Morgunblaðið - 22.08.2009, Blaðsíða 54
54 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 2009
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.30 Árla dags.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Magnús B.
Björnsson flytur.
07.00 Fréttir.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Gatan mín: Um Hólatorg og
Sólvallagötu. Jökull Jakobsson
gengur með Birgi Kjaran hagfræð-
ingi um Hólatorg og Sólvallagötu.
Frá 1971. (Aftur á þriðjudags-
kvöld)
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu:
Krakkakort, Rabbabari, Hafíssetur
og Dvergahringur. Umsjón: Stein-
unn Harðardóttir. (Aftur á miðviku-
dag)
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Kvika: Myndir að sumri. Um-
sjón: Sigríður Pétursdóttir. (Aftur á
mánudag)
11.00 Vikulokin. Umsjón: Hallgrímur
Thorsteinsson.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Ísland og Evrópusambandið.
Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir.
(Aftur á miðvikudag) (2:8)
14.00 Til allra átta. Umsjón: Sigríður
Stephensen. (Aftur annað kvöld)
14.40 Lostafulli listræninginn: Acta-
lone á Ísafirði. Umsjón: Viðar Egg-
ertsson. (Aftur á mánudag)
15.15 Með laugardagskaffinu.
15.35 Stiklur úr furðum hversdags-
ins. Umsjón: Jón Björnsson.
(12:13)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Í boði náttúrunnar: Berj-
arunnar, berjavinir, sultur og sultu-
keppni. Umsjón: Guðbjörg Giss-
urardóttir og Jón Árnason. (Aftur
annað kvöld) (11:12)
17.05 Húslestrar á Listahátíð 2009.
Í heimsókn hjá Þorsteini frá Hamri.
Samantekt: Haukur Ingvarsson.
(Aftur á föstudag) (8:11)
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.17 Bláar nótur í bland: Úr ýms-
um áttum. Tónlist af ýmsu tagi
með Ólafi Þórðarsyni. (Aftur á
mánudag)
18.50 Dánarfregnir.
19.00 Jacqueline du Pré. (e) (6:6)
20.00 Sagnaslóð: Með bros í bland
og Kolakláfar og kafbátar. Áður
2006. (e)
20.40 Tríó: Hawaii, Bandaríkin og
Kananda. Umsjón: Magnús R. Ein-
arsson. (e)
21.30 Draumaprinsinn. (e) (1:8)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Guðmundur
Ingi Leifsson flytur.
22.15 Trúðar og leikarar leika þar
um völl. 1.þáttur. Slegist í för með
Sveini Einarssyni um leiklistarsögu
Íslands í sex þáttum, frá söguöld
til okkar tíma. Þátttakendur: Terry
Gunnel og Sigríður Þ. Valgeirs-
dóttir. (Frá 1996) (1:6)
23.10 Stefnumót: Íslenskt í alla
staði. (e)
24.00 Fréttir.
00.07 Sígild tónlist til morguns.
08.00 Morgunstundin
10.30 Breska konungs-
fjölskyldan (Monarchy –
The Royal Family at
Work) (e) (4:6)
11.25 Út og suður: Gunnar
Þórðarson í Stóragerði
Textað á síðu 888 í Texta-
varpi. (e)
11.55 Helgarsportið (e)
12.50 EM stelpurnar okkar
Viðtöl sem tekin voru í vor
við nokkrar af stelpunum
okkar í tilefni að för þeirra
á EM í knattspyrnu.
13.05 EM stelpurnar okkar
13.20 Kastljós (e)
13.55 Popppunktur: Sigur
Rós – Bloodgroup Textað
á síðu 888 í Textavarpi. (e)
14.55 HM í frjálsum íþrótt-
um Samantekt. (e)
15.50 Táknmálsfréttir
16.00 HM í frjálsum íþrótt-
um Bein útsending.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Fallega fólkið
(Beautiful People) (4:6)
20.10 Brúðkaupsherrann
(The Wedding Date) Ein-
hleyp kona ræður sér
fylgdarmann til að þykjast
vera kærasti hennar í
brúðkaupi systur hennar.
Aðalhlutverk: Debra
Messing, Dermot Mulro-
ney og Amy Adams. (e)
21.40 Undraland (Wonder-
land) Bresk bíómynd frá
1999 sem gerist um eina
helgi í lífi hjóna í London
og þriggja uppkominna
dætra þeirra. Stranglega
bannað börnum.
23.25 Kjarninn (The Core)
Bandarísk bíómynd frá
2003. (e) Bannað börnum.
01.35 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími
08.00 Algjör Sveppi
08.05 Barnatími
11.25 Risaeðlugarðurinn
11.50 Glæstar vonir
13.35 Lærlingurinn (The
Apprentice)
14.25 Ofurfóstran í Banda-
ríkjunum (Supernanny)
15.15 Gáfnaljós (The Big
Bang Theory)
15.40 Ný ævintýri gömlu
Christine (The New Ad-
ventures of Old Christine)
16.05 Ástríður
16.35 Mataræði (You Are
What You Eat)
17.00 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.45 Íþróttir
18.52 Lottó
19.00 Veður
19.05 Ísland í dag – helg-
arúrval
19.35 Hæfileikakeppni
Ameríku (America’s Got
Talent)
20.50 Bean fer í frí (Mr.
Bean’s Holiday)
22.25 Snöggir og snar:
Tókýókappið (Fast and the
Furious: Tokyo Drift)
00.05 Innanbúðarmað-
urinn (Inside Man) Aðal-
hlutverk: Denzel Wash-
ington, Clive Owen og
Jodie Foster.
02.10 Í eldlínunni (Into the
Fire)
03.45 Saga Jerry Lee Lew-
is (Great Balls of Fire)
Sannsöguleg mynd sem
fjallar um feril einnar
fyrstu og skærustu rokk-
stjörnu sögunnar, hins
skrautlega Jerry Lee
Lewis.
05.30 Fréttir
08.25 Formúla 1 (Valencia)
08.55 Formúla 1 (F1: Val-
encia / Æfingar)
10.00 PGA Tour 2009 –
Hápunktar
10.50 Inside the PGA Tour
11.15 F1: Við rásmarkið
11.45 Formúla 1 (F1: Val-
encia / Tímataka) Beint.
13.20 US PGA Champions-
hip 2009 Útsending frá
þriðja keppnisdegi PGA
Championship mótsins.
17.50 Meistaradeild Evr-
ópu (Celtic – Arsenal)
19.30 Meistaradeild Evr-
ópu (Panathinaikos – Atl.
Madrid)
21.10 Ultimate Fighter –
Season 9 (Bash Room)
21.55 UFC Live Events
(UFC Live Events 2)
00.35 UFC Unleashed
08.00 Lucky You
10.00 A Good Year
12.00 Open Season
14.00 Lucky You
16.00 A Good Year
18.00 Curious George
20.00 The Birdcage
22.00 Rush Hour 3
24.00 Volcano
02.00 The Deal
04.00 Rush Hour 3
06.00 As You Like It
12.40 Rachael Ray
14.55 All of Us
15.25 Americás Funniest
Home Videos Skemmti-
legur fjölskylduþáttur.
16.15 How to Look Good
Naked Carson Kressley úr
Queer Eye hjálpar konum
með lítið sjálfsálit að hætta
að hata líkama sinn og
læra að elska lögulegar
línurnar.
17.05 Matarklúbburinn –
Lokaþáttur
17.35 The Contender Leit-
in er hafin að næstu hnefa-
leikastjörnu.
18.25 Family Guy
18.50 Everybody Hates
Chris
19.15 Welcome to the
Captain
19.45 Americás Funniest
Home Videos
20.10 According to Jim
20.40 Flashpoint
21.30 Northern Lights
23.00 Dr. Steve-O – Loka-
þáttur
23.30 The Dudesons
24.00 Battlestar Galactica
00.50 World Cup of Pool
2007
01.40 Murder
16.00 Nágrannar
17.40 E.R.
18.30 Ally McBeal
19.15 Gilmore Girls
20.00 So You Think You
Can Dance
22.10 Stelpurnar
22.35 E.R.
23.20 Ally McBeal
00.05 Gilmore Girls
00.50 Stelpurnar
01.15 Sjáðu
02.20 Tónlistarmyndbönd
EINN af fjölmörgum raun-
veruleikaþáttum sem Skjár
einn sýnir er Murder þar
sem ofur venjulegt fólk fer á
vettvang og gerir tilraun til
að leysa raunverulegar
morðgátur sem lögreglan
hefur þegar leyst. Þessi
þáttur á víst að sýna manni
að það þarf allnokkurt vit til
að leysa morðmál.
Hin raunverulegu morð
vekja mann til umhugsunar
um það hvað manneskjan
getur verið skelfilega
grimm um leið og hún er
óstjórnlega heimsk. Í einum
þætti snerist rannsóknin um
morð á manni sem bjó með
konu sinni í að því er virtist í
hamingjusömu hjónabandi.
Þetta var sannkristið heim-
ili enda mynd af Kristi í stof-
unni. Svo kom uppljóstr-
unin: Hin unga og
gullfallega eiginkona var
svo siðprúð að hún gat ekki
hugsað sér skilnað þótt hún
væri orðin hundleið á eig-
inmanni sínum. Hin hag-
kvæma lausn í hennar huga
var að fá mann sem hún
hafði daðrað við til að drepa
eiginmanninn. Sem hann
gerði með glöðu geði.
Satt best að segja verður
maður skelfingu lostinn við
að horfa á þátt eins og þenn-
an og sjá að falleg mann-
eskja sem segist trúa á það
góða geti svo auðveldlega
breyst í útsmogið morð-
kvendi. Illskan er sann-
arlega lævís og lipur.
ljósvakinn
Morð Raunveruleikaþáttur.
Grimmd og heimska
Kolbrún Bergþórsdóttir
08.00 Benny Hinn
08.30 Samverustund
09.30 Við Krossinn
10.00 Jimmy Swaggart
11.00 Robert Schuller
12.00 Lifandi kirkja
13.00 Michael Rood
13.30 Ljós í myrkri
14.00 Kvöldljós
15.00 Ísrael í dag
16.00 Global Answers
16.30 Að vaxa í trú
17.00 Jimmy Swaggart
18.00 Áhrifaríkt líf Viðtöl
og vitnisburðir.
18.30 The Way of the
Master Kirk Cameron og
Ray Comfort ræða við fólk
á förnum vegi um kristna
trú.
19.00 Samverustund
20.00 Tissa Weerasingha
20.30 Nauðgun Evrópu
David Hathaway fjallar
um Evrópusambandið.
22.00 Ljós í myrkri
22.30 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
23.30 Michael Rood
24.00 Kvikmynd Kvik-
myndir og heimild-
armyndir.
01.30 Ljós í myrkri
02.00 Samverustund
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
16.00 Skrimmel Skrammel 16.25 Underbuksep-
iratene 16.30 Rosa og livet 17.00 Dagsrevyen 17.30
Lotto-trekning 17.40 VM friidrett 18.55 Gylne klasse-
fester 20.05 20 sporsmål 20.30 Sjukehuset i Ai-
densfield 21.15 Kveldsnytt 21.30 Resten av dagen
23.40 Dansefot jukeboks m/chat
NRK2
13.05 Varemerket for livet 14.15 Little rock central
15.30 Himmelen over Danmark 16.00 VM friidrett
17.40 Trav: V75 18.25 Uka med Jon Stewart 18.50
Kystlandskap i fugleperspektiv 18.55 Keno 19.00
NRK nyheter 19.10 Historien om Barack Obama
20.05 Dokusommer: Toffe tider på Douglass ung-
domsskole 22.00 Jazzfest på svensk
SVT1
12.20 Gatupredikanten 13.15 På kabaret med Pat-
ricia Kaas 14.10 Singin’ in the Rain 15.50 Helgmåls-
ringning 15.55 Blomsterspråk 16.00 Rapport 16.15
Disneydags 17.00 Bobster 17.25 Bernard 17.30
Rapport 17.45 Sportnytt 18.00 Minnenas television
19.05 Kriminaljouren 19.50 Terminator 3: Rise of the
Machines 21.35 Pistvakt 22.05 Sjukan 22.35 Al-
most Famous
SVT2
12.00 Murphy Brown 12.25 Kunskap och vetande
12.55 Antikmagasinet 13.25 Debatt 13.55 Växer
pengar på träd? 14.25 Vetenskapsmagasinet 14.55
Dr Åsa 15.25 Konsten att bli miljardär 16.15 Landet
runt 17.00 Ritualer 17.50 Nästa resa 18.00 Monty –
strandvaskaren 19.00 Rapport 19.05 Sex, hopp och
kärlek 20.35 Rapport 20.40 Out of Practice 21.00
Kvarteret Skatan 21.30 Dom kallar oss artister 22.00
Danska mord 22.35 Cityfolk
ZDF
12.10 Die Verbrechen des Professor Capellari 13.40
Mein Superschnäppchen-Haus 14.25 Lafer!L-
ichter!Lecker! 15.10 heute 15.15 Länderspiegel
15.45 Leichtathletik: WM 19.00 Boxen live im Zwei-
ten 20.00 heute-journal 20.13 Wetter 20.15 das
aktuelle sportstudio 21.30 Boxen live im Zweiten
22.45 Messias – Im Zeichen der Angst
ANIMAL PLANET
12.00 Air Jaws 14.00 Shark Attack Survivors 15.00
Animal Cops South Africa 16.00 Groomer Has It
17.00 Meerkat Manor 17.30 Monkey Life 18.00
Shark after Dark 19.00 Untamed & Uncut 21.00 Ani-
mal Cops South Africa 22.00 Animal Cops Houston
23.00 Meerkat Manor 23.30 Monkey Life 23.55
Shark after Dark
BBC ENTERTAINMENT
13.50 Dalziel and Pascoe 15.30 Doctor Who 16.15
My Hero 17.15 Hotel Babylon 18.10 Judge John
Deed 19.00 The Jonathan Ross Show 19.50 Dalziel
and Pascoe 21.30 Waking the Dead 22.20 Hotel
Babylon 23.15 Judge John Deed
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Time Warp 13.00 World’s Toughest Jobs
14.00 Mega Builders 15.00 How Do They Do It?
15.30 How It’s Made 16.00 Miami Ink 18.00 Smash
Lab 19.00 Deadliest Catch 20.00 Dirty Jobs 21.00
Verminators 22.00 Ross Kemp in Afghanistan 23.00
Kill Zone
EUROSPORT
14.15 Equestrian 15.45 Athletics 19.30 Tennis
21.00 Rally 21.30 Formula 1 22.00 Cycling 22.30
Athletics
HALLMARK
13.00 Desolation Canyon 14.30 Gentle Ben: Black
Gold 16.00 McLeod’s Daughters 17.40 Love’s End-
uring Promise 19.10 An Unexpected Love 20.50
Homeless to Harvard 22.30 Reading Room
MGM MOVIE CHANNEL
12.35 Cops and Robbers 14.00 She-Devil 15.40
Pieces of April 17.00 The Scalphunters 18.40 Benny
& Joon 20.15 Hollywood Shuffle 21.35 Full Moon in
Blue Water 23.10 Salvador
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Titanic: The Final Secret 13.00 Bible Uncove-
red 14.00 Crystal Skulls: Behind The Legend 15.00
Ancient Megastructures 16.00 Sea Patrol Uk 19.00
Great Escape: The Untold Story 20.00 Britain’s Grea-
test Machines 21.00 History’s Hardest Prison 22.00
American Skinheads 23.00 Air Crash Investigation
ARD
11.30 Vater braucht eine Frau 13.00 Tagesschau
13.03 Tim Mälzer 13.30 Tim Mälzer kocht! 14.00
Rückenwind und schräge Vögel 14.30 Europamagaz-
in 15.00 Tagesschau 15.03 ARD-Ratgeber: Technik
15.30 Brisant 15.47 Das Wetter 15.50 Tagesschau
16.00 Sportschau 16.54 Tagesschau 16.55 Sportsc-
hau 17.57 Glücksspirale 18.00 Tagesschau 18.15
Donna Leon – Das Gesetz der Lagune 19.45 Ziehung
der Lottozahlen 19.50 Tagesthemen 20.08 Das Wet-
ter 20.10 Das Wort zum Sonntag 20.15 Mankells
Wallander – Der unsichtbare Gegner 21.50 Tagessc-
hau 22.00 Kommissar Beck – Die neuen Fälle 23.25
Tagesschau 23.30 Der große Stromausfall – Eine
Stadt im Ausnahmezustand
DR1
12.50 De tavse born 13.40 Columbo 15.10 For
sondagen 15.20 Held og Lotto 15.30 Den travle by
16.00 Mr. Bean 16.30 TV Avisen med vejret 16.55
SportNyt 17.05 Det vilde Kina 18.00 Merlin 18.45
Kriminalkommissær Barnaby 20.20 Bagmænd
22.05 Seinfeld 22.30 Doden i tunnellen
DR2
12.05 Vi bliver ved! 12.35 Så er det sommer i Gron-
land 13.05 OBS 13.10 Hjernestorm 13.40 Dok-
umania: Den skudsikre sælger 14.50 På sporet af
osten 15.40 Annemad 16.10 Naturtid 17.10 Jorden
set fra oven 18.00 Lærerne sendt til tælling 18.01
Det forste år bag katederet 19.00 Kaj ka’ klare alt
19.10 Skole, stress og sygdom 19.20 Hvor vandene
deler sig 19.35 Ud af tågen 19.55 Modet med virke-
ligheden 20.00 Laila og de 5000 lærere 20.15 Den
unge lærer – 8 år senere 20.30 Deadline 20.50 Pap-
irmanden 22.45 Star Stories 23.10 Clement int-
erviewer Matthew Michael Carnahan
NRK1
12.10 Historia om den gråtande kamelen 13.40 Bil-
ledbrev fra Europa 13.50 4-4-2: Tippekampen
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
08.35 Sunderland –
Chelsea (Enska úrvals-
deildin)
10.15 Burnley – Man. Utd.
11.55 Premier League
World 2009/10
12.25 Premier League Re-
view 2009/10
13.20 Upphitun (Premier
League Preview)
13.50 Arsenal – Portsmo-
uth (Enska úrvalsdeildin)
Bein útsending. Sport 3:
Wigan – Man. Utd Sport 4:
Man. City – Wolves Sport
5: Hull – Bolton Sport 6:
Sunderland – Blackburn
15.55 Wigan – Man. Utd.
17.35 1001 Goals
18.30 Mörk dagsins
19.10 Man. City – Wolves
20.50 Hull – Bolton
22.30 Sunderland – Black-
burn
ínn
17.00 Reykjavík – Egils-
staðir – Reykjavík, seinni
hluti
17.30 Græðlingur
18.00 Hrafnaþing
19.00 Reykjavík – Egils-
staðir
19.30 Græðlingur
20.00 Hrafnaþing
21.00 Græðlingur
21.30 Skýjum ofar
22.00 Borgarlíf
22.30 Íslands safarí
23.00 Reykjavík – Egils-
staðir
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
Lækjargata 2a sími 511-5001 opið alla daga frá 9.00 - 22.00
Helgartilboð
fyrir skólann
af öllum
stílabókum
30%afsl.