Saga - 1972, Side 67
MANNANÖFN í ÖRNEFNUM
65
Ur’)> Bjartey, Brummaður, Eldjárn, Fjallgeir og Járn-
gerður.1?
Þó ekki sé auðvelt að gera sér í hugarlund breytingar
a na&giftum á fornum tíma, hafa þær auðvitað verið ein-
1Verj ar. Tízka hefur ráðið þar, eins og hefur verið á síð-
ari öldum. Til að sýna hugsanlegar breytingar á nafn-
giftum frá Landnámu til 15. aldar, skal hér getið nafna-
ista frá 1388.18 Það er reikningur Hólaráðsmanns um
vMnuhjúakaup, og eru því nöfnin bundin við ákveðna stétt
ttianna og ekki þá stétt, sem mest mun fjallað um í Land-
naniu. Af 94 nöfnum í skránni eru 59 í Landnámu, en hin
finnast þar ekki. Þau eru: Arnlaug, Broddi, Brok
Brók?), Brott (Brött?), Brúsi, Fiðill, Finnbjörn, Frast-
lUr), Garðshyrna, Glapsteinn, Hallótta, Herkla, Húnljót-
Ur> Knopp (Knöpp?), Kolla, Kollungur, Kolþerna, Kúfi,
Und(ur), Masi, Pála, Prestabura, Puti, Ságína, Seldís,
grímur, Skalli, Skitinn, Skúfur, Strýta, Sullur, Svaði,
^eknífa, Treyja, Villingur. Aðeins 6 þessara nafna eru
1 anmarks gamle personnavne.19
^Verið getur, að einhver nafnanna séu norsk,20 en önnur
e'u eflaust viðurnefni, og ekki er gerlegt að greina á milli
^J^nafna og þeirra.* Þessi nafnalisti sýnir, hversu var-
Islandske originaldiplomer indtil 1450. Tekst. Udgivet af Stefán
Karlsson. (Editiones Arnamagnæanæ. Series A, vol. 7.) Kbh. 1963,
nafnaskrá.
Skrá þessi er til I frumriti í Þjóðskjalasafni, Bps. B, II, 1, áður AM
^16, 4°. Prentuð í Islenzku fornbréfasafni III, 413—19. Textinn er
19 p —2rr 1 handritinu.
Knudsen, M. Kristensen og R. Hornby: Danmarks gamle per-
2q 5?nnavne. I. Fornavne. Kbh. 1936-48.
, °labiskup var þá Jón Eiríksson, skalii, norskrar ættar.
vi ráðsmannsreikningi næsta árs á Hólum, 1389, eru nokkrir sömu
jón nnienn taldir, þar á meðal þeir Brandur ságína (eða ságina) og
Urn 10iU| sem hétu í reikningnum 1388 ekki nema viðurnefnum sín-
ega , nnaðhvort táknar auknefni Brands þann, sem gin yfir sá í búri,
niun °num er líkt vi3 gínu (gap) á sá, og hvort sem er vísar það til
ns °g matgræðgi. Framburð orðsins má ráða af rími, t. d. grafar
^teiii mina’ Bólu-Hjálmari (Vertíðarlok). Nafnið Glapsteinn (sá
n, sem glapti konu?) er í D. I. ranglega lesið Alopsteinn.
B. S.
5