Saga - 1972, Page 69
MANNANÖFN 1 ÖRNEFNUM
67
Kenningunni, að -síaða-nöfn hefðu nær eingöngu manna-
nöfn að forlið, var hrundið fyrir meira en 20 árum. Það
gerði Gunnar Linde með rannsókn sinni á sænskum -staða-
ftöfnum, fyrst í grein árið 1946,24 en þó einkum með bók
Uln sama efni 1951.25 Hann tók fyrir þá forliði þessara
nafna, sem ekki tákna persónur. Engin kerfisbundin rann-
sókn hefur þó verið gerð í Svíþjóð á mannanöfnum í forlið-
Urn sía-nafnanna, og ekki er ljóst, hvert hlutfallið er milli
í°rliða, sem tákna persónur og þeirra, sem ekki gera það.
Svo virðist sem mannanafnaforliðir séu í meirihluta
■síaða-nafnanna í Noregi. Sá meirihluti er þó engan veg-
mn eins mikill og álitið hefur verið. Ýmis mannanöfn, sem
nofnd eru sem forliðir í Norske gaardnavne,26 eru tilbún-
lngur og mörg hver varhugaverð, ef ekki út í bláinn. Þar
ein aftur á móti líka feikimargir forliðir, sem ekki tákna
Persónur. En engin nákvæm rannsókn eða endurmat hefur
arið fram í Noregi á þessu efni í heild.
I Danmörku var -síaða-nafnamyndunin tekin til endur-
^ts í bók eftir John Kousgárd Sþrensen árið 1958,27 en
Par voru forliðirnir í öllum dönskum bólsetunöfnum með
'ýted að síðara lið teknir til meðferðar. Sú rannsókn leiddi
1 Ijós, að aðeins 68 af 320 „ekta“ -síaða-nöfnum höfðu
n°kkurn veginn örugga mannanafnaforliði.28 Ef suður-
saensku nöfnin (á Skáni, Hallandi og Blekingi) eru dregin
la> eru eftir hjá honum 230 örnefni, en af þeim eru að-
eUis 41 eða 18.5% álitin hafa mannanöfn að forlið.29 Nið-
Namnen pa -sta och -inge. En jamförelse mellan tvá vanliga upp-
25 ^fntlsl?a ortnamnstyper. Namn och bygd 1946, 99—127.
tudier över de svenska sta-namnen. Uppsala 1951. (Skrifter ut-
26 f,'Vna av ®-unSl. Gustav Adolfs akademien 26.)
orske gaardnavne. Oplysninger samlede til brug ved matrikelens
^evision. Udgivne med tilfoiede forklaringer af O. Rygh. Kria
2-, !897—1936.
2s c ®0rensen: Danske bebyggelsesnavne pá -sted. Kbh. 1958.
29 ^ama rit. 241 o. áfr. og 279.
ars Hellberg: Stadhir-namnens förleder, í bókinni Kumlabygden.
orntid nutid—framtid. III. Ortnamn och áldre bebyggelse.
^umla 1967, 305 o. áfr. Hér er vitnað til gr. 161 á bls. 517. Víðar í
Pessum kafla er stuðzt við rit Hellbergs.