Saga


Saga - 1972, Blaðsíða 215

Saga - 1972, Blaðsíða 215
RITFREGNIR 213 „Þótt páfi mér og biskup bantii... “ Erik Gunnes: Kongens ære. Kongemakt og kirke i „En tale mot biskopene." Gyldendal, Norsk Forlag. 1971. Edward Peters: The shadow king, rex inutilis, in medieval law and literature, 751—1327. New Haven & London 1970. Torvelt yrði að sætta að fullu norska hugsjón um konungdóm og islenzka. Hin fyrri, rakin óslitið til Ólafs helga, „ævinlegs konungs" Norðmanna, gerir konunginn að ímynd ríkisins, staðgengli þess frammi fyrir guði og mönnum, auk þess sem hann sé landsfaðirinn. Það, sem slikur konungur hafði skorðað, mátti ekki hreyfast, til hans skyldi hver lögbók vitna og hver konungasaga styðja verk hans. Auk Har- alds hárfagra og Ólafs Haraldssonar lögðu þeir konunga mest til þjóðfélagsfestu í aldir fram Eysteinn og Sigurður bróðir hans Jór- salafari, Sverrir konungur og Magnús lagabætir. Islenzk sagnalist og heimsmynd samsinnti þessu í orði kveðnu og varla þó meira. Undir Edduáhrifum og hirðskálda lagði hún aftur á móti skýrara mat á hið dramatíska en á hversdags- og landsföður- málefnin, enda frábað sér með öllu að hafa konung heima á Islandi. Allt frá hinum ógæfuþrungnu Eddufrásögnum um Jörmunrek (dáinn 375) og vandamenn hans og til Gerplu 1952 hafa slíkir konungar birzt hér i miskunnarlausu ljósi, oft díalektísku, sem samfélagsverur með stærri skapsmuni, galla og glöp en aðrir og þó með hetjuhlutverk, sem einn og einn þeirra hófst af til vegs um eilífð. Eitt af því, sem til þessa þurfti, var að hafa ráðizt gegn ofurefli, ná þar langt áleiðis að fullsigra, en hníga þó fyrir aldur fram. Þetta átti jafnt við Helgakviður Eddu og hetjur Gjúkunga sem Hákon Aðalsteins- fóstra, Ólaf T'ryggvason, Magnús góða Ólafsson og raunar Sverri konung. Það, að Sverrir dó í banni, sem Innocentius III lét lýsa yfir honum, páfa stórráðastur, að beiðni norskra kirkjuleiðtoga, gaf Sverri með íslenzkri sagnritarahjálp það „lieilagt fall til vallar", sem hann burfti m. a. Hákoni Hákonarsyni arftaka sínum til sigurs og til þess menn tryðu, að hann hefði getað aukið réttlætið i Noregi, hefði hann verið sjálfráðari en hann var í lifinu og enzt lengur aldur. „Ber skal látin ásýnd ein“ — svo að óvinir fái að sjá, hvort líkið dökkni nokkuð af bannfæringu sinni, — „meðan ég skaflinn moldar klýf", eins og Sverrissaga og kvæði Gríms Bessastaðabónda herma andlátsorð hans írá 1202. Sérhvert kóngsriki á að eiga sér löggiltan konungssöng, og Island var slíkt ríki til 1944, en þetta kvæði Gríms, — meðan hann sér moldinni skefla yfir bjarta ásýnd hins bannfærða, heyrir Andvök- Una þeytta, öllum klukkum hringt, — er þó eini merki konungssöngur- mn, sem Island hefur eignazt. Það er í samræmi við ellefu alda sér- stæðan skilning þess á tilgangi konungdóms. Sjálfur keppti Sverrir markmiðum, sem Islendingar gátu verr en hann fallizt á, að Ölafur digri hefði keppt að, og jóku þó gagnrýni sína á 13. öld á Ólaf digra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.