Morgunblaðið - 22.08.2009, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 22.08.2009, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 2009 Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Brautarholt 4, 201-0529, Reykjavík, þingl. eig. Sjófang hf., gerðarbeiðendur JA Group ehf., Reykjavíkurborg, Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Stafir lífeyrissjóður, miðvikudaginn 26. ágúst 2009 kl. 10:00. Brautarholt 4, 201-0530, Reykjavík, þingl. eig. Sjófang hf., gerðarbeiðendur JA Group ehf., Reykjavíkurborg og Stafir lífeyrissjóður, miðvikudaginn 26. ágúst 2009 kl. 10:00. Eiðistorg 5, 206-7253, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Jóhannes Ástvaldsson og Ásta G.Thorarensen, gerðarbeiðandi Stafir lífeyrissjóður, miðvikudaginn 26. ágúst 2009 kl. 10:00. Engjateigur 17-19, 201-9498, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Halldóra Jónmundsdóttir, gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. ágúst 2009 kl. 10:00. Grettisgata 5, 226-0999, Reykjavík, þingl. eig. Jens Hrómundur Valdimarsson, gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. ágúst 2009 kl. 10:00. Gunnarsbraut 42, 201-2175, Reykjavík, þingl. eig. Áslaug Nanna Ingvadóttir, gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 26. ágúst 2009 kl. 10:00. Hamraberg 21, 205-1253, Reykjavík, þingl. eig. Stefán Jónsson, gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. ágúst 2009 kl. 10:00. Hraunberg 4, 226-3336, Reykjavík, þingl. eig. Eggert Arngrímur Arason, gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib., miðvikudaginn 26. ágúst 2009 kl. 10:00. Jörfagrund 38, 224-2017, Reykjavík, þingl. eig. Elmar Snorrason, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Blönduósi, miðvikudaginn 26. ágúst 2009 kl. 10:00. Langholtsvegur 65, 201-8357, Reykjavík, þingl. eig. Eva Ström og Egill Þorgeirsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 26. ágúst 2009 kl. 10:00. Laugarnesvegur 52, 201-6908, Reykjavík, þingl. eig. ÓlafurTryggvi Þórðarson, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 26. ágúst 2009 kl. 10:00. Ljósheimar 20, 202-2208, Reykjavík, þingl. eig. Stóreign ehf., gerðarbeiðandi BYR sparisjóður, höfuðst., farstýr, miðvikudaginn 26. ágúst 2009 kl. 10:00. Meðalholt 15, 201-1544, Reykjavík, þingl. eig. Sólland ehf., gerðarbeiðandi Lá, lögfræðiþjónusta ehf., miðvikudaginn 26. ágúst 2009 kl. 10:00. Nesvegur 59, 202-6555, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Ævar R. Kvaran, gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. ágúst 2009 kl. 10:00. Njörvasund 34, 202-0722, Reykjavík, þingl. eig. Sif Sigurðardóttir og Rafn Rafnsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 26. ágúst 2009 kl. 10:00. Rauðamýri 1, 229-0662, Mosfellsbæ, þingl. eig. NadiaTamimi, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur/nágr. hf., miðvikudaginn 26. ágúst 2009 kl. 10:00. Sundlaugavegur 37, 201-7138, Reykjavík, þingl. eig. 501 ehf., gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 26. ágúst 2009 kl. 10:00. Sundlaugavegur 37, 201-7139, Reykjavík, þingl. eig. 501 ehf., gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 26. ágúst 2009 kl. 10:00. Sundlaugavegur 37, 201-7140, Reykjavík, þingl. eig. 501 ehf., gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 26. ágúst 2009 kl. 10:00. Sundlaugavegur 37, 201-7141, Reykjavík, þingl. eig. 501 ehf., gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 26. ágúst 2009 kl. 10:00. Svarthamrar 46, 203-8850, Reykjavík, þingl. eig. Ágústa Björk Hest- nes, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 26. ágúst 2009 kl. 10:00. Sæviðarsund 27, 201-8634, Reykjavík, þingl. eig. Jens Vendelbo Andersen, gerðarbeiðendur Nýi Kaupþing banki hf. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. ágúst 2009 kl. 10:00. Tjarnarból 12, 206-8433, Seltjarnarnesi, þingl. eig. B.R. Hús ehf., gerðarbeiðendur Nýi Kaupþing banki hf. ogTollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. ágúst 2009 kl. 10:00. Torfufell 29, 205-2933, Reykjavík, þingl. eig. Guðfinnur Hafliði Einars- son, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn á Blönduósi og Sýslumaðurinn á Selfossi, miðvikudaginn 26. ágúst 2009 kl. 10:00. Úlfarsbraut 6-8, 205707, Reykjavík (nú fastanr. 231-4107 og 231-4109), þingl. eig. Reykjavíkurborg, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., miðvikudaginn 26. ágúst 2009 kl. 10:00. Vallarhús 31, 204-0772, Reykjavík, þingl. eig. Andri Pétursson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 26. ágúst 2009 kl. 10:00. Vesturás 28, 204-6511, Reykjavík, þingl. eig. Þorvaldur S.Tryggvason, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Og fjarskipti ehf., miðvikudaginn 26. ágúst 2009 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 21. ágúst 2009. Tilboð/Útboð Tillaga að breytingum á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Ölfuss, 2002-2014, vegna Bitruvirkjunar, Hellisheiðarvirkjunar, iðnaðarsvæða við Þorlákshöfn og Gráuhnúka, niðurfellingu flugvallar, breytingar á vatnsverndarmörkum og akstursíþróttasvæðis. Bæjarstjórn Ölfuss heimilar auglýsingu á Aðalskipulagi Ölfuss 2002-2014 vegna Bitruvirkjunar, Hellisheiðarvirkjunar, iðnaðarsvæða við Þorlákshöfn og Gráuhnúka, niðurfellingu flugvallar, breytingar á vatnsverndarmörkum og akstursíþróttasvæðis, samkvæmt 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, m.s.br. Auglýsingin er skipulagsgreinargerð, skipulagsuppdráttur og umhverfisskýrsla ásamt athugasemdum sem Skipulagsstofnun lagði fram með bréfum 30. mars 2009, 25. maí 2009 og 31. júlí 2009. Markmið sveitarstjórnar Ölfuss með breytingunni er margþætt. Verið er að auka við framboð á stærri sem og smærri iðnaðarlóðum vestan Þorlákshafnar þar sem stutt er í orku á Hellisheiði, góð hafnarskilyrði og með tilkomu Suðurstrandarvegar í náinni framtíð, hefur aukist ásókn í lóðir fyrir orkufrekan iðnað.Til að koma orku til þessara iðnaðarsvæða, þarf að auka við flutning raforku og er því gert ráð fyrir tveimur 220 kV raflínum frá annarsvegar tengivirki við Kolviðarhól og hinsvegar fyrirhuguðu tengivirki á Hellisheiði. Þann 19. mars 2008 var auglýst tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Ölfuss 2002-2014, sem náði m.a. til virkjanasvæða við Hverahlíð og Bitru. Fjöldi athugasemda barst við auglýsta tillögu og nær allar vegna fyrirhugaðs virkjanasvæðis við Bitru. Vegna aðstæðna sem þá voru, ákvað Sveitarfélagið Ölfus að fresta aðalskipulagi á því landsvæði sem tekur til Bitruvirkjunar og var svæðið auðkennt sérstaklega á skipulagsuppdrætti. Sveitarfélagið Ölfus telur að vegna breyttra aðstæðna í þjóðfélaginu sé þörfin fyrir nýja atvinnu- sköpun brýnni en nokkru sinni fyrr. Með sjálfbærri orkunýtingu í sveitarfélaginu skapast for- sendur til fjölbreyttrar uppbyggingar á atvinnustarfsemi fyrir allt Suðurland. Með skýrri mark- miðssetningu, þar sem tekið er tillit til umhverfisins og ströngum kröfum um umhverfisfrágang, telur sveitarfélagið að uppbygging á orkuvinnslu við Bitru og Gráuhnúka vinni saman með þeirri starfsemi sem fyrir er á svæðinu, þ.e. útivist og ferðaþjónustu sem og einnig að afla betri upp- lýsinga um þá auðlind sem jarðhitinn er, til að auka vitneskju um sjálfbæra nýtingu hennar. Við endurskoðun á aðalskipulagi Ölfuss hafa markmiðum iðnaðarsvæða verið breytt. Lögð er áhersla á umhverfisvæna orkuöflun og að við virkjun og mannvirkjagerð alla verði horft til meiri samþættingu orkuvinnslu og náttúruverndar á Hengilssvæðinu og þá einnig horft til friðunar ákveðinna svæða. Með fyrrgreindum atriðum telur sveitarfélagið að rökstudd afstaða sé tekin til álits Skipulagsstofnunar frá 19. maí 2008 og tillit sé tekið til þeirra athugasemda sem bárust sem flestar við Bitruvirkjun. Helstu atriðin í aðalskipulagsbreytingunni eru:  Iðnaðarsvæði, markmið og leiðir. Stækkun iðnaðarsvæðis Hellisheiðarvirkjunar, iðnaðarsvæði fyrir Bitruvirkjun, nýtt rannsóknar- og vinnslusvæði við Gráuhnúka, ný iðnaðarsvæði vestan Þorlákshafnar.  Vatnsvernd og náttúruvá.  Opin svæði til sérstakra nota.  Samgöngur og veitur, s.s. Þorlákshafnarlínur 2 og 3.  Efnistökusvæði. Sveitarfélagið Ölfus tekur fram að þeir sem gerðu athugasemdir við auglýsta tillögu að aðalskipulagsbreytingu árið 2008, þegar Bitra var auglýst, þurfa að ítreka þær við þessa auglýsingu telji þeir að athugasemdirnar eigi einnig við nú. Aðalskipulagstillagan verður til sýnis á bæjarskrifstofum Ölfuss að Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn á skrifstofutíma og hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík, frá og með 22. ágúst 2009 til 19. september 2009. Skipulagsgögn má sjá á heimasíðu www.olfus.is og www.landmotun.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera skriflegar athuga- semdir við aðalskipulagið. Frestur til þess að skila þeim inn er til 3. október 2009. Skila skal athugasemdum inn á bæjarskrifstofur Ölfuss, Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn. Þeir sem ekki gera athugasemdir við breytingartillöguna innan tilskilins frests teljast samþykkir henni. Sigurður Jónsson, skipulags- og byggingarfulltrúi. Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Félagslíf 23.8. Sogið, Þrastaskógur — Ljósafossvirkjun Brottf. frá BSÍ kl. 09:30. V: 3600/4500 kr. Vegalengd 14 km. Hækkun óveruleg. Göngutími 6 klst. g g 28.-30.8. Leyndardómar Kerlingarfjalla - jeppaferð V: 9000/11.000. Fararstjórar eru Snorri Ingimars- son og Friðrik Halldórsson. Skráning á utivist@utivist.is eða í síma 562 1000. Sjá nánar www.utivist.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.