Saga - 1972, Síða 81
MANNANÖFN I ÖRNEFNUM
79
Ekki er líklegt, að Gufu-örnefnin séu kennd við nafn-
þekkta persónu, a. m. k. ekki öll, en hugsanlega gæti eitt-
hvert þeirra verið dregið af írska nafninu Gubha, þó að
engar sönnur verði færðar á það.53 Líkur hafa verið leidd-
ar að því, að orðið svaraði til fornírsku goba ,,smiður“
(A. Bugge í Skrifter udg. af Videnskabsselskabet i Kristi-
ania 1904, nr. 1, bls. 208). Annars er gufa til sem viður-
nefni í Sturlungu, bæði Þórður gufa og Gufu-Hallur
(AMKO).
Nafnið Hundi er talið geta verið þýðing á keltneskum
nöfnum,54 og má það vel vera, þó að engin sérstök rök
séu fyrir því í Hundadal. Á Bretlandi var til Hundatún
(Morkinskinna), en í Islenzku fornbréfasafni er nefnt
Hundsnes (DI V, 281).
Með miklum líkindum má telja, að Bótarskarð, Faxaós,
Kóranes, Rangaðarvarða, Reistargnúpur (og Reistará),
^úgandafjörður, Svarfaðardalur og Tálknafjörður hafi
annað en mannsnafn að forlið. Bótarskarð minnir á bæjar-
nafnið Árbót og gæti skýrzt út frá bót (gróðurblettur,
^rn-) eða „dalbót, hvammur, vik“ (Blöndal). 1 Faxaós
(síðar Faxaflóa eða Faxafirði) má e. t. v. skýra forlið út
Há sögninni fexa: brimi'ð fexir „der viser sig hvide Skum-
(°Ppe, Brændingen fraader“ (Blöndal). Hins vegar eru til
Eaxastaðir í Breiðuvík á Snæfellsnesi, og þrír menn bera
fa*i sem viðurnefni í fornum heimildum, þ. e. Þórir faxi
1 Heimskringlu, og Einar faxi og Þorkell faxi í Sturlungu.
Hóranes er hugsanlega kennt við lcór í merkingunni „lítill
skúti í bergi“ (Orðabók Menningarsjóðs). Mannsnafnið
Rönguður hefur víst aldrei verið til, enda kemur það fyrir
( ótraustri þjóðsögu í Landnámu.
Um Reistar-nöfnin er það að segja, að Reistargnúpur
24 ®ermann Pálsson: Keltnesk mannanöfn, 198.
Lind: Dopnamn, d. 598 með tilvísun; sjá og EÓS í Isl. fornritum
V lOnm, þar sem einnig er getið sonar Sigurðar jarls Hlöðvés-
sonar, sem hét Hvelpr eða Hundi. I fornháþýzku er nafnið Hundo,
°g í fornensku Hunda, sjá Danske bebyggelsesnavne, 84.