur, sem nýr.
Upplýsingar í síma 865 6560.
Íslenskur útifáni
Stór 100x150 cm. 3.950 kr.
Krambúðin, Skólavörðustíg 42,
Strax Laugarvatni, Strax Mývatni,
Strax Seyðisfirði, Strax Flúðum,
Úrval Selfossi, Úrval Egils-
stöðum, Hyrnan Borgarnesi,
Strax Búðardal.
Fatboy pokastóll til sölu
Litur: grænn camoflage, nýlegur, sést
ekki á honum. Uppl. í síma 692 6908.
Smáauglýsingar 569 1100
Gisting
AKUREYRI
Sumarhús (130 fm) til leigu við
Akureyri. 4 svefnherb. + svefnloft, 2
baðherb, rúm fyrir 11 manns, verönd
og heitur pottur, glæsilegt útsýni yfir
Akureyri. www.orlofshus.is eða
Leó, sími 897 5300.
Þjónusta
MÓÐUHREINSUN GLERJA
Er komin móða eða raki á milli
glerja? Móðuhreinsun ÓÞ.
Sími 897-9809.
Ýmislegt
Xocai atvinnutækifæri
Einstakt tækifæri fyrir alla. Ef þú
elskar súkkulaði eða vantar auka-
tekjur skalt þú kynna þér málið á
http://mxi.myvoffice.com/stefania/
eða á www.jondora.com
Viðarstiklur til sölu
Hausttilboð 1.990 kr./fm.
Upplýsingar á husogbjalkar.is
Sími 661 7709
Glow & blikkvörur
fyrir útisamkomur í sumar, farðu inn á
www.hafnarsport.is og skoðaðu
úrvalið.
Veiði
Gæsaveiði - Skagafjörður
Eigum enn nokkra daga í gæsaveiði á
mjög góðum stað í Skagafirði. Korn-
akrar og mikið af fugli. Upplýsingar í
síma 696-6669. Hljóðfæri
Emil Felumb píanó
til sölu
Verð 80.000 kr. Vel með farið.
Upplýsingar í síma 553 5054.
Bílaþjónusta
Bón og þvottur, Vatnagörðum 16,
sími 445 9090
Bón & þvottur. Gerir meira en að þvo
og bóna bílinn þinn, djúphreinsa og
nánast hvað sem þú biður um. Við
lagfærum bíla fyrir skoðun og skilum
þeim nýskoðuðum heim til þín. Fram-
kvæmum einnig smærri viðgerðir.
Bjóðum einnig fyrirtækjum upp á
nætur- eða helgarþjónustu - ódýr og
góð þjónusta. www.bonogtvottur.is
sími 445-9090, gsm 615-4090.
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza AERO 2008, FWD.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
bilaskoli.is
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla
- akstursmat - kennsla fatlaðra
Snorri Bjarnason
BMW 116i ´07.
Bifhjólakennsla.
8921451/5574975. Visa/Euro.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '08.
8924449/5572940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
8637493/5572493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '08.
6960042/5666442.
Mótorhjól
Til sölu Kawasaki 2000, árg. 2005
Hlaðið aukahlutum. Einnig með til
sölu Bike-mótorhjólalyftu, Cruser
750. Upplýsingar í síma 694 9440.
Lækkað verð.
Dúndurtilboð
Kassagítarar: 1/4 stærð kr.
10.900 pakkinn með poka,
strengjasetti og stilliflautu. 1/2
stærð kr. 7.900. Full stærð kr.
12.900. 3/4 kr. 10.900. 4/4 kr.
12.900. Rafmagnsgítarpakkar frá
kr. 34.900. Hljómborð frá kr.
8.900. Trommusett kr.69.900
með öllu.
Gítarinn, Stórhöfða 27,
sími 552 2125.
www.gitarinn.is
SumarhúsHúsviðhald
Skipti um rennur og bárujárn
á þökum, einnig smávægilegar
múrviðgerðir og ýmislegt fl.
Þjónum landsbyggðinni einnig.
Upplýsingar í síma 659-3598.
Kerrur
Easyline 125 heimiliskerra
Innanmál: 125 x 91 x 35 cm.
Heildarþyngd 450 kg. Burðargeta
371kg. Dekk 8“. Tilboð: 62.900 kr.
Lyfta.is – Njarðarbraut 3
Reykjanesbær – Sími 421 4037
www.lyfta.is
Sumarhúsalóðir í Kjósinni
Til sölu eignarlóðir Möðruvöllum 1
(Norðurnes) í Kjós. Upplýsingar í
símum 561 6521 og 892 1938.
Sumarhús - orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Listmunir
Menningarnótt 2009
Sif design kynnir leðurarmbönd með
íslensku roði á Menningarnótt frá
kl. 14.00 - 18.00. Einnig verður sýning
á nýjum glermyndum og skartgripum.
Veitingar í boði frá kl. 14.00 - 18.00.
Verið velkomin, Gallerí Símón, Lauga-
vegi 72, opið frá kl. 10.00 - 23.00.
Atvinnuauglýsingar
•
Upplýsingar gefur
María Viðarsdóttir
í síma 569 1306/669 1306
eða marialilja@mbl.is
Umboðsmann
vantar á Ísafjörð
Umboðsmaður
Rennismiðir -Framtíð!
Laus störf eru í boði hjá Vélvík handa renni-
smiðum. Óskað er eftir vönum mönnum með
þekkingu og reynslu af tölvustýrðum smíða-
vélum. Uppl. gefur verkstjóri í síma: 587-9960
eða með tölvupósti á netfangið dg@velvik.is
Tilkynningar
Námskeið til undirbúnings prófi til
að öðlast réttindi til að vera
héraðsdómslögmaður
Prófnefnd, samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007
um próf til að öðlast réttindi til að vera
héraðsdómslögmaður, sbr. lög nr. 77/1998 um
lögmenn og lög nr. 93/2004, hefur ákveðið að
halda námskeið haustið 2009. Prófraunin
skiptist í tvo hluta, auk verklegrar prófraunar.
Kennslugreinar í fyrri hluta eru: Einkamála-
réttarfar, sakamálaréttarfar, fullnusturéttarfar,
samning lögfræðilegrar álitsgerðar og lög-
fræðileg skjalagerð. Kennslugreinar í síðari
hluta eru: Réttindi og skyldur lögmanna, þar á
meðal siðareglur lögmanna og þóknun fyrir
lögmannsstörf, málflutningur og önnur störf
lögmanna, svo sem samningsgerð og meðferð
stjórnsýslumála. Í tengslum við námskeiðið fer
fram kynning á rekstri lögmannsstofa og
starfsemi Lögmannafélags Íslands og
úrskurðarnefndar lögmanna. Auk kennslu í
fyrri og síðari hluta er verklegur hluti, sem felst
í aðstoð við flutning eins máls fyrir héraðs-
dómi. Kennsla fer fram í kennslusal
Lögmannafélags Íslands að Álftamýri 9, 108
Reykjavík.
Stefnt er að því að kennsla í fyrri hluta fari
fram dagana 21. til 25. september og 28. sept-
ember til 2. október 2009. (Tímar frá 09:15-
12:00 og frá 13:15 eða 14:15-17:00 eða 18:00)
Jafnframt er stefnt að því að próf í fyrri hluta
námskeiðsins verði haldin á tímabilinu
9. til 23. október 2009. Nánari upplýsingar um
fjölda kennslustunda og fyrirkomulag kennslu
verða kynntar síðar.
Stefnt er að því að kennsla í síðari hluta fari
fram dagana 2. til 13. nóvember 2009.
Verklega prófraun skal þreyta eftir að fyrra
hluta prófi er lokið og eigi síðar en einu ári
eftir að lokið er síðari hluta prófi.
Gjald fyrir þátttöku á fyrri hluta prófraunar er
kr. 250.000 og greiðist við skráningu. Gjald
fyrir síðari hluta verður ákveðið síðar.
Prófgjald er innifalið í námskeiðsgjaldi.
Skráning fer fram á skrifstofu Lögmannafélags
Íslands að Álftamýri 9, Reykjavík. Sími 568
5620. Fax 568 7057, en einnig er hægt að
ganga frá skráningu með tölvupósti á net-
fangið: hjordis@lmfi.is. Við skráningu á
námskeiðið þarf að tilgreina nafn, kennitölu,
heimilisfang, símanúmer (heimasíma, vinnu-
síma og gsm-síma), auk netfangs. Við
skráningu skal jafnframt leggja fram afrit
prófskírteinis eða vottorð háskóla til
staðfestingar því að umsækjandi hafi lokið
fullnaðarnámi í lögfræði með embættis- eða
meistaraprófi.
Frestur til að skrá sig á námskeið er til
17. september 2009.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið,
20. ágúst 2009.
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar