Morgunblaðið - 30.10.2009, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 30.10.2009, Qupperneq 38
38 Velvakandi MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 2009 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÉG HELD AÐ GÓÐAR STUNDIR SÉU Á LEIÐINNI ÞÆR HAFA GREINILEGA FARIÐ LENGRI LEIÐINA HVAÐ ERU SKÝIN HÁTT UPPI? HVERS KONAR ÚTSKÝRING ER ÞETTA? ÞAU ERU MISHÁTT UPPI. SUM ÞEIRRA ERU MJÖG HÁTT UPPI Á MEÐAN ÖNNUR ERU BARA NOKKUÐ HÁTT UPPI MÉR FINNST BEST AÐ ÚTSKÝRA HLUTINA Á MÁLI SEM LEIKMAÐURINN SKILUR ÉG HELD AÐ VIÐ ÆTTUM SAMT AÐ GERA ÞETTA ÞÓ ÞÚ SÉRT SUPERMAN ÞÁ ÞARFTU EKKI ALLTAF AÐ LÁTA STÆKKA ALLT KIDDA, ÉG BJÓ TIL PÍTSUNA SEM ÞÚ VILDIR! HVAÐ ER AÐ NÚNA?!? HÚN ER ÖÐRUVÍSI Á BRAGÐIÐ ÞETTA ER SAMA PÍTSAN OG ÉG KAUPI ALLTAF! OG ÉG ELDAÐI HANA EINS OG ÉG GERI ALLTAF! NEI... ÞESSI PÍTSA ER MEÐ SKORPU SEM ER HÁLFUM SENTI- METER LENGRI EN VENJULEGA HVERSU MIKLAR KRÖFUR GETUR ÞÚ GERT? ÉG GET EKKI SOFIÐ FYRIR ÞESSARI FLENSU ÉG ÆTLA AÐ HORFA Á SJÓNVARPIÐ Í SMÁ STUND ...VULTURE RÆNDI VEISLU Í MIÐBORGINNI RÉTT Í ÞESSU Æ, NEI! HANN ER STRAX BYRJAÐUR Hnattstaða og landfræðileg einangrun gera Ísland fljótt á litið ekki kjör- land fyrir garðyrkju, en einmitt það ásamt náttúruauðlindum landsins skapa landinu sérstöðu sem garðyrkjulandi. Tómatar eru ein af mörgum grænmetistegundum sem ræktaðar eru í gróðurhúsum hér á landi allt árið um kring. Á myndinni má sjá hvar starfsfólk á Garðyrkjustöðinni Jörva á Flúðum pakkar girnilegum tómötum í neytendapakkningar í vikunni. Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson Íslenskir tómatar Dr. Jekyll og Mr. Hyde í Samfylkingunni? ÞAÐ vekur athygli þessa dagana þegar allt logar í illdeilum innan Sjálfstæð- isflokks og Fram- sóknar vegna útrás- artilburða þeirra félaga borgarstjórans í Reykjavík og for- manns borgarráðs Reykjavíkur með þátttöku OR í REI (Reykjavík Energy Invest), að oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn Reykjavíkur gerist taglhnýtingur „íhaldsins“ og tekur undir áform þeirra félaga í fjár- festingarhugmyndum OR (Orku- veita Reykjavíkur). Það vakti strax athygli mína hversu hljótt var um þetta mál af hálfu samfylkingarfólks. Hvað er að gerast? Er Samfylkingin ekki lengur „vinstriflokkur“? Einhvern tímann hefði þetta verið talið dæmigert auðvaldsathæfi af hálfu íhaldsins af þessum svokölluðu vinstrimönnum, eða sjálfskipuðum „varðhundum“ verkalýðsins. Þeir félagar Björn Ingi og Vilhjálmur borgarstjóri héldu í mesta sak- leysi að þeir væru bara að reyna að græða peninga fyrir Reykvík- inga almennt og aðra þiggjendur þjónustu OR, en sitja nú í súpunni sem aðalpostular græðgisvæðing- arinnar innan borg- arstjórnarmeirihlut- ans í Reykjavík. Ég sem utanborg- arbúi ætti kannski ekki að vera að skipta mér af þessu æv- intýri, nema vegna þess að ég er Hafn- firðingur og þess vegna í viðskiptum við OR og vegna hug- mynda sem fram hafa komið í stjórn Hita- veitu Suðurnesja um svipuð mál. Mig fýsir að vita hver er af- staða SF í bæj- arstjórn Hafn- arfjarðar í þessu máli. Mætti ég fá að heyra, kæru kratar? Hermann Þórðarson. Gleraugu fundust BRÚN gleraugu fundust í gömlu Seljavallalauginni helgina 17.-18. október. Ef einhver saknar þeirra má hafa samband við Dóru í 660- 3821. Gullhingur fannst GULLHRINGUR fannst 8. októ- ber síðastliðinn í Verðlistanum við Laugalæk. Upplýsingar í síma 553-3755. Ást er... ... nokkuð sem hjálpar þér að stíga út úr gamla farinu. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Opin vinnustofa kl. 9- 16.30, útskurður kl. 13, bingó kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Kertaskreyting, handavinna, kaffi/dagblöð, hádeg- isverður og böðun. Dalbraut 18-20 | Söngstund kl. 14, stjórnandi Lýður Benediktsson. Félag eldri borgara, Reykjavík | Bók- menntahópur kl. 13 í umsjón Ólafur Sig- urgeirsson. Dansleikur á sunnudag kl. 20, Klassík leikur fyrir dansi. Félagsheimilið Gjábakki | Botsía kl. 9.20, málm/silfursmíði kl. 9.30, jóga kl. 10.50, spænska og botsía kl. 13 og fé- lagsvist kl. 20.30. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn- aður, jóga og trjáálfar kl. 9.30, ganga kl. 10, leikfimi kl. 10.30, Gleðigjafar syngja kl. 14, Guðmundur Magnússon stjórnar. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Opnar vinnustofur í Jónshúsi kl. 9.30- 12.30, matur, ullarþæfing á silki og fé- lagsvist FEBG kl. 13, kaffi. Dans í Jóns- húsi kl. 20, aðgangseyrir 1.000 kr., Þor- valdur Halldórsson leikur fyrir dansi. Félagsstarf eldri borgara í Mos- fellsbæ | Farið á Safnasvæðið á Akra- nesi, 2. nóv. Lagt af stað frá Eirhömr- um/Hlaðhömrum kl. 13. Skráning í s. 586-8014 eftir hádegi og 692-0814. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur opnar kl. 9-16.30, m.a. bókband, prjóna- kaffi/Bragakaffi kl. 10, stafganga og létt ganga kl. 10.30. Spilasalur opinn frá há- degi, kóræfing kl. 14.30. Þriðjud. og fimmtud. er líkamsrækt í WORLD Class, umsj. Sigurður Guðmundsson íþrótta- kennari. Háteigskirkja | Bridsaðstoð (frúartími) í Setrinu kl. 13-16. Veitingar. Hraunbær 105 | Handavinna og bað- þjónusta kl. 9, matur, bingó kl. 13.30, bókabíllinn kl. 14.45, kaffi. Hraunsel | Rabb kl. 9, bókmennta/ söguklúbbur og Helgi Seljan stjórnar söng kl. 9.30, Sigurður Jónsson leikur undir á píanó, leikfimi kl. 11.30, brids kl. 12, Biljard kl. 9-16.30. Hvassaleiti 56-58 | Lífsorkuleikfimi kl. 9 og 10, opin vinnustofa kl. 9 – postulín. Námskeið í myndlist kl. 13, bingó kl. 13.30, kaffisala í hléi. Hæðargarður 31 | Hringborðið kl. 8.50, gönuhlaup kl. 9.10, listasmiðja 9; mynd- list. Taichi kl. 9, leikfimi kl. 10, hlát- urjóga kl. 13.30, gáfumannakaffi kl. 15. Íþróttafélagið Glóð | Botsía í Gjábakka kl. 13. Uppl. í síma 564-1490 og á glod- .is Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Blaða- klúbbur kl. 10, leikfimi kl. 11, opið hús, vist/brids og skrafl kl. 13, bingó kl. 13.30, veitingar. Vesturgata 7 | Skartgripagerð/ kortagerð og glerbræðsla kl. 9.15, spænska kl. 9, matur, tölvukennsla kl. 13, sungið v/flygilinn kl. 13.30, veitingar og dansað í aðalsal kl. 14.30. Anna Kristine Magnúsdóttir les upp úr bók sinni Milli mjalta og messu kl. 15. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, leir- mótun, handavinnustofan opin, morg- unstund kl. 9.30, leikfimi kl. 10.15, bingó kl. 13.30. Uppl. í síma 411-9450. Þórðarsveigur 3 | Salurinn opnaður kl. 9, bingó kl. 14.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.