Saga - 1972, Side 65
MANNANÖFN I ÖRNEFNUM
63
öðrum germönskum málum og með samanburði við önnur
ftorræn mál, er þó ekki þar með sagt, að fólk á víkinga-
öld eða miðöldum hafi skilið þessi nöfn eða nafnaliði.
Þannig hefur nafnið Óláfr (af *Anu-laibaR „afkomandi
ættföðurins“) að líkindum verið „óskiljanlegt“ á land-
namsöld. Sum nöfn höfðu þá tvenns konar myndir, t. d.
Hróarr/Hróðgeirr, Óláfr/Óleifr, Þorlákr/Þorleikr, sem
fæstir gerðu sér grein fyrir, að væru af sama uppruna.
ínisar hljóðbreytingar hafa verið hér að verki, bæði breyt-
lngar á áherzlum og sérhljóðabreytingar. Þannig verða
^hórg afbrigði mannanafna sjálfstæð nöfn með tímanum.
upphaf Islandsbyggðar hafa landnámsmenn líklega
Sotað skilið suma nafnliði eða hálf nöfn, t. d. gunn í Gunn-
ar °S á í Ávaldi. 1 öðrum nöfnum voru liðirnir hvor um
Slg skiljanlegir, t. d. í Hall-varður og Örn-ólfur, en saman
gatu þeir varla gefið merkingu. önnur nöfn var e. t. v.
h^gt að skýra sem ósamsett nöfn með forlið til skýringar,
s- s. Kol-björn, „kolsvartur björn“, en það hefur ekki gilt
Um mörg nafnanna.
Ástæðan til, að svo mörg samsett nöfn eru í fornum heim-
^dum og þau „óskiljanleg“, er sú, að sérstök tilbrigði í nafn-
Sjöfum tíðkuðust meðal germanskra þjóða allt frá þjóð-
utningatímum. 1 Landnámu eru t. d. þessi nöfn til í sömu
ætt: Þorbjörn - Þorbrandur - Ásbrandur - Vébrandur,
Pan sem sami liðurinn er látinn tengja saman nöfn í ætt.
_r virðist ekki ríkja sú regla, að nöfnin þurfi að vera
skiljanleg, fremur en er nú á dögum.12
Ekki er ástæða til að ætla, að mannanöfn hafi verið
&egnsærri að merkingu á landnámsöld en nú er. Nöfnin
eiga sér svo langa breytingasögu að baki, að þúsund ár
eru þar ekki langur tími.
Tökum sem dæmi bæjarnafnið Mýlaugsstaðir. Ekkert er
12
1 bessum kafla er stuðzt mjög við áðurnefnda grein E. F. Halvor-
sens í K. L., d. 201—202.