Saga - 1972, Page 107
BYGGÐ 1 ÞISTILFIRÐI
105
Meðalhiti (°C) 1931—60
Húsavík .... 3.9 Skoruvík ... 3.0
Raufarhöfn .. 2.9 Fagridalur .. 3.8
Meöalúrkoma 1931—60, mm:5 6
Húsavík .... 531 Þorvaldsstaðir 5137
Raufarhöfn . 618 Fagridalur .. 830
Meðalfjöldi þokudaga 1931—60:8
Húsavík .. . 29.6 Fagridalur . 41.5
Raufarhöfn . 45.6
Þistilfjörður verður ekki talinn til meiri háttar hlunn-
mdasveita, og munar miklu í þeim efnum á honum og t. d.
Sléttu og Langanesi. Því miður er ekki unnt að birta nein-
ar tölur, sem sýna þetta allt það tímabil, sem ritgerð þessi
sPannar.
Allar eldri heimildir, sem ég hef fundið um fiskveiðar
í Þistilfirði, eru samhljóða í því að telja þær ekki til mikilla
hlunninda. Eina útræðið, sem Ólavíus nefnir í Þistilfirði,
er frá Viðarvík, en þar segir hann, að lending sé góð og
n°kkur sjósjókn á tilteknum árstímum.9 f jarðabók 1805
Segir, að menn geti ekki talið fiskveiðar nokkurri jörð í
s°kninni til hlunninda, og í jarðamats- og jarðalýsinga-
ek 1849—50 segir, að sjávarafli sé sjaldnast teljandi að
5 Veðráttan 1962, 118.
6 Sama rit 1962, 119.
7 Á Langanesströnd, þar hófust athuganir 1951, sbr. Veðráttuna 1962,
125.
8 Veðráttan 1966, 126.
9 OlaviusOecReise II, 395.