Morgunblaðið - 22.08.2009, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 22.08.2009, Blaðsíða 39
39MESSUR Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 2009 AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan í Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, hefst með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna kl. 10. Boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Guðsþjónusta kl. 11. Eric Guðmundsson prédikar. Aðventkirkjan í Vestmannaeyjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 10.30. Boðið upp á biblíufræðslu fyrir alla. Aðventsöfnuðurinn á Suðurnesjum | Sam- koma í Reykjanesbæ í dag, laugardag, hefst með biblíufræðslu kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 12. Þóra S. Jónsdóttir prédikar. Aðventsöfnuðurinn í Árnesi | Samkoma á Selfossi í dag, laugardag, hefst með biblíu- fræðslu fyrir alla kl. 10. Messa kl. 11. Manfred Lemke prédikar. Aðventsöfnuðurinn í Hafnarfirði | Sam- koma í Loftsalnum í dag, laugardag, hefst með fjölskyldusamkomu kl. 11. Brynjar Ólafsson prédikar. Biblíufræðsla fyrir börn og fullorðna kl. 11.50. Einnig er boðið upp á biblíufræðslu á ensku. AKUREYRARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 20. Prestur sr. Jóna Lovísa Jónsdóttir, fé- lagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja, organ- isti er Eyþór Ingi Jónsson. ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigrún Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari, félagar úr kirkjukórnum leiða söng, organisti er Krisztina Kalló Szklenár. Barn borið til skírnar. Kaffi á eftir. ÁSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Sigurður Jónsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari, kór Áskirkju syngur, organisti er Magnús Ragnarsson. Messa á hjúkrunar- heimilinu Skjóli kl. 13, í umsjá sóknar- prests Áskirkju, félagar úr Kór Áskirkju leiða söng, organisti Magnús Ragnarsson. Ættingjar og vinir heimilisfólks velkomnir. BESSASTAÐAKIRKJA | Messa kl. 20. Sr. Gísli H. Kolbeins predikar og þjónar fyrir altari ásamt Nönnu Guðrúnu Zoëga djákna, Jón Ólafur Sigurðsson organisti leiðir tónlistina. BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir, kór Breiðholtskirkju syngur, organisti Julian Edward Isaacs. Kaffi í safnaðarheimili. BÚSTAÐAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Kór Bústaðakirkju syngur, organisti er Re- nata Ivan, prestur er Pálmi Matthíasson. Fermingarbörn og foreldrar þeirra hvött til þátttöku. Kaffi á eftir. DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Magnús B. Björnsson, organisti er Helga Þórdís Guðmundsdóttir, félagar úr kór Digraneskirkju leiða söng. DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Sr. Þorvald- ur Víðisson prédikar, sr. Hjálmar Jónsson þjónar fyrir altari og sönghópur úr Dóm- kórnum syngur, organisti er Guðný Einaras- dóttir. -Barn borið til skírnar. Hádegisbænir á miðvikudögum, kvöldkirkjan á fimmtu- dögum. FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjónusta kl. 20. Umsjón hefur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti er Guðný Einarsdótt- ir, kór kirkjunnar leiðir söng, meðhjálpari er Kristín Ingólfsdóttir. FRÍKIRKJAN Kefas | Almenn samkoma kl. 16.30. Deborah Guðjónsson prédikar, lof- gjörð og fyrirbænir. Kaffi og samvera á eftir og verslun kirkjunnar opin. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Guðsþjónusta kl. 14 með þátttöku fermingarbarna. Öll ferm- ingarbörn og foreldrar eru hvött til þátt- töku, þar sem afrakstur fræðsluvikunnar verður kynntur. Kaffi á eftir. Tónlist leiða tónlistarstjórarnir Anna Sigga og Carl Möll- er ásamt Fríkirkjukórnum, Hjörtur Magni Jóhannsson predikar og þjónar fyrir altari. GRAFARVOGSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Guðrún Karlsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Gunnari Einari Steingrímssyni djákna. Kór Grafarvogskirkju syngur, org- anisti Hákon Leifsson. GRENSÁSKIRKJA | Morgunmatur kl. 10, bænastund kl. 10.15. Messa kl. 11. Alt- arisganga og samskot til Umhyggju, félags langveikra barna. Messuhópur þjónar. Kirkjukór Grensáskirkju syngur, organisti er Árni Arinbjarnarson og prestur er sr. Ólafur Jóhannsson. Kaffi á eftir. Fundur með foreldrum fermingarbarna að lokinni messu. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Sveinbjörn Bjarnason messar, söngstjóri Kjartan Ólafsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Ferming- arbörn aðstoða við messuna og eru þau og foreldrar þeirra boðin sérstaklega velkom- in við upphaf fermingarstarfs vetrarins. Barbörukór Hafnarfjarðar syngur, organisti er Guðmundur Sigurðsson. Á eftir fá ferm- ingarbörn afhenta verkefnabók kirkjugöng- unnar. HALLGRÍMSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. María Ágústsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Birgi Ásgeirssyni, messu- þjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór syngja, organisti er Björn Steinar Sólbergs- son. Sögustund fyrir börnin. HAUKADALSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14, „hestamannamessa.“ Sr. Egill Hall- grímsson sóknarprestur annast prests- þjónustuna, organisti Glúmur Gylfason. Hestamenn eru hvattir til að koma ríðandi til kirkju. HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11. Upphaf fermingarstarfanna í Háteigssókn og er þátttöku fermingarbarna vorsins og for- eldra þeirra vænst. Innritun fer fram að messu lokinni. Organisti er Ólafur Finns- son, prestar eru sr. Tómas Sveinsson og sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Messa kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar, félagar úr kór kirkjunnar leiða safnaðarsöng, organ- isti Jón Ólafur Sigurðsson. HÓLADÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Hjörtur Pálsson. Tónleikar kl. 14. Helga Rós Indriðadóttir syngur og Jón Bjarnason leikur á orgel. Ókeypis aðgangur. Nýr hátíð- arhökull kirkjunnar verður til sýnis í kirkj- unni út ágúst. HREPPHÓLAKIRKJA | Kvöldhelgistund verður kl. 20.30. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Alþjóða- kirkjan í kaffisalnum kl. 13. Ræðumaður er Helgi Guðnason. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður er G. Ólafur Zophoní- asson. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Samkoma kl. 20. lofgjörð og fyrirbænir, Reiner Harnisch, alþjóðlegur predikari frá Þýskalandi predik- ar. Sjá kristskirkjan.is KAÞÓLSKA KIRKJAN: Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og laugardag kl. 18. Þorlákskapella, Reyðarf. | Messa kl. 11 og 19. Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30 og virka daga kl. 18.30 (nema föstudaga). Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl. 8.30 og virka daga kl. 8. Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14. Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30 og á ensku kl. 18. Virka daga er messa kl. 18. Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. | Messa kl. 11 og virka daga kl. 18.30. Laugardaga er messa á ensku kl. 18.30. Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka daga kl. 18.30. Ísafjörður | Messa kl. 11. Flateyri | Messa laugardag kl. 18. Bolungarvík | Messa kl. 16. Suðureyri | Messa kl. 19. Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16. KELDNAKIRKJA Rangárvöllum | Messa kl. 14. Prestur er Guðbjörg Arnardóttir. KÓPAVOGSKIRKJA | Orgel og íhugunar- stund kl. 11. Lenka Mátéová organisti leik- ur á orgel kirkjunnar. Kaffi á eftir. LANGHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Kristján Valur Ingólfsson messar, organisti er Jón Stefánsson, Guðrún Matthildur Sig- urbergsdóttir syngur ásamt stúlkum úr Gradualekór Langholtskirkju. Kaffi á eftir. Skráning er hafin í fermingarstarfið vetur- inn 2009 - 2010. LAUGARNESKIRKJA | Messa kl. 20. Sr. Hildur Eir Bolladóttir þjónar, kór Laugarnes- kirkju syngur við stjórn Gunnars Gunnars- sonar organista. Kaffi á eftir. LÁGAFELLSKIRKJA | Messa kl. 11. Kór Lágafellskirkju syngur, organisti Jónas Þór- ir, prestur sr. Ragnheiður Jónsdóttir. LINDAKIRKJA Kópavogi | Messa kl. 11. Félagar úr Kór Lindakirkju leiða safnaðar- sönginn undir stjórn Keith Reed og sr. Guð- mundur Karl Brynjarsson þjónar. NESKIRKJA | Messa kl. 11. Væntanleg fermingarbörn ganga til altaris í fyrsta sinn ásamt foreldrum eða forráðamönnum. Fé- lagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng, organisti er Steingrímur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði Árna Þórðarsyni. Starfsfólk af nýliðnu fermingnámskeiði að- stoðar. Kaffi og samfélag á Torginu á eftir. ÓHÁÐI söfnuðurinn | Guðsþjónusta og samvera kl. 20. Sr. Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari og kór Óháðasafnaðarins leiðir sönginn undir stjórn Kára Allansson- ar kórstjóra. Alfa III hefst 8 sept. SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17. Ræðumaður er Haraldur Jóhannsson. Lof- gjörð og fyrirbæn. SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Veitingar í safnaðarheimili á eftir. Morgunsöngur þriðjud. til föstudaga kl. 10. SELJAKIRKJA | Messa kl. 20. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar, kór Seljakirkju syngur undir stjórn Tómasar Guðna Eggertssonar organista. Altarisganga. SELTJARNARNESKIRKJA | Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Hans Markús Hafsteins- son héraðsprestur þjónar fyrir altari, fé- lagar úr Kammerkór kirkjunnar leiða safn- aðarsöng undir stjórn Friðriks Vignis Stefánssonar organista. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Egill Hallgrímsson, organisti Glúmur Gylfason. SÓLHEIMAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Eiríkur Jóhannsson prófastur Árnespró- fastsdæmis þjónar fyrir altari og prédikar, organisti er Ester Ólafsdóttir. Almennur safnaðarsöngur, meðhjálpari er Ólöf Erla Guðmundsdóttir. TUNGUFELLSKIRKJA | Árlega síðsumar- messa verður kl. 16.30. VEGURINN kirkja fyrir þig | Samkoma á fimmtudag kl. 20. Gunnar Wiencke predik- ar. Lofgjörð og fyrirbæn. Vetrardagskráin hefst 30. ágúst. ÞINGVALLAKIRKJA | Messa kl. 14. Magn- ús Hallur Jónsson syngur einsöng, organ- isti Guðmundur Vilhjálmsson, Kristján Val- ur Ingólfsson predikar og þjónar fyrir altari. Bænaganga fyrir messu sem hefst við kirkjuna kl. 12.45. Morgunblaðið/Jim Smart Árbæjarkirkja Spádómar               ! "#$   %&' ()*) +++,-$ ,  Dýrahald English Springer Spaniel til sölu, aðeins 3 rakkar (hundar) eftir. Tilbúnir til afhendingar. Verð 110.000 kr. Gunnar, sími 660 1050. Garðar GRÓÐURMOLD Úrvals gróðurmold, hellusandur og göngustígaefni afgr. á bíla og kerrur. Kambur ehf., Geirlandi v/Suðurlands- braut, sími 892 0111 / 554 3922, kamburehf@simnet.is Húsnæði óskast Íbúð í 101/105/107 óskast 31 árs gamall karlmaður óskar eftir íbúð í 101/105/107 Reykjavík. Vinsamlega hafið samband við Einar Örn í síma 695-2413. Til leigu 4 herb. íbúð í Hraunbæ Til leigu 4 herb. íbúð í Hraunbæ (110 Rvk.). Er laus strax. Leigist með eða án húsgagna og til lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 893-3836; jonsist@simnet.is Reglusamt par óskar eftir íbúð 2 háskólanemar óska eftir 2-3 herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Reglu- söm, reyklaus og lofum skilvísum greiðslum. Greiðslugeta 85-100 þús. Sími 868-9015. Háskólanemi óskar eftir íbúð Er reglusamur og reyklaus. Skilvísum greiðslum heitið. Áhugasamir hafið endilega samband í síma 895-5812. Námskeið Microsoft kerfisstjóranám Windows Server 2008 Administrator nám hefst 14.9. Verð kr. 229.000 fyrir 341 st. nám. Upplýs. og skráning á www.raf.is og í síma 863 2186. Rafiðnaðarskólinn. Bátar Strandveiðimenn Fiskiker gerðir 300, 350, 450 og 460. Línubalar 70 og 80 l. Allt íslensk framleiðsla í hæsta gæðaflokki. www. borgarplast.is Völuteig 31, Mosfellsbæ, s: 561 2211. Húsbílar Húsbíll - hjónabíll - Mazda árgerð 1992. Ekinn 217 þ. km. Einn með öllu. Lækkað verð, 500 þús. eða tilboð. Upplýsingar í síma 896 0635. Varahlutir www.netpartar.is PARTASALA ...NOTAÐIR VARAHLUTIR Í NÝLEGA BÍLA 486 4499 486 4477 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Vélar & tæki Vélaleiga og hellulagnir Traktorsgrafa, minigrafa og vörubíll. Hellulagnir, drenlagnir og jarðvegs- skipti. Margra ára reynsla og vönduð vinnubrögð. Mr vélar, símar 698 1710 og 616 1170. Til sölu spónskurðarsög stærð 320, loftdrifin. Upplýsingar í síma 568 6413 og 897 9933. Í startholunum í Gullsmáranum Bridsdeild FEBK hefur spila- mennsku á nýjan leik með tvímenn- ingi mánudaginn 31. ágúst kl. 13. Spilað verður sem fyrr í félags- heimilinu Gullsmára 13. Spilastjóri Ólafur Lárusson. Bjartur salur og hlýr félagsandi. Allir eldri bridsarar hjartanlega velkomnir. Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Stangarhyl, mánud. 17. ágúst. Spilað var á 12 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Elías Einarsson - Höskuldur Jónss. 244 Júlíus Guðmss. - Rafn Kristjánsson 242 Jóhannes Guðmannss. - Björn Svavarss. 242 Árangur A-V Jóhann Benediktss. - Pétur Antonss. 270 Friðrik Jónsson - Tómas Sigurjónss. 269 Jón Jóhannss. - Haukur Guðbjartss. 255 Tvímenningskeppni spiluð 20. ágúst á 14 borðum. Meðalskor 312 stig. Árangur N-S Bragi Björnss - Albert Þorsteinss. 404 Júlíus Guðmss. - Rafn Kristjánss. 362 Einar Einarss. - Oddur Halldórss. 347 Árangur A-V Jóhannes Guðmannss. - Björn Svavars. 388 Jón Jóhannss. - Haukur Guðbjartss. 361 Guðrún Þórðard. - Elín Björnsdóttir 355 Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 14. ágúst var spilað á 12 borðum. Meðalskor var 216 og úr- slit urðu þessi í N/S Bragi Björnsson – Bjarnar Ingimarss. 266 Oliver Kristóferss. – Magnús Oddss. 249 Björn Karlsson – Jens Karlsson 242 A/V Erla Sigurjónsd. – Dröfn Guðmundsd. 250 Sverrir Jónsson – Óli Gíslason 241 Bragi V. Björnsson – Guðrún Gestsd. 236 Þriðjudaginn 18. ágúst var spilað á 12 borðum. Meðalskor var 216. Úr- slit urðu þessi í N/S Júlíus Guðmss. – Óskar Karlsson 295 Erla Sigurjónsd. – Dröfn Guðmuindsd. 267 Bragi Björnss. – Bjarnar Ingimars 258 A/V Anton Jónsson – Helgi Einarsson 262 Jón Gunnarss. – Friðrik Hermannss. 242 Nanna Eiríksd. – Bergljót Gunnarsd. 227 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is Fréttir í tölvupósti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.