Saga - 1972, Qupperneq 71
MANNANÖFN 1 ÖRNEFNUM 69
þó að fjöldi þeirra hafi verið ofmetinn í Noregi t. d. af
Kousgárd S0rensen.33
Þegar Finnur Jónsson skrifaði grein sína um bæjanöfn
a Islandi,3* gerði hann ráð fyrir, að meginþorri -staSa-
ftafnanna hefði mannsnafn að fyrra lið og héti eftir „kall-
mönnum“ og „kvennmönnum“. Auk þess talaði hann um
n°kkur „önnur og óvís“ nöfn.
Finnur fylgir þarna þeirri skýringarhefð, sem ríkti á
orðurlöndum á þeim tíma. Vafalaust er sumt af þeim
orliðum, sem hann áleit vera mannanöfn, auðskýrðara á
annan hátt, en til þessa hafa ekki verið birtar þær rann-
s°knir, sem geti skorið úr í einstökum tilvikum. Um önn-
Ur bæjanöfn hefur Finnur ýmsa skýringakosti, s. s. að
Kyra eftir legu, eiginlegleika og stærð, manni, dýri, ýmsu
vfond); eftir legu, tilgangi, efni, stærð, mönnum, ýmsu
\aarbr); eftir legu og eðli, brúkun, stærð, mönnum (ból),
Sv° að dæmi séu nefnd. Síaða-nöfnin skera sig úr hjá hon-
Um að þessu leyti.
. ^kiljanlegt kynni að þykja, að mannanöfn séu algengari
síaða-nöfnum á Islandi en öðrum Norðurlöndum, en þó
ósannað að svo sé. Skýringin er sú, að þau hafi orðið
1 a stuttu tímaskeiði, þegar nýbýlum fjölgaði ört. Ein-
dasta aðferðin til að greina á milli bæja og landeigna
ati verið að nefna eignirnar með nöfnum þeirra, sem
yggðu bæina eða áttu þá eða nytjuðu löndin.35 Nákvæm-
.e^a saraa gerðist með nöfn, sem hafa -sater að síðara lið
Vlþjóð. Mannanöfn eru algeng sem forliðir, þar sem
sater liggja þétt, einkum sumstaðar í Austur-Gautlandi.36
miar verður komið síðar að svipaðri þróun í Noregi.
vo horfið sé frá -síaða-nöfnunum sérstaklega, þá er
io út frá öðrum röksemdum, að mannanöfn séu algeng-
ai11 dorrænu nýbyggðunum frá víkingaöld og miðöldum en
34 ^ellberg, (gr. i63) 517.
35 ^æianöfn á Islandi, 428 o. áfr.
g Heliberg, 3X0.
Sama rit, 309.