Morgunblaðið - 22.08.2009, Blaðsíða 51
BiggiBix yngri Bendir á að Bix hafi
aldrei gefið út undir nafninu Biggi
Bix heldur stuðst við önnur nöfn.
Eftir Birgi Örn Steinarsson
biggi@mbl.is
VINSÆLDIR lagsins „Oh My, oh
my“ hafa valdið þónokkrum mis-
skilningi poppáhugamanna sem
margir hverjir hafa talið að þar sé á
ferðinni raftónlistarmaðurinn Birgir
Sigurðsson sem starfað hefur undir
nafninu Bix í áraraðir. Rokkarinn
BiggiBix sem á nýja lagið vinsæla er
nokkru yngri, ættaður af Vest-
fjörðum og heitir fullu nafni Birgir
Örn Sigurjónsson. Hann segist sjálf-
ur hafa orðið var við misskilninginn
en bendir á að Bix hafi aldrei gefið
út undir nafninu Biggi Bix, heldur sé
það frekar viðurnefni er hann hafi
hlotið.
„Ég vissi alveg af honum á sínum
tíma en ég hef verið kallaður þessu
nafni af mínu fólki í um níu ár,“ segir
BiggiBix annar, en sá fyrri hefur
einnig gefið út undir nöfnunum
Dirty Bix, Bix Pender, Mr. Bix og Di
Di Seven. Rokkarinn BiggiBix und-
irbýr nú útgáfu nýs lags, Situation,
sem sleppt verður lausu innan
skamms. Breiðskífa fylgir svo í kjöl-
farið í haust. „Margir sem heita
Birgir hafa verið kallaðir Bix. Ég
varð fyrst var við þennan misskiln-
ing þegar samstarfsmaður minn
sagðist hafa heyrt lag í útvarpinu
með BiggaBix sem væri mjög ólíkt
því sem hann þekkti frá honum áður.
Hann tengdi ekki alveg. Ég áttaði
mig á þessu fyrst þegar ég kom fram
á Aldrei fór ég suður síðast undir
nafninu Bix. Þá var bankað í bakið á
mér og ég breytti því í BiggiBix. Við
erum svo ólíkir tónlistarmenn að
fólk hlýtur að velta því fyrir sér
hvort þetta sé ekki annar maður.“
Biggi Bix fyrri hefur ekki haft
samband við BiggaBix annan og
segist rokkarinn ekki óttast það.
Biggi Bix eldri Býr í New York og
hefur kannski ekki heyrt af nýjum
nafna sínum og félaga í tónlistinni.
Biggi Bix
hvor?
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 2009
BANDARÍSKI
leikstjórinn
Robert Ze-
meckis á nú í
viðræðum um
endurgerð
Bítlamynd-
arinnar um
Gula kafbát-
inn (e. Yellow
Submarine).
Upprunalega myndin, sem var
teiknimynd, kom út árið 1968. Zem-
eckis vill færa hana til nútímalegra
horfs og gera hana í þrívídd.
Zemeckis hyggst nota sömu tölvu-
tækni og hann notaði við gerð
teiknimyndanna Beowulf og The
Polar Express, þ.e. teknar eru
hreyfingar lifandi leikara sem eru
svo notaðar í myndinni.
Vonast er til þess að myndin verði
tilbúin fyrir Ólympíuleikana sem
fram fara í London árið 2012.
Guli kafbáturinn fjallar um ferða-
lag Bítlanna til neðansjávarparadís-
ar sem kallast Pepperland. Bítlarnir
koma svo Sgt. Pepper’s Lonely
Hearts Club Band, sem eru vernd-
arar Pepperland, til bjargar undan
Bláu kvikindunum (Blue Meanies),
sem hata tónlist.
Gulir og glaðir
Bítlarnir og kafbát-
urinn góði.
Guli kaf-
báturinn
endurgerður
HHH
- Ó. Þ. I., Kvikmyndir.com
„Á ÉG AÐ GÆTA
SYSTUR MINNAR“
abigai l bresl in cameron diaz
FRÁ LEIKSTJÓRA „THE NOTEBOOK“
ATH: Ekki fyrir viðkvæma
vinsælasta teiknimynd ársins.„5. besta mynd ársins!“
- Stephen King
HHH
- S.V., Mbl
HHH
- Empire
MARGRÉT LÁRA
VIÐARSDÓTTIR
SARA BJÖRK
GUNNARSDÓTTIR
EDDA
GARÐARSDÓTTIR
GRÉTA MJÖLL
SAMÚELSDÓTTIR
HÓLMFRÍÐUR
MAGNÚSDÓTTIR
KATRÍN
JÓNSDÓTTIR
„Mögnuð heimildarmynd um
íslenska kvennalandsliðið í
knattspyrnu eins og þú hefur
aldrei séð það áður!
Missið ekki af þessari áhrifaríku
og skemmtilegu mynd!
Áfram Ísland!“
HHHH
„Fróð leg og skemmt i leg
he imi ldarmynd”
- S.V. , MBL „Þjóðargersemi”
- S .V. , MBL
HHHH
- H.G., Rás 2
Frá Tony Scott, leikstjóra
Deja Vu og Man on Fire
kemur magnaður
spennutryllir.
Denzel Washington upplifir
sína verstu martröð þegar
hann þarf að takast á við
John Travolta höfuðpaur
glæpamannanna.
FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“
KEMUR EIN FLOTTASTA
STÓRMYND SUMARSINS
HASAR
OG TÆK
NIBRELL
UR
SEM ALD
REI HAF
A SÉST Á
ÐUR
VINSÆLASTA MYNDIN
Á íSLANDI Í DAG
!
HASAR
OG TÆK
NIBRELL
UR
SEM ALD
REI HAF
A SÉST Á
ÐUR
FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“
KEMUR EIN FLOTTASTA
STÓRMYND SUMARSINS
VINSÆLASTA MYNDIN
Á ÍSLANDI Í DAG42.000 manns í aðsókn!
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is
Þú færð 5%
endurgreitt
í Smárabíó
SÝND Í SMÁRABÍÓ, HÁSKÓLABÍÓ, BORGARBÍÓ
þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ OG REGNBOGANUM
Tilboð í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐU
TILBOÐSVERÐ
550 KR Á SÝNINGAR MERKTAR RAUÐU
*850 KR Í ÞRÍVÍDD
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ SÝND Í SMÁRABÍÓ OG REGNBOGANUM
-bara lúxus
Sími 553 2075
The Goods: live hard, sell hard kl. 1 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i.14 ára Ísöld 3 3-D (ísl. tal) kl. 1 (850 kr.) - 3:30 LEYFÐ
Taking of Pelham 123 kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16 ára Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 1 - 3 LEYFÐ
Taking of Pelham 123 kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 Lúxus
G.I. Joe: The Rise of Cobra kl. 1 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12 ára
Karlar sem hata konur kl. 5 - 8 - 11 B.i.16 ára
Sýnd með ísl. tali kl. 1:50 (550 kr.) og 3:50Sýnd í 3-D með ísl. tali kl. 2 (850 kr.) og 4
Sýnd kl. 1:30 (550 kr.), 3:40, 5:45, 8 og 10:20
Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:10Sýnd kl. 6, 8 og 10