Saga


Saga - 1989, Page 227

Saga - 1989, Page 227
RITFREGNIR 225 málmiðnað, virðist þurfa þrjú rit, þar sem í því bindi sem birzt hefur er að- eins fjallað um málmiðnað á 19. öld og fyrri hluta 20. aldar. Þá vantar rit um fyrstu níu aldir málmsmíða íslendinga og annað um viðburðaríka sögu frá miðri þessari öld. Líkt hefur nú orðið með sögu ullariðnaðarins. Mikilvægasti gjaldeyrir íslendinga fram á 14. öld var iðnvarningur úr ull, og allt fram á þessa öld gætti þessa í því að alin vaðmáls var aðalverðmælirinn, oft talinn í hundruð- um. Þrátt fyrir það hefst sagan, sem nú birtist, fyrst á síðari hluta 19. aldar. Hún nær því ekki einu sinni til upphafs nýsköpunartilrauna nútímans, þess iðnreksturs sem komið var á fót í Reykjavík um miðja 18. öld og stóð fram yfir 1800, og ekki er heldur vísað til annarra um það efni. Þessi ullariðnaður stóð þó álíka lengi og iðnrekstur þeirra Álafossfeðga eða ullariðnaður Sam- bandsins á Akureyri. Bezti kafli ritsins er ágripið (bls. 319-26), ljóst yfirlit, og skyldu menn lesa það fyrst, þótt það standi aftast og kallist ranglega niðurlag. Það er samið með þeim skilningi á fjölbreyttu formi iðnaðarframleiðslu sem kynntur er í inngangi. Kemur þá fram hvernig iðnaðurinn hefur sprottið upp úr heimilis- iðnaði hrávöruframleiðendanna, fjárbænda, og hvernig hann hefur þróazt frá honum, þótt heimilisiðnaður sé enn athyglisverður þáttur ullariðnaðar hér á Iandi. Mestur hluti bókarinnar er um hina tæknilegu hlið málsins. Hefur víða verið leitað fanga: um verkstæði sem sett voru á stofn í lok 19. aldar til að kemba og spinna ull; um heimilisiðnaðinn, hvernig hann studdist við verk- stæðin, hvernig honum bættust ný tæki og um samtök til eflingar honum; um klæðaverksmiðjur og dúka; um eiginleika íslenzkrar ullar og hirðingu hennar; um spuna og band, gólfteppi og prjónaiðnað og loks um verkafólk í iðnaði. Merkilegast þótti mér í sögu Magnúsar að kynnast því hversu mjög ullar- iðnaðurinn hefur verið háður atbeina og stuðningi almannasamtaka frá upp- hafi, fyrst sýslunefnda við stofnun tóvélaverkstæða, síðar samvinnufélaga um rekstur kembivéla, tóvinnslu og klæðagerð, og í fulla fjóra áratugi inn- flutningshöftum. Ekki er kynnt neitt um það hversu mikið innflutningshöft- in hækkuðu innlenda ullarvöru í verði. Sú tilfinning verður hins vegar sterk að loknum lestri, að sennilega hefði ekki þrifizt neinn ullariðnaður hér á landi eftir 1930, ef þá hefði ekki verið komið á öflugri innflutningsvernd. 1 kaflanum um prjónaiðnaðinn er sagt í yfirskrift, að verðbólga drepi útflutn- mgsiðnaðinn, og er þar fjallað um versnandi afkomu ullariðnarins frá 1982- 3. Nú er það ekki svo að verðbólga hafi drepið alla útflutningsframleiðslu á þessum árum. Hvernig skyldi hún hafa bitnað á ullariðnaðinum umfram aðra? Þótt rétt sé, eins og bent er á, að stjórnvöld hafi styrkt stöðu aðalút- flutningsgreinarinnar, sjávarútvegsins, með ráðstöfunum sem útflutnings- iönaðurinn naut ekki, sýnist hitt hafa ráðið meiru, að ullariðnaðurinn stand- lst sjávarútveginum ekki snúning á jafnréttisgrundvelli þegar góðæri er til sjávarins. Þetta leiðir hugann að umskiptunum í byrjun 14. aldar, þegar sjáv- arútvegurinn tók að skila auknum arði í gjaldeyri og kom í stað heimilisiðn- aðarins sem aðalútflutningsgreinin. 15 - Saga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.