Saga - 1972, Blaðsíða 83
MANNANÖFN 1 ÖRNEFNUM
81
settur úr náttúrutáknandi orðum: mór og heiður (heiði).
Líklegt er, að til hafi verið mannanöfnin Hólmkell og Vé-
kell, þótt ekki komi þau fyrir öðruvísi en sem forliðir ör-
ftefna. Þau gætu verið búin til eftir tilbrigðareglunni, þar
sem hvor liður nafnanna um sig er til í öðrum mannanöfn-
um.
Nöfnin Móðólfur, Ósvífur og Þrasi koma öll fyrir í heim-
ildum, Ósvífur í Biskupasögum, en hin tvö í Sturlungu.
Orðið Náttfari er sett hér með spurningarmerki, en
bað kemur ekki fyrir sem mannsnafn í íslenzkum heim-
ildum nema í sambandi við Náttfaravík. Það er ekki held-
Ur í DGPN, en er hins vegar talið meðal norrænna nafna
ú Englandi, „in Nafretune, -ton [ante 1080] 15th, Na<L-
fartone DB, Natferton 1180-90.“60 Það er líka til í sænsk-
uui rúnaristum og sem sænskt mannsnafn, og svo vill til,
að Náttfari í Náttfaravík er talinn í fylgd Garðars Svav-
ai'ssonar hins sænska, en um uppruna Náttfara er ekkert
Sagt í Landnámu.
VI.
Hér að framan hefur verið reynt að flokka þau manna-
uöí'n, sem álitið er, að fyrir komi í íslenzkum örnefnum
1 elztu sögulegu heimildum. Hefur þá verið borið saman
Vlð heimildir um mannanöfn í öðrum norrænum málum og
r6ynt að vinza þau nöfn úr, sem litla eða enga stoð eiga
Ser í nafnaforða erlendra mála, sem íslenzku standa næst,
þó með fyrirvara um sennileik tilvistar nafnanna í þessum
^álum. En í því efni verður að treysta fræðiritum þeim,
sem völ er á beztum. Það kemur í ljós, að nokkur nöfn
Vlíðast eiga sér litla stoð í sameiginlegum nafnaforða
Uorrænum, og verður því að taka þau með varúð sem hugs-
anleg mannanöfn hér á landi. Virðast sum vera mynduð
e;ftir örnefnum, sem skýra má á annan veg. Einsætt virðist
Vera, að -síaða.-nöfnin hafa dregið til sín mannanöfn af
go
Gillian Fellows Jensen í áðurnefndu riti.
6