Saga - 1988, Qupperneq 41
UPPELDI OG SAMFÉLAG Á ÍSLANDI Á UPPLÝSINGARÖLD 39
staldraði við áður en hann lýsti mér fyrirvaralítið sem skoðanabróður Shorters og
félaga, þ.e. sú gagnrýni sem ég set fram í Bernska (s. 28-29, 143) á þróunar- og
framfarahyggju Shorters (og Lloyd de Mause); hér er þó um að ræða söguskoðun
sem liggur augljóslega til grundvallar tómlætiskenningu þessara höfunda (sbr. til-
vitnun mína í Shorter í Bernska, 28). Svo undarlegt sem það er getur Helgi í engu
gagnrýni minnar, hvorki þeirrar sem birtist í Bernska né heldur þeirra gagnrýnu
athugasemda sem ég lét falla um þá félaga í Bernsku- og uppeldissaga (1985), 13-16.
Þó birtir Helgi í upphafi greinar sinnar (s.79) nákvæmlega sömu tilvitnun í Shorter
°g ég lagði út af í Bernska'.
Utlegging Helga á umfjöllun minni um tengsl brjósteldisleysis og ungbama-
dauða á Islandi í „Bamaeldi" bendir til þess að honum hafi annaðhvort yfirsést eða
mar*< a þeim félagsfræðilega skýringarmáta sem ég beitti þar (sbr.
- velkomin börn?", 79-80, 91-92, 96, 99, 112-13). Kjarninn í tilgátu minni um
hvers vegna brjósteldi lagðist af á íslandi er bundinn þeirri frumhæfingu að „því
ari fjarri að menn séu sér ævinlega meðvitaðir um ástæður gerða sinna; þannig
getur hátterni manna tekið breytingum án þess að þeir geri sér ljóst hvað breyting-
unum valdi." („Barnaeldi", 157.) Ég geri því skóna að ytri ástæður hafi stuðlað að
því að brjósteldi ungbama lagðist af og kúamjólkurgjöf var tekin upp í staðinn (s.
56-57); þegar þessi nýi bameldisháttur var orðinn gróin siðvenja, geri ég ráð fyrir
að hann hafi verkað „sem eins konar þjóðfélagsleg trygging fyrir því að fólksfjöld-
'nn y* e^r úr hömlu..." (s.158) eða m.ö.o. sem „ómeðvitaður þáttur í gangverki
ins nýja fólksfjöldakerfis...". (s.157.) 1 sambandi við lýðfræðilegar afleiðingar
þessarar eldisvenju vísa ég til ummæla danska læknisins P.A. Schleisners sem þótt-
íst sjá vissan skyldleika með henni og barnaútburði til forna: hvort tveggja hafi
stuðlað á óbeinan hátt að miklum ungbarnadauða (s. 158). Ennfremur geri ég ráð
yrir því að siðvenjan hafi verið réttlætt eftir á með því að kúamjólk tæki brjósta-
rnjólk fram að hollustu; a.m.k. felist skýringin á siðskiptunum ekki í „meðvituðum
skynsemisrökum." (s.157.)
Hér er ekki staður til að rökræða gildi þessarar skýringartilgátu. Ég hlýt aðeins
a inna að því að Helgi skuli ekki hafa tekið meira mark á forsendu tilgátu minnar
''11 raun ber vitni. Þar sem hann víkur beinlínis að túlkun minni, lætur hann sem
e‘>istaklingsástæður (mótíf) og félagsleg virkni séu eitt og hið sama; ég álíti þannig
vörfin frá gömlu eldisvenjunni til hinnar nýju sprottin af meðvituðum ákvörðun-
um einstaklinga ( „...menn eiga að hafa séð sér hag í að taka ekki upp brjósteldi að
nýju... („Óvelkomin börn?", 80); „... áður en brjóstaeldi fór að verða fátítt og
menn reyndu að réttlæta það, hafi mæður með fullri vitund og vilja hætt brjósta-
®°js’ ®é) mæður íslenskra kornabarna hafi „horft á sum þeirra veslast upp
an þess að gefa þeim brjóst þótt þær vissu að móðurmjólkin væri þeim holl." (s.
úeil þjóð ... hafi jafnvel vitandi vits stuðlað að honum [tíðum ungbarna-
ekk' h1 me^ ^V' ne'ta uugúörnunum um móðurmjólk." (s. 113.) Helgi virðir
1 eldur þann greinarmun sem ég geri á ómeðvituðum og vísvitandi athöfnum
manna þegar hann leggur út af hliðstæðunni sem ég bendi á, að hætti Schleisners,
uu i útburðar barna til forna og brjósteldisleysis. („Óvelkomin börn?", 96-98.)
e ta tvennt legg ég hvergi að jöfnu sem einstaklingsbundinn verknað sem mætti,
Vi45^r' Unt^'r' ®era menn ábyrga fyrir að lögum (sbr. umfjöllun mína í
Með hliðsjón af þessum aðstæðum m.a. gefur Linda Pollock: Forgotten children.
mnt-child relations from 1500-1900 (Cambridge 1983), allnokkum höggstað á sér,
lns éS -bendi á annars staðar, sjá I, 85-87. Pollock byggir gagnrýni sína (að