Morgunblaðið - 22.08.2009, Page 39

Morgunblaðið - 22.08.2009, Page 39
39MESSUR Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 2009 AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan í Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, hefst með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna kl. 10. Boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Guðsþjónusta kl. 11. Eric Guðmundsson prédikar. Aðventkirkjan í Vestmannaeyjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 10.30. Boðið upp á biblíufræðslu fyrir alla. Aðventsöfnuðurinn á Suðurnesjum | Sam- koma í Reykjanesbæ í dag, laugardag, hefst með biblíufræðslu kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 12. Þóra S. Jónsdóttir prédikar. Aðventsöfnuðurinn í Árnesi | Samkoma á Selfossi í dag, laugardag, hefst með biblíu- fræðslu fyrir alla kl. 10. Messa kl. 11. Manfred Lemke prédikar. Aðventsöfnuðurinn í Hafnarfirði | Sam- koma í Loftsalnum í dag, laugardag, hefst með fjölskyldusamkomu kl. 11. Brynjar Ólafsson prédikar. Biblíufræðsla fyrir börn og fullorðna kl. 11.50. Einnig er boðið upp á biblíufræðslu á ensku. AKUREYRARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 20. Prestur sr. Jóna Lovísa Jónsdóttir, fé- lagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja, organ- isti er Eyþór Ingi Jónsson. ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigrún Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari, félagar úr kirkjukórnum leiða söng, organisti er Krisztina Kalló Szklenár. Barn borið til skírnar. Kaffi á eftir. ÁSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Sigurður Jónsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari, kór Áskirkju syngur, organisti er Magnús Ragnarsson. Messa á hjúkrunar- heimilinu Skjóli kl. 13, í umsjá sóknar- prests Áskirkju, félagar úr Kór Áskirkju leiða söng, organisti Magnús Ragnarsson. Ættingjar og vinir heimilisfólks velkomnir. BESSASTAÐAKIRKJA | Messa kl. 20. Sr. Gísli H. Kolbeins predikar og þjónar fyrir altari ásamt Nönnu Guðrúnu Zoëga djákna, Jón Ólafur Sigurðsson organisti leiðir tónlistina. BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir, kór Breiðholtskirkju syngur, organisti Julian Edward Isaacs. Kaffi í safnaðarheimili. BÚSTAÐAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Kór Bústaðakirkju syngur, organisti er Re- nata Ivan, prestur er Pálmi Matthíasson. Fermingarbörn og foreldrar þeirra hvött til þátttöku. Kaffi á eftir. DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Magnús B. Björnsson, organisti er Helga Þórdís Guðmundsdóttir, félagar úr kór Digraneskirkju leiða söng. DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Sr. Þorvald- ur Víðisson prédikar, sr. Hjálmar Jónsson þjónar fyrir altari og sönghópur úr Dóm- kórnum syngur, organisti er Guðný Einaras- dóttir. -Barn borið til skírnar. Hádegisbænir á miðvikudögum, kvöldkirkjan á fimmtu- dögum. FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjónusta kl. 20. Umsjón hefur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti er Guðný Einarsdótt- ir, kór kirkjunnar leiðir söng, meðhjálpari er Kristín Ingólfsdóttir. FRÍKIRKJAN Kefas | Almenn samkoma kl. 16.30. Deborah Guðjónsson prédikar, lof- gjörð og fyrirbænir. Kaffi og samvera á eftir og verslun kirkjunnar opin. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Guðsþjónusta kl. 14 með þátttöku fermingarbarna. Öll ferm- ingarbörn og foreldrar eru hvött til þátt- töku, þar sem afrakstur fræðsluvikunnar verður kynntur. Kaffi á eftir. Tónlist leiða tónlistarstjórarnir Anna Sigga og Carl Möll- er ásamt Fríkirkjukórnum, Hjörtur Magni Jóhannsson predikar og þjónar fyrir altari. GRAFARVOGSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Guðrún Karlsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Gunnari Einari Steingrímssyni djákna. Kór Grafarvogskirkju syngur, org- anisti Hákon Leifsson. GRENSÁSKIRKJA | Morgunmatur kl. 10, bænastund kl. 10.15. Messa kl. 11. Alt- arisganga og samskot til Umhyggju, félags langveikra barna. Messuhópur þjónar. Kirkjukór Grensáskirkju syngur, organisti er Árni Arinbjarnarson og prestur er sr. Ólafur Jóhannsson. Kaffi á eftir. Fundur með foreldrum fermingarbarna að lokinni messu. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Sveinbjörn Bjarnason messar, söngstjóri Kjartan Ólafsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Ferming- arbörn aðstoða við messuna og eru þau og foreldrar þeirra boðin sérstaklega velkom- in við upphaf fermingarstarfs vetrarins. Barbörukór Hafnarfjarðar syngur, organisti er Guðmundur Sigurðsson. Á eftir fá ferm- ingarbörn afhenta verkefnabók kirkjugöng- unnar. HALLGRÍMSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. María Ágústsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Birgi Ásgeirssyni, messu- þjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór syngja, organisti er Björn Steinar Sólbergs- son. Sögustund fyrir börnin. HAUKADALSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14, „hestamannamessa.“ Sr. Egill Hall- grímsson sóknarprestur annast prests- þjónustuna, organisti Glúmur Gylfason. Hestamenn eru hvattir til að koma ríðandi til kirkju. HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11. Upphaf fermingarstarfanna í Háteigssókn og er þátttöku fermingarbarna vorsins og for- eldra þeirra vænst. Innritun fer fram að messu lokinni. Organisti er Ólafur Finns- son, prestar eru sr. Tómas Sveinsson og sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Messa kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar, félagar úr kór kirkjunnar leiða safnaðarsöng, organ- isti Jón Ólafur Sigurðsson. HÓLADÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Hjörtur Pálsson. Tónleikar kl. 14. Helga Rós Indriðadóttir syngur og Jón Bjarnason leikur á orgel. Ókeypis aðgangur. Nýr hátíð- arhökull kirkjunnar verður til sýnis í kirkj- unni út ágúst. HREPPHÓLAKIRKJA | Kvöldhelgistund verður kl. 20.30. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Alþjóða- kirkjan í kaffisalnum kl. 13. Ræðumaður er Helgi Guðnason. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður er G. Ólafur Zophoní- asson. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Samkoma kl. 20. lofgjörð og fyrirbænir, Reiner Harnisch, alþjóðlegur predikari frá Þýskalandi predik- ar. Sjá kristskirkjan.is KAÞÓLSKA KIRKJAN: Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og laugardag kl. 18. Þorlákskapella, Reyðarf. | Messa kl. 11 og 19. Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30 og virka daga kl. 18.30 (nema föstudaga). Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl. 8.30 og virka daga kl. 8. Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14. Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30 og á ensku kl. 18. Virka daga er messa kl. 18. Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. | Messa kl. 11 og virka daga kl. 18.30. Laugardaga er messa á ensku kl. 18.30. Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka daga kl. 18.30. Ísafjörður | Messa kl. 11. Flateyri | Messa laugardag kl. 18. Bolungarvík | Messa kl. 16. Suðureyri | Messa kl. 19. Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16. KELDNAKIRKJA Rangárvöllum | Messa kl. 14. Prestur er Guðbjörg Arnardóttir. KÓPAVOGSKIRKJA | Orgel og íhugunar- stund kl. 11. Lenka Mátéová organisti leik- ur á orgel kirkjunnar. Kaffi á eftir. LANGHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Kristján Valur Ingólfsson messar, organisti er Jón Stefánsson, Guðrún Matthildur Sig- urbergsdóttir syngur ásamt stúlkum úr Gradualekór Langholtskirkju. Kaffi á eftir. Skráning er hafin í fermingarstarfið vetur- inn 2009 - 2010. LAUGARNESKIRKJA | Messa kl. 20. Sr. Hildur Eir Bolladóttir þjónar, kór Laugarnes- kirkju syngur við stjórn Gunnars Gunnars- sonar organista. Kaffi á eftir. LÁGAFELLSKIRKJA | Messa kl. 11. Kór Lágafellskirkju syngur, organisti Jónas Þór- ir, prestur sr. Ragnheiður Jónsdóttir. LINDAKIRKJA Kópavogi | Messa kl. 11. Félagar úr Kór Lindakirkju leiða safnaðar- sönginn undir stjórn Keith Reed og sr. Guð- mundur Karl Brynjarsson þjónar. NESKIRKJA | Messa kl. 11. Væntanleg fermingarbörn ganga til altaris í fyrsta sinn ásamt foreldrum eða forráðamönnum. Fé- lagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng, organisti er Steingrímur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði Árna Þórðarsyni. Starfsfólk af nýliðnu fermingnámskeiði að- stoðar. Kaffi og samfélag á Torginu á eftir. ÓHÁÐI söfnuðurinn | Guðsþjónusta og samvera kl. 20. Sr. Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari og kór Óháðasafnaðarins leiðir sönginn undir stjórn Kára Allansson- ar kórstjóra. Alfa III hefst 8 sept. SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17. Ræðumaður er Haraldur Jóhannsson. Lof- gjörð og fyrirbæn. SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Veitingar í safnaðarheimili á eftir. Morgunsöngur þriðjud. til föstudaga kl. 10. SELJAKIRKJA | Messa kl. 20. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar, kór Seljakirkju syngur undir stjórn Tómasar Guðna Eggertssonar organista. Altarisganga. SELTJARNARNESKIRKJA | Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Hans Markús Hafsteins- son héraðsprestur þjónar fyrir altari, fé- lagar úr Kammerkór kirkjunnar leiða safn- aðarsöng undir stjórn Friðriks Vignis Stefánssonar organista. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Egill Hallgrímsson, organisti Glúmur Gylfason. SÓLHEIMAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Eiríkur Jóhannsson prófastur Árnespró- fastsdæmis þjónar fyrir altari og prédikar, organisti er Ester Ólafsdóttir. Almennur safnaðarsöngur, meðhjálpari er Ólöf Erla Guðmundsdóttir. TUNGUFELLSKIRKJA | Árlega síðsumar- messa verður kl. 16.30. VEGURINN kirkja fyrir þig | Samkoma á fimmtudag kl. 20. Gunnar Wiencke predik- ar. Lofgjörð og fyrirbæn. Vetrardagskráin hefst 30. ágúst. ÞINGVALLAKIRKJA | Messa kl. 14. Magn- ús Hallur Jónsson syngur einsöng, organ- isti Guðmundur Vilhjálmsson, Kristján Val- ur Ingólfsson predikar og þjónar fyrir altari. Bænaganga fyrir messu sem hefst við kirkjuna kl. 12.45. Morgunblaðið/Jim Smart Árbæjarkirkja Spádómar               ! "#$   %&' ()*) +++,-$ ,  Dýrahald English Springer Spaniel til sölu, aðeins 3 rakkar (hundar) eftir. Tilbúnir til afhendingar. Verð 110.000 kr. Gunnar, sími 660 1050. Garðar GRÓÐURMOLD Úrvals gróðurmold, hellusandur og göngustígaefni afgr. á bíla og kerrur. Kambur ehf., Geirlandi v/Suðurlands- braut, sími 892 0111 / 554 3922, kamburehf@simnet.is Húsnæði óskast Íbúð í 101/105/107 óskast 31 árs gamall karlmaður óskar eftir íbúð í 101/105/107 Reykjavík. Vinsamlega hafið samband við Einar Örn í síma 695-2413. Til leigu 4 herb. íbúð í Hraunbæ Til leigu 4 herb. íbúð í Hraunbæ (110 Rvk.). Er laus strax. Leigist með eða án húsgagna og til lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 893-3836; jonsist@simnet.is Reglusamt par óskar eftir íbúð 2 háskólanemar óska eftir 2-3 herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Reglu- söm, reyklaus og lofum skilvísum greiðslum. Greiðslugeta 85-100 þús. Sími 868-9015. Háskólanemi óskar eftir íbúð Er reglusamur og reyklaus. Skilvísum greiðslum heitið. Áhugasamir hafið endilega samband í síma 895-5812. Námskeið Microsoft kerfisstjóranám Windows Server 2008 Administrator nám hefst 14.9. Verð kr. 229.000 fyrir 341 st. nám. Upplýs. og skráning á www.raf.is og í síma 863 2186. Rafiðnaðarskólinn. Bátar Strandveiðimenn Fiskiker gerðir 300, 350, 450 og 460. Línubalar 70 og 80 l. Allt íslensk framleiðsla í hæsta gæðaflokki. www. borgarplast.is Völuteig 31, Mosfellsbæ, s: 561 2211. Húsbílar Húsbíll - hjónabíll - Mazda árgerð 1992. Ekinn 217 þ. km. Einn með öllu. Lækkað verð, 500 þús. eða tilboð. Upplýsingar í síma 896 0635. Varahlutir www.netpartar.is PARTASALA ...NOTAÐIR VARAHLUTIR Í NÝLEGA BÍLA 486 4499 486 4477 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Vélar & tæki Vélaleiga og hellulagnir Traktorsgrafa, minigrafa og vörubíll. Hellulagnir, drenlagnir og jarðvegs- skipti. Margra ára reynsla og vönduð vinnubrögð. Mr vélar, símar 698 1710 og 616 1170. Til sölu spónskurðarsög stærð 320, loftdrifin. Upplýsingar í síma 568 6413 og 897 9933. Í startholunum í Gullsmáranum Bridsdeild FEBK hefur spila- mennsku á nýjan leik með tvímenn- ingi mánudaginn 31. ágúst kl. 13. Spilað verður sem fyrr í félags- heimilinu Gullsmára 13. Spilastjóri Ólafur Lárusson. Bjartur salur og hlýr félagsandi. Allir eldri bridsarar hjartanlega velkomnir. Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Stangarhyl, mánud. 17. ágúst. Spilað var á 12 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Elías Einarsson - Höskuldur Jónss. 244 Júlíus Guðmss. - Rafn Kristjánsson 242 Jóhannes Guðmannss. - Björn Svavarss. 242 Árangur A-V Jóhann Benediktss. - Pétur Antonss. 270 Friðrik Jónsson - Tómas Sigurjónss. 269 Jón Jóhannss. - Haukur Guðbjartss. 255 Tvímenningskeppni spiluð 20. ágúst á 14 borðum. Meðalskor 312 stig. Árangur N-S Bragi Björnss - Albert Þorsteinss. 404 Júlíus Guðmss. - Rafn Kristjánss. 362 Einar Einarss. - Oddur Halldórss. 347 Árangur A-V Jóhannes Guðmannss. - Björn Svavars. 388 Jón Jóhannss. - Haukur Guðbjartss. 361 Guðrún Þórðard. - Elín Björnsdóttir 355 Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 14. ágúst var spilað á 12 borðum. Meðalskor var 216 og úr- slit urðu þessi í N/S Bragi Björnsson – Bjarnar Ingimarss. 266 Oliver Kristóferss. – Magnús Oddss. 249 Björn Karlsson – Jens Karlsson 242 A/V Erla Sigurjónsd. – Dröfn Guðmundsd. 250 Sverrir Jónsson – Óli Gíslason 241 Bragi V. Björnsson – Guðrún Gestsd. 236 Þriðjudaginn 18. ágúst var spilað á 12 borðum. Meðalskor var 216. Úr- slit urðu þessi í N/S Júlíus Guðmss. – Óskar Karlsson 295 Erla Sigurjónsd. – Dröfn Guðmuindsd. 267 Bragi Björnss. – Bjarnar Ingimars 258 A/V Anton Jónsson – Helgi Einarsson 262 Jón Gunnarss. – Friðrik Hermannss. 242 Nanna Eiríksd. – Bergljót Gunnarsd. 227 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is Fréttir í tölvupósti

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.