Saga


Saga - 1989, Side 250

Saga - 1989, Side 250
248 RITFREGNIR kenndum bókmenntamönnum þjóðarinnar, sem líklegt er að hefðu getað leyst verk þetta af hendi svo gagn væri að. Kemur hér bæði til nokkur guð- fræðileg menntun hans sjálfs sem og persónulegur áhugi og afskipti hans af ýmsum þeim málefnum, sem um er fjallað í ritinu. Pað, sem mestu skiptir, er þó, að hann er laus við þau stöðnuðu, „pósitívísku" sjónarmið frá fyrri hluta þessarar aldar, sem gert hafa ótrúlega mörgum íslenskum fræðimönn- um allt fram á þennan dag ókleift að meta réttilega félagsleg og menningar- leg áhrif kristinnar trúar hér á landi í sögu og nútíð. Af þessum sökum gætir víða ákveðins ferskleika í þessu efni í bókinni og má benda á lokarorð hennar í þessu sambandi (bls. 365-67). Þegar þess er gætt, hverjir það eru, sem mætast í bók þeirri, sem hér er til umsagnar, veldur það nokkrum vonbrigðum, að ekki verður meira úr efni- viðnum en raun ber vitni. Að lestri loknum verður sú tilfinning jafnvel áleit- in, að bókin hafi komið út einum jólum of snemma og að hún hefði þurft að endurvinnast að minnsta kosti einu sinni enn, til að verða samboðin þeim andlega leiðtoga íslenskrar kristni, sem Sigurbjöm Einarsson vissulega hefur verið síðustu áratugi og er enn. Það er þó ljóst, að hér er aðeins um fyrstu til- raun til ritunar ævisögu hans að ræða og vel má vera, að markaðurinn þarfn- ist einnig tiltölulega yfirborðskenndrar lýsingar á ævi Sigurbjamar og gmnn- færinnar greiningar á störfum hans í líkingu við þá, sem nú liggur fyrir. Það hefur heldur sýnilega ekki verið tilgangurinn með þessari bók að fullnægja þörf íslenskrar kirkjusögu fyrir djúpfæmari rannsókn á hinum margháttuðu störfum Sigurbjamar, ella hefði verið öðm vísi að verki staðið. Má enda segja, að sögusvið bókarinnar sé að nokkm leyti enn of mikil nútíð, til að slík greining sé tímabær. Skal hér á eftir drepið á nokkur atriði, sem athugaverð em við bók Sigurðar A. Magnússonar og sum hver em veruleg lýti á henni. Eins og fyrr er að vikið virðist hér fyrst og fremst um umritaða viðtalsbók að ræða. Hvergi em málefni tekin til djúpfæmari greiningar en rúmast í tveggja manna tali. Við lestur bókarinnar mætir lesandinn til að mynda varla nokkurs staðar guðfræðingnum Sigurbirni Einarssyni. Einhver kynni að benda á útlistanir hans á draumum og helgi einstakra staða og hluta í inn- gangi bókarinnar (bls. 10-13). Þessi atriði em þó mjög langt frá miðpunkti guðfræðinnar og hér er fremur um trúarlegar útlistanir og túlkanir að ræða en guðfræði í eiginlegum skilningi. Helstu vísbendingamar um guðfræði- lega mótun Sigurbjamar má hins vegar lesa út úr frásögnum af kynnum hans áf Oxfordhreyfingunni svokölluðu og uppgjöri hans við hana á Uppsala- ámnum. Þar kemur fram, að hann snerist til gagnrýni á of þunga áherslu, sem hreyfingin er í bókinni talin hafa lagt á persónulegan einstaklingsþroska eða helgun einstaklingsins, svo notað sé hefðbundið hugtak guðfræðinnar. Þess í stað er Sigurbjöm sagður hafa uppgötvað með nýjum hætti áherslu Lúthers á réttlætinguna af trúnni einni. Við þetta endurmat mun boðskapur Passíusálmantm hafa skipt miklu máli (bls. 111-12, 123-25). Á þessum veiga- miklu stöðum koma helstu einkenni bókarinnar skýrt í ljós: Lýsingar em stuttar og skortir dýpt, endurtekninga gætir líkt og gæti gerst í samræðum eða viðtali, en þjóna síður tilgangi á prenti og mikilvæg fyrirbæri á borð við Oxfordhreyfinguna skjóta upp kollinum án tæmandi skýrgreininga. Sú
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.