Saga


Saga - 1972, Blaðsíða 146

Saga - 1972, Blaðsíða 146
144 BJÖRN TEITSSON OG MAGN0S STEFÁNSSON á landnámsöld, enda áleit hann, að lega landsins og lofts- lag, svo og atvinnuhættir þjóðarinnar, hefðu yfirleitt verið með þeim hætti, að hungursneyð hefði auðveldlega getað átt sér stað.21 Flestir hafa verið á öðru máli. Magnús Már Lárusson hefur bent á, að Þorgils saga og Hafliða talar um, að ár- ferði snemma á 12. öld hafi verið svo gott, að aldrei voru ófrævir akrarnir, og elztu máldagar ræða um arðuruxa. Hins vegar nefnir Magnús svo hallærin um 1200, sem getið er um í ýmsum heimildum, að upp úr 1200 flykktist förufólk um Guðmund biskup Arason, og að 1274 voru samkvæmt frásögn annáls drepnir 22 hvítabirnir, en 27 næsta ár, enda kringdi hafís þá nær allt Island.22 1 heild virðist þetta og fleira benda til kólnandi veðurfars um 1200. Magnús Már hefur einnig haldið því fram, að sauð- fjárrækt hafi aukizt, þegar loftslag kólnaði og nautgripa- rækt torveldaðist af þeim sökum. Færra fólk þurfti við sauðfjárræktina, og það hefur komið sér vel í fólksfæð 15. aldar. Telur Magnús Már, að um 1500 hafi sauðfjárrækt loks orðið yfirgnæfandi yfir nautgriparækt.23 Margt er þó enn á huldu um þessa þróun, og vandamálið hefur ekki verið rannsakað til hlítar. Vitað er, að nautgrip- um á Islandi fækkaði mjög á 18. öld. Árið 1703 voru naut- gripir á landinu alls 35.860, þar af kýr 24.467, og vitað er, að fram yfir 1700 voru geldneyti að mestu leyti látin ganga úti allt árið, eins og á fyrri öldum.24 Það var ekki fyrr en á 20. öld, sem nautgripir urðu á ný jafn margir og 1703, og raunar var tala þeirra aðeins 22.706 árið 1903.2® Fjöldi nautgripa fyrir 1703 er að sjálfsögðu óviss, og það er varla unnt að fullyrða, að hann hafi verið miklu meiri 21 Ólafur Lárusson í Nordisk kultur I. Befolkning i Oldtiden. Oslo 1936, bls. 133. 22 Magnús Már Lárusson í Hafísnum, bls. 308—10. 23 Sami: Fáreavl, Island. KLNM V, d. 53—4. 24 Páll E. Ölason í Sögu Islendinga VI. Rvík 1943, bls. 296. 25 Magnús Jónsson: Saga Islendinga IX, 1. Rvik 1957, bls. 261.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.