Morgunblaðið - 24.09.2009, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 24.09.2009, Blaðsíða 43
TÍU þátttakendum í Fangavaktar-leik Stöðvar 2 var komið bak við lás og slá í Kringlunni í gær. Munu þátttakendurnir dúsa í fangaklefa, hluta leikmyndar gamanþáttaraðar- innar Fangavakt- arinnar, í þrjá sólar- hringa en fá þó að fara á salerni og fá sér að borða. Sá sem stendur sig best í keppninni, hefur sem minnst sam- skipti við gesti og gangandi, hagar sér best og eyðir minnstum tíma í það sem gera þarf utan klefans, hlýtur að launum utanlandsferð fyrir tvo með Iceland Express, ársáskrift að Stöð 2, sjónvarp frá Sjónvarpsmiðstöðinni, gjafakort frá Kringlunni og farsíma frá Vodafone. „Fangarnir“, þ.e. keppendur, eru frjálsir ferða sinna, ólíkt því sem gerist í raunverulegum fangelsum. Þeir sem gefast upp geta því farið hvenær sem þeir vilja. Uppátækið hefur að vonum vakið mikla athygli í Kringlunni, eins og sjá má af meðfylgjandi mynd. helgisnaer@mbl.is Þröngt Eins og sjá má er plássið heldur lítið fyrir fangana tíu. Í viðeigandi fötum Fangarnir fóru í beina röð áður en afplánun hófst í gær. Bak við lás og slá Læknisskoðun Blóðþrýstingur var mældur hjá föngunum, þátttakendur verða að vera hraustir. Morgunblaðið/Golli 2 VIKUR Á TOPPNUM Í BANDARÍKJUNUM! Sýnd kl. 6 og 9 Sýnd kl. 5:50 og 8 47.000 manns í aðsókn! BYGGÐ Á METSÖLUBÓK STIEG LARSSON Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára Yfir 50.000 manns í aðsókn! AÐEINS 8 DAGA R EFTIR ! The Ugly Truth kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i.14 ára Karlar sem hata konur kl. 5 - 6:30 - 8 B.i.16 ára The Ugly Truth kl. 5:45 - 8 - 10:15 Lúxus Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 3:45 LEYFÐ Inglorious Bastards kl. 5 - 8 - 10 B.i.16 ára Ísöld 3 3-D (ísl. tal) kl. 3:45 LEYFÐ SÝND Í SMÁRABÍÓI Fyndnasta rómantíska gamanmynd ársins Uppgötvaðu ískaldan sannleikann um karla og konur Sýnd kl. 6, 8 og 10:10 Sýnd kl. 10 (Powersýning) ÓTRÚLEG UPPLIFUN Í 3D SÝND Í SMÁRABÍÓI STÚLKA N SEM L ÉK SÉR AÐ ELD INUM FRUMSÝ ND 2. O KTÓBER FORSAL A Í FULL UM GAN GI Á MI DI.IS POWER SÝNIN G Á STÆ RSTA D IGITAL TJALD I LAND SINS KL. 10 :00 VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó n með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 SÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUM MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 2009 Fimmtudagur, 24. september Thursday, September 24th Myndin „Hús fullnægjunnar“ fjallar um tónlistarmanninn Jesse Limbo, sem leikinn er af leikstjóranum sjálfum, Jesse Hartman. Limbo má muna sinn fífil fegurri og afræður því að hefja nýtt líf. Leiðin sem hann fer er hins vegar vafasöm, en hann rænir fúlgu fjár frá nokkrum stórlöxum úr undirheimum Cleveland og flýr svo með fenginn heim til heimahaganna í New York. Hús fullnægjunnar í Háskólabíó Q&A með leikstjóranum kl. 20:40 13:00 Dauðadá • Hellubíó 14:00 Barnastuttmyndir • Norræna húsið 16:00 Móðir Jörð • Norræna húsið Laglína fyrir götuorgel • Háskólabíó 3 16:40 Árbúar • Háskólabíó 2 17:20 Slóvenska stúlkan • Háskólabíó 1 18:00 Búrma VJ • Norræna húsið Efnispiltar • Hellubíó Fæddur handalaus • Háskólabíó 4 18:40 Edie og Thea: Óralöng trúlofun (Q&A) • Háskólabíó 2 La Pivellina • Háskólabíó 3 19:20 Tvö á reki (Q&A) • Háskólabíó 1 20:00 Ramirez • Norræna húsið Hamingjusamasta stúlka í heimi • Háskólabíó 4 20:40 Hús fullnægjunnar (Q&A) • Háskólabíó 2 Eamon • Háskólabíó 3 21:00 Tónleikar með Jesse Hartman • Batteríið 21:20 Hundstönn (Q&A) • Háskólabíó 1 22:00 Hádegisverður um miðjan ágúst • Norræna húsið Stingskötu-Sámur • Háskólabíó 4 22:20 Galopin augu • Hellubíó 22:40 Íslenskar stuttmyndir 2 • Háskólabíó 2 23:00 The Rocky Horror Picture Show • Háskólabíó 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.