Saga - 1972, Qupperneq 134
132
EIRlKUR ÞORMÓÐSSON
unum stórfækkar síðan jörðum í byggð, svo að 1785 voru
þær aðeins tíu. En eftir þetta fór f jöldi byggðra jarða vax-
andi allt til 1860 með nokkrum vaxtarkipp 1809—16, en
langathyglisverðastur er þó vaxtarkippurinn 1826—33.
Samdráttarskeiðið hófst síðan upp úr 1860 með harðnandi
árferði. Fór jörðum yfirleitt fækkandi til 1895, en sér-
staka athygli vekur þó, að þeim fjölgaði um eina á árabil-
inu 1880—1885. Á árabilinu 1885—95 var samdrátturinn
mestur, og áttu Ameríkuferðir sinn mikla þátt í honum.
HEIMILDASKRÁ
1 skránni eru taldar upp þær heimildir, sem notaðar hafa verið
í ritgerðinni, en ekki hefur verið vitnað beint til þeirra allra.
Óprentaðar heimUdir:
Bps. B VIII, 11 : Jarðabók Hólastóls 1741 (í Þjsk.).
Bps. B VIII, 19 : Jarðabók Hólastóls 1765 o fl. (í Þjsk.). \
Bændatöl og skuldaskrár 1720—65 (í Þjsk.).
Danska sendingin 1928 nr. 604 b. Manntal 1769 (í Þjsk.).
Danska sendingin 1928 nr. 605 a. Manntalstöflur 1768—85 og búpenings-
töflur (í Þjsk.).
H : Hreppsbækur Svalbarðshrepps í Þistilfirði 1790—1874 (í Þjsk.).
ÍB 21 fol., Lýsing Norður-Þingeyjarsýslu.
Jarðabækur 1551—79, 1592, 1633—34, 1638, 1660, 1698, 1760(—69) og
1801—5 (í Þjsk.).
Jarðamat 1849—50, SuÖurþings. og Norðurþings. (í Þjsk.).
Jarða- og bændatal 1752—67 (í Þjsk.).
JS 329, 8vo : Jarðabók stóla, klaustra og kirkna 1781.
Lbs. 55, fol. : Afrit af jarðabók Hólastóls 1741 o. fl.
Lbs. 60, fol. : Speeification Steins biskups Jónssonar 1729, útdráttur
úr jarðabók 1597 o. fl.
M : Manntalsbækur Þingeyjarsýslu 1789 og 1797—1899 (i Þjsk.).
Manntöl 1762, 1801, 1816 (framan við prestsþjónustubækur), 1835, 1840,
1845, 1850, 1855, 1860, 1880 og 1890 (í Þjsk.).
P : Prestsþjónustubækur Svalbarðs í Þistilfirði 1762—84, 1785—1811.
1816—44, 1816—49, 1850—91 og 1850—1915 (í Þjsk.). ,
Skiptabklerka : Skiptabók klerka (í Þingeyjarþingi) 1768—99 (i Þjsk.).
S : Sóknarmannatalsbækur Svalbarðs í Þistilfirði 1748—59, 1762—84
og 1847—91.
Vesturfaraskýrslur 1872—93, í skjalasafni landshöfðingja (í Þjsk.).
Þing. XXVI, 4, Vesturheimsfarasamningur 1893 (í Þjsk.).
i