Morgunblaðið - 24.09.2009, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 24.09.2009, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 2009 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Söngvaseiður (Stóra sviðið) Harry og Heimir (Litla sviðið) Djúpið (Litla sviðið) Sannleikurinn (Stóra sviðið) ATH! SÍÐUSTU SÝNINGAR Nýjar aukasýningar í sölu. Tryggðu þér miða strax. Heima er best, frumsýnt á morgun Heima er best (Nýja svið) Fim 24/9 kl. 20:00Fors U Fös 25/9 kl. 20:00 Frums U Lau 26/9 kl. 20:00 2.kort U Sun 27/9 kl. 20:00 3.kort U Fim 30/9 kl. 20:00 U Fim 1/10 kl. 20:00 4.kort U Fös 2/10 kl. 20:00 5.kort U Lau 3/10 kl. 20:00 6.kortU Sun 4/10 kl. 20:00 7.kortU Fim 8/10 kl. 20:00 8.kortÖ Fös 9/10 kl. 20:00 9.kort Ö Lau 10/10 kl. 20:00 10.kortÖ Fim 15/10 kl. 20:00 U Fös 16/10 kl. 20:00 Ö Lau 17/10 kl. 20:00 Sýningartími: 1 klst, ekkert hlé. Leikferð um landið í sept og okt. Nýjar aukasýningar í sölu. Tryggðu þér miða strax. Fim 24/9 kl. 20:00 7.kort U Fös 25/9 kl. 20:00 8.kort U Lau 26/9 kl. 16:00 Ný aukasÖ Lau 26/9 kl. 20:00 9.kort U Sun 27/9 kl. 20:00 10.kort U Fim 1/10 kl. 20:00 11.kort U Fös 2/10 kl. 19:00 12.kort U Fös 2/10 kl. 22:00 13.kort U Lau 3/10 kl. 19:00 14.kort U Lau 3/10 kl. 22:00 15.kort U Sun 4/10 kl. 20:00 16.kort U Fim 8/10 kl. 20:00 16.syn U Lau 10/10 kl. 19:00 17.kort U Lau 10/10 kl. 22:00 18.kort U Sun 11/10 kl. 20:30 19.kort U Lau 17/10 kl. 19:00 20.kort U Lau 17/10 kl. 22:00 21.kort U Sun 18/10 kl. 20:30 22.kort Ö Þri 20/10 kl. 20:00 Ný aukasU Fös 23/10 kl. 19:00 23.kort U Fös 23/10 kl. 22:00 Ný aukasU Lau 24/10 kl. 19:00 U Lau 24/10 kl. 22:00 U Mið 28/10 kl. 20:00 Ný aukasÖ Fim 29/10 kl. 20:00 Ný aukasÖ Fös 30/10 kl. 19:00 U Fös 30/10 kl. 22:00 Ný aukasU Fim 5/11 kl. 20:00 Ný aukasÖ Lau 7/11 kl. 19:00 U Lau 7/11 kl. 22:00 Ný aukasÖ Bláa gullið (Litla sviðið) Glænýtt og forvitnilegt verk. Lau 10/10 kl. 14:00 Frums.U Sun 11/10 kl. 14:00 2.kort Lau 17/10 kl. 14:00 3.kort Sun 18/10 kl. 14:00 4.kort Lau 24/10 kl. 14:00 5.kort Fös 25/9 kl. 19:00 Aukas U Lau 26/9 kl. 14:00 U Sun 27/9 kl. 20:00 Ný aukasÖ Fim 1/10 kl.19:00 Ný aukasÖ Fim 8/10 kl. 20:00 Ný aukasÖ Fös 9/10 kl. 19:00 U Lau 10/10 kl. 14:00 Ný aukasÖ Fim 15/10 kl. 20:00 Ö Lau 17/10 kl. 15:00 U Sun 18/10 kl. 20:00 Ný aukasÖ Fös 23/10 kl. 19:00 Ný aukasÖ Lau 24/10 kl. 15:00 U Lau 24/10 kl. 19:00 U Sun 1/11 kl. 15:00 Ný sýnU Fim 5/11 kl. 20:00 Ný sýnÖ Sun 27/9 kl. 16:00 U Mið 30/9 kl. 20:00 U Lau 3/10 kl. 16:00 Sun 4/10 kl. 16:00 Ö Þri 13/10kl. 20:00 U Mið 14/10 kl. 20:00 U Sun 25/10 kl. 20:00 U Ekki við hæfi viðkvæmra. Snarpur sýningartími: síðasta sýn 25.okt Lau 3/10 kl. 19:00 U Lau 10/10kl. 19:00 U Fös 16/10kl. 19:00 U Fös 16/10 kl. 22:00 aukasÖ Síðasta sýning 10. október UTAN GÁTTA (Kassinn) KARDEMOMMUBÆRINN (Stóra sviðið) Sýningum lýkur 29. nóvember Fös 25/9 kl. 20:00 Ö Lau 26/9 kl. 20:00 U Fös 2/10 kl. 20:00 Ö Lau 3/10 kl. 20:00 Ö Fös 9/10 kl. 20:00 Ö Lau 10/10 kl. 20:00 Ö FRIDA... viva la vida (Stóra sviðið) Sun 27/9 kl. 14:00 U Sun 27/9 kl. 17:00 U Sun 4/10 kl. 14:00 U Sun 4/10 kl. 17:00 U Sun 11/10 kl. 14:00 U Sun 11/10 kl. 17:00 Ö Sun 18/10 kl. 14:00 Ö Sun 18/10 kl. 17:00 Ö Sun 25/10 kl. 14:00 Ö Sun 25/10 kl. 17:00 Ö Sun 1/11 kl. 14:00 Ö Sun 1/11 kl. 17:00 Ö Sun 8/11 kl. 14:00 Ö Sun 8/11 kl. 17:00 Ö Sun 15/11 kl. 14:00 Ö Sun 15/11 kl. 17:00 Sun 22/11 kl. 14:00 Ö Sun 22/11 kl. 17:00 Sun 29/11 kl. 17:00 Fös 16/10 kl. 20:00 Frums.U Fim 22/10 kl. 20:00 2. sýn.Ö Fös 23/10 kl. 20:00 3. sýn.Ö Fös 30/10 kl. 20:00 4. sýn.Ö Lau 31/10 kl. 20:00 5. sýn.Ö Fim 5/11 kl. 20:00 6. sýn. Fös 6/11 kl. 20:00 7. sýn. Fim 12/11 kl. 20:00 8. sýni. BRENNUVARGARNIR (Stóra sviðið) Fös 25/9 kl. 20:00 5. sýn U Lau 26/9 kl. 20:00 6. sýn U Fös 2/10 kl. 20:00 7. sýn U Lau 3/10 kl. 20:00 8. sýn Ö Fim 8/10 kl. 20:00 U Fös 9/10 kl. 20:00 Ö Lau 10/10 kl. 20:00 Ö Lau 17/10 kl. 20:00 Lau 24/10 kl. 20:00 Uppselt í september. Okóbersýningar komnar í sölu. Fjögurra sýninga Opið kort aðeins kr. Fjögurra sýninga kort fyrir Sölu á áskriftarkortum lýkur 9. október 25 ára og yngri kostar aðeins 5.900 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 9.900 kr. Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is Miðasala í Háskólabíói » Sími 545 2500 » www.sinfonia.is Sinfóníuhljómsveit Íslands Lau. 26.09. kl. 17.00 » Tónleikar Ungsveitar SÍ Hljómsveitarstjóri: Rumon Gamba Dimítríj Sjostakovitsj: Sinfónía nr. 5 Fyrstu tónleikar hinnar nýstofnuðu Ungsveitar SÍ sem er skipuð ungum og efnilegum tónlistarmönnum. Miðaverð 2.200 kr. og 1.100 kr. fyrir námsmenn og ungt fólk. Fim. 01.10. kl. 19.30 » Evrópsk rómantík Hljómsveitarstjóri: Kirill Karabits Einleikari: Ilya Gringolts Hector Berlioz: Béatrice og Bénédict, forleikur Antonín Dvorák: Fiðlukonsert Felix Mendelssohn: Sinfónía nr. 3 "Skoska sinfónían" Kortasala Sala korta er enn í fullum gangi í síma 545-2500. Tryggðu þér öruggt sæti og betra verð! Óborganlegur farsi eftir Dario Fo Fim 24/9 kl. 20:00 Ný sýn. Fös 25/9 kl. 20:00 Ný sýn.Ö TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Fúlar á móti (Loftkastalinn) Djúpið (Samkomuhúsið) Einleikur eftir Jón Atla Jónsson Fim 24/9 kl. 20:00 1. sýn.U Fös 25/9 kl. 19:00 2. sýn Ö Fös 25/9 kl. 22:00 3. sýn Ö Fös 9/10 kl. 20:00 FrumsU Lau 10/10 kl. 20:00 2.kortU Sun 11/10 kl. 20:00 Hát.s U Fim 15/10 kl. 20:00 3.kortU Fös 16/10 kl. 20:00 4.kortU Lau 17/10 kl. 20:00 5.kortU Sun 18/10 kl. 20:00 6.kortU Fim 22/10 kl. 20:00 7.kortU Fös 23/10 kl. 20:00 8.kortU Lau 24/10 kl. 20:00 9.kortU Lilja (Rýmið) Byggt á kvikmyndinni Lilya 4 ever. Við borgum ekki, við borgum ekki (Samkomuhúsið) Lau 26/9 kl. 19:00 5. sýn Ö Lau 26/9 kl. 22:00 6. sýn Ö Sun 27/9 kl. 20:00 7. sýn Ö Lau 3/10 kl. 20:00 Ný sýn Lau 10/10 kl. 20:00 Ný sýn Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Tónlistarhátíðin Réttir hrökk í gang í gærkvöldi og verður fram haldið af krafti í kvöld. Á meðal þeirra sveita sem spila í kvöld eru Morðingjarnir geðþekku, sem hyggjast meðal annars kynna nýtt efni. Morðingjarnir troða reyndar tvisvar upp á Réttum í kvöld, fyrst spila þeir á Kimi Records- og Mugiboogie-kvöldi á Sódómu Reykjavík og svo á Eistnaflugs- kvöldi á Grand Rokk. Liðsmenn sveitarinnar eru þó hvergi bangnir að sögn eins Morðingjanna, Hauks Viðars Alfreðssonar, en með honum í sveitinni eru þeir Atli Erlendsson og Helgi Pétur Hannesson. Sjúkrabeð Morðingjanna „Við höfum oft spilað tvisvar á einum degi,“ segir Haukur Viðar og segir að ekkert verði slegið af. Þegar blaðamaður lætur uppi efa- semdir í ljósi þess að þegar viðtalið fer fram við sjúkrabeð Hauks Við- ars viðurkennir hann að það sé smáspenna í mönnum fyrir seinni tónleikunum, enda eru þeir þekktir fyrir að spara sig ekki á tónleikum og þá eins gott að nóg sé á batt- eríunum. Á fyrri tónleikunum eru Morð- ingjarnir á sviði næst á undan Mugison en á þeim seinni leysir rokksveitin goðsagnakennda In Memoriam þá af. Haukur tekur undir að þetta kalli á mismunandi áherslur í lagavali, en þeir félagar hafi nú aldrei orðið það „pro“ að spila með fyrirfram ákveðinn sett- lista; þetta fari allt einhvern veg- inn. Eins og getið er í upphafi eru Morðingjarnir í þá mund að senda frá sér breiðskífu, Flóttinn mikli heitir sú, og er væntanleg á næstu dögum. Platan var tekin upp í sum- ar í hljóðveri Axels „Flex“ Árna- sonar og hann er jafnframt upp- tökustjóri, sem er nýlunda á Morðingjaskífu, því á þeim tveimur plötum sem sveitin hefur gert hafa sveitarmenn vélað um sjálfir. Gott og gagnlegt Haukur Viðar segir að það hafi verið bæði gott og gagnlegt að fá ný eyru að vinnunni, þ.e. að fá að verkinu mann sem hefði skoðun og lægi ekki á henni. „Við sem semj- um lögin erum oft með strigapoka yfir hausnum og viljum ekki hlusta á það sem öðrum finnst svo það var hressandi að vera að vinna með manni sem hafði skoðun og vildi skipta sér af. Platan er mun betri fyrir vikið.“ Þótt ný platan sé í vændum segir Haukur Viðar að þeir muni ekki bara spila lög af henni, á dag- skránni verður blanda af síðustu plötum og þeirri nýju, „en það má ekki gleyma því að fyrir nær öllum sem sjá okkur spila eru öll lögin ný,“ segir Haukur Viðar og kímir, „nema kannski fyrir einhvern gaml- an pönkara á barnum.“ Morðingjar á flótta  Hljómsveitin Morðingjarnir treður upp á Réttum  Þriðja plata sveitarinnar kemur út innan skamms Ljósmynd/Magnús Axelsson Flóttamenn Tvöfaldur skammtur af Morðingjum er á meðal Réttakrása kvöldsins. Annar dagur í Réttum er í kvöld og þá verður fjörið á NASA, í Só- dómu, Batterý, Jacobsen, Grand rokk, Fríkirkjunni og á Rósen- berg. Af þeim ríflega tuttugu ís- lensku listamönnum og hljóm- sveitum sem fram koma í kvöld má nefna Hjálma, Megas & Senuþjófana, Dr. Gunna, Reykja- vík!, Mugison, Morðingjana, Ólöfu Arnalds, Forgotten Lores, In Memoriam, XIII, KK og Árs- tíðir. Einnig troða upp Jesse Hartman frá Bandaríkjunum og danska sveitin The State, The Market & The DJ. Nánari upp- lýsingar eru á rettir.is. Annar réttadagur Í GÆR hófst átak V-dags- samtakanna og UNICEF til að vekja athygli á kynferðisofbeldi gagnvart stúlkum í Austur-Kongó. Þá hófst fjáröflun meðal almenn- ings á Íslandi sem rennur til verk- efna til stuðnings barnungum þol- endum kynferðisafbrota í landinu. Átakið stendur til 4. október nk. Í tilkynningu frá Réttum segir að að- standendur hátíðarinnar séu stoltir af því að taka þátt í þessu verðuga verkefni. Það sé von aðstandenda að í gegnum tónlistarhátíð á borð við Réttir sé hægt að vekja athygli á þessu þarfa málefni. Þannig láti Réttir 100 kr. af hverjum seldum miða renna til málefnisins. Einnig er hægt að styrkja málefnið með því að hringja í síma 908-1000 (1000 kr.), 908-3000 (3000 kr.) eða 908- 5000 (5000 kr.), kaupa styrktarkort sem fást í Hagkaupum eða styrkja málefnið á síðunni www.vdagur.is. Réttir styrkja V-daginn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.