Morgunblaðið - 22.08.2009, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 22.08.2009, Blaðsíða 44
44 Velvakandi MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 2009 Skil Greinarnar skal senda í gegnum vefsíðu Morgunblaðsins: mbl.is – smella á reitinn „Senda inn efni“ veljið „Senda inn minningargrein“ þar sem fram koma nánari leiðbeiningar. Skilafrestur Minningargrein sem á að birta á útfarardegi verður að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrr (á föstudegi ef útför er á mánudegi eða þriðjudegi). Birting getur dregist þó greinin berist innan skilafrests þar sem pláss er takmarkað. Sami skilafrestur er á greinum vegna útfarar í kyrr- þey. Allar greinar birtast jafnframt á vefnum www.mbl.is/minningar Lengd Hámark 3.000 slög. Engin lengdarmörk eru á greinum sem birtast á vefnum. Hægt er að senda örstutta kveðju, „Hinstu kveðju“, 5–15 línur. Formáli Nánustu aðstandendur skulu rita formála og senda inn, skv. leið- beiningum á mbl.is Undirskrift Minningargreinahöfundar noti skírnarnöfn sín undir greinunum. Minningargreinar og skil Morgunblaðið birtir minningargreinar alla útgáfudagana. Skoðið leiðbeiningar á mbl.is Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand DÚM DÍ DÚM DÚMMM... DÚM DÍ DÍÍÍ... Ó, HÆ HANN LIFÐI SIG AÐEINS OF MIKIÐ INN Í BIÐLAGIÐ KALLI, GETUR ÞÚ EKKI KASTAÐ RÉTT?!? ÞAÐ GETUR VERIÐ MJÖG PIRRANDI! ÞAÐ ER ENNÞÁ ÓÞÆGILEGT AÐ GRÍPA BOLTANN ÞEGAR HANN ER SLEGINN TIL OKKAR ÞAÐ ER EKKI EINS GAMAN AÐ ELTA BRÁÐ MEÐ LITLA FÆTUR AFSAKIÐ, MÉR ÞYKIR ÞAÐ MJÖG LEIÐINLEGT HEPPNI EDDI, ÉG ER MEÐ ÁHUGAVERÐA SPURNINGU... HVER ER HÚN, LÆKNIR? HVAR VARST ÞÚ ÞEGAR HRÓLFUR KALLAÐI „ÁHLAUP“? ER ÞESSI KJÚK- LINGUR LÍKA...? JÁ, HANN ER LÍKA ERFÐABREYTTUR AF HVERJU ÆTTI MAÐUR AÐ VILJA ERFÐABREYTAN KJÚKLING? ...IT’S FINGER- LICKIN’ GOOD! STEFÁN, ÞAÐ GETUR VEL VERIÐ AÐ MAMMA ÞÍN SÉ RÉTTA MANNESKJAN Í STARFIÐ EN VIÐ GETUM EKKI RÁÐIÐ HANA Á STAÐNUM HÚN ÞARF AÐ FARA Í VIÐTAL EINS OG HVER ANNAR UM- SÆKJANDI ÞAÐ ER EKKERT MÁL ÉG VEIT EKKI HVORT NÚNA SÉ RÉTTI TÍMINN... GETUM VIÐ EKKI BARA RÁÐIÐ HANA? ÞÚ ERT BÓKUÐ KLUKKAN 10:30 OG GUÐRÚN, SEM Á TÍMA KLUKKAN 10:45, ER KOMIN... AUK ÞESS ER ÉG AÐ LÁTA GERA VIÐ PRENTARANN MÁ ÉG SJÁ ÞETTA ARM- BAND? HANN GRUNAR EITTHVAÐ... EN HVAÐ ÉG ER MIKILL KLAUFI HANN ÁTTAÐI SIG Á ÞVÍ AÐ ARMBANDIÐ VAR AÐ SENDA MERKI Æ, NEI! MERKIÐ HVARF ÁÐUR EN MÉR TÓKST AÐ STAÐSETJA ÞAÐ ÞAÐ var margt um manninn við uppskeru í skólagörðunum í Skerjafirði á dögunum. Þá tóku börnin upp úr görðum sínum, grænmeti sem þau hafa hlúð að og hirt í allt sumar. Þar mátti sjá börnin taka upp stærðarinnar kálhausa, radísur og rauðrófur, gulrætur og ýmsa lauka. Morgunblaðið/Eggert Uppskera í skólagörðum Rukka Bretar Ís- lendinga um bætur vegna skaða sem þeir hafa ekki orðið fyrir? Í kjölfar bankahruns- ins hefði verið eðlilegt að setja af stað viða- mikla rannsókn á ferli þeirra fjármuna sem lagðir voru inn á Ice- save-reikningana í Bretlandi og gera til- raun til þess að stað- setja áfangastað þeirra. Þetta skiptir veru- legu máli þegar skoðað er hvernig skaðinn af bankahruninu dreifist á aðila. Bretar greiddu innistæðueigend- um út bætur vegna taps þeirra við hrun Landsbankans. Efnahagsleg áhrif þessara bótagreiðslna fyrir breskan ríkissjóð takmarkast af því að greiðslurnar fara til aðila innan bresks efnahagskerfis. Svipað og þegar Íslendingar greiða út bætur á Íslandi. Bæturnar skila sér út í hag- kerfið og að hluta aftur í ríkiskass- ann, t.d. sem virðisaukaskattur. Sé sá grunur minn réttur að þeir fjármunir sem Landsbankinn náði inn með Icesave hafi aldrei yfirgefið Bretland heldur verið settir í ýmis fyrirtæki þar í eigu Íslendinga og Breta eru þessir fjármunir í vinnu í Bretlandi Bretum til hagsbóta. Fjár- munirnir eru þá að auka þar at- vinnustig, í verðmæta- sköpun og skila sköttum í ríkissjóð Breta. Það má því með góðu móti halda því fram að skaði Breta takmarkist vegna þess að þeir hafa ekki þurft að greiða bæturnar út fyrir sitt efnahagskerfi. Ef Íslendingar þurfa hins vegar að greiða Bretum að fullu út- gjöld ríkissjóðs Breta vegna Icesave- reikninganna mun það verða innspýting í breskt hagkerfi sem Bretar hafa ekki þurft að afsala neinu á móti. Það má því færa fyrir því góð rök að fyrir utan vaxtamuninn, sem mun færa Bretum hundraða milljarða gróða, er samningurinn gullnáma fyrir breskan ríkissjóðs vegna efna- hagslegs samhengis og afmörkunar efnahagssvæða. Jakobína Ingunn Ólafsdóttir. Góð þjónusta BESTU þakkir fyrir góða þjónustu hjá Aktu/Taktu á Skúlagötu. Þetta unga fólk er alveg frábært. Ein fullorðin sem kemur stundum.      Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.