Saga - 1972, Side 75
MANNANÖFN 1 ÖRNEFNUM 73
t>au hafa vafalítið verið til snemma á Islandi og örnefni
toynduð af þeim. Nefna ber einnig, að engin kona kemst í
Pönnan lista. Það gæti bent til þess, að hlutur kvenna í
aildnáminu hafi ekki verið eins mikill og álitið hefur
verið.4 7
Annar flokkur nafna er sá, sem fyrir kemur sem
mannanöfn og fyrri liður örnefna í fornbréfunum, en að-
eitls sem mannanöfn í Landnámu (ekki í örnefnum). Þessi
ftöfn eru einnig í DGPN: Áslákur, Brandur, Finnur, Guð-
mundur, Halldór, Helga, Illugi, Kálfur, Kári, Ólöf, Sámur,
orbergur, Þorkell og Þorsteinn. Alls eru þetta 14 nöfn
e£ borin af 2 til 79 manns í Landnámu. Af þessum eru
í færeyskum örnefnum. Nú koma kvennanöfnin til,
°S má því e. t. v. álykta, að það sé síðari þróun, að bæir
feu henndir til kvenna eða að tiltölulega fáar konur hafi
■Vggt frumlandnámsbæi. Tíðni margra þessara nafna í
audnámu er mikil, en sjaldgæfasta nafnið er Sámur, sem
a eins tveir bera. Sama er að segja hér og um flokk A, að
a má, að stærstur hluti örnefnanna sé kenndur við fólk,
Sem borið hefur umrædd nöfn.
Eins og í fyrsta flokknum eru hér nöfn, sem ekki eru í
^“N, en reynast vera í Sturlungu eða Biskupasögum. Þau
er.u Pessi: Ás(t)dís, Ásgrímur, Dálkur, Eyjólfur, Hall-
eia> Ljótur, Þorbjörg og Þorlaug. Vafasamasta nafnið
er er Ás(t)dís, sem aðeins á einn nafnbera, þ. e. í Sturl-
angu. Samanburðurinn við færeysku leiðir í ljós, að ekkert
. lrra er til þar í örnefnum, og þau verða að teljast sér-
ls enzk, sbr. A-flokk. Ætla má, að örnefni með þessum
°rHðum séu flest kennd við fólk með þessum nöfnum, en
01'hðurinn Dálkur þarf ekki alls staðar að vera manns-
Uafn.
L) I þriðja lagi hafa verið athuguð í fornbréfum ör-
. ni> sem gátu haft mannanöfn að forlið, en samsvarandi
0 n koma ekki fyrir í bréfunum. Með samanburði við
47 tí
arði Guðmundsson: Uppruni Islendinga. Rvk. 1959. 120—24.