Saga


Saga - 1989, Page 251

Saga - 1989, Page 251
RITFREGNIR 249 mynd, sem dregin er upp af hreyfingunni, gæti einnig reynst villandi, þar sem henni er aðallega lýst sem einhvers konar innhverfri helgunarhreyfingu en þess ekki getið, að hún lagði jafnframt þunga áherslu á ytri þætti hins trúarlega lífs og kirkjulegan grundvöll þess; einkum er hér átt við eðli kirkju- stofnunarinnar í guðfræðilegu tilliti, hið kirkjulega embætti, aðallega biskupsembættið og helgisiði kirkjunnar samkvæmt hákirkjulegri hefð, enda klofnaði hreyfingin snemma og margir forustumenn hennar gengu til fylgis við rómversk-kaþólsku kirkjuna. Víða er byggingu bókarinnar nokkuð ábótavant. Einna helst verður les- andinn var við þetta einkenni hennar í fyrstu kapítulunum, sem fjalla um æsku og uppvöxt Sigurbjarnar. Eðlilegt er, að þar verði nokkrar eyður í frá- sögnina. Stærra lýti er hins vegar á þessum hluta ritsins, að víða skortir á, að sögupersónunni sé fylgt eftir á nægilega einbeittan hátt. Inn í frásöguna er til að mynda skotið sjálfstæðri frásögn af kýrkaupum Sigurbergs Einarssonar, móðurafa Sigurbjarnar, í mjög óljósum tilgangi (bls. 29-31) sem og lýsingu á melskurði í Meðallandi, sem nálgast það að vera nákvæmt tækniorðasafn á viðkomandi sviði (bls. 39-43), án þess að það komi fram að Sigurbjörn hafi stundað meltekju svo orð væri á gerandi. Ugglaust er fengur að slíkri lýsingu fyrir þá, sem fást við búnaðarhætti í Meðallandi áður fyrr, en hætt er við að fæstir þeirra leiti fanga á þessum stað. Dæmi af þessu tagi benda til þess, að ekki hafi verið valið af nægilegri natni úr efni því, sem fyrir hendi var við lokagerð bókarinnar. Álíka ógagnrýninnar efnismeðferðar verður vart í þeim kapítula bókarinnar, sem frá kirkjusögulegu sjónarmiði vekur hvað mesta forvitni, það er kaflanum um Sigurbjörn á biskupsstóli. Þar er um þurra skýrslu að ræða, sem virðist hafa þann tilgang einan að skýra á yfirborðsleg- an hátt frá sem flestum þáttum þessa erilsama starfs, án þess að lesendum sé nokkurs staðar boðið upp á að skyggnast á bak við tjöldin. Þetta hefði verið forvitnilegt og nauðsynlegt, því hér var um mikið breytingaskeið að ræða, svo sem þegar hefur verið bent á. Einmitt í þessu efni hefði verið æskilegt að beita helstu kostum viðtalsbókarinnar, sem felast í því, að mögulegt er að afla efnis frá fyrstu hendi, sem vart er að finna í skráðum heimildum. Það, sem hér hefur verið talið, eru þó ekki stærstu lýtin á því á margan hátt áhugaverða ritverki, sem hér liggur fyrir. Ósamstæðni í stíl óprýðir verkið jafnvel enn meir. Frásagnarstíllinn fellur ósjaldan niður í ólundarlegan aðfinnslutón eða hann brestur á með stórorða dóma um menn og málefni. Hvort tveggja væri að sönnu vel gjaldgengt í skemmri tímarita- eða blaðavið- tölum og í hæsta máta eðlilegt í tveggja manna tali, eins og greinilega liggur til grundvallar stærstum hluta bókarinnar, en er óprýði á jafn viðamikilli bók og hér um ræðir. Dæmi um hið síðarnefnda er m. a. að finna á bls. 338 í einu þeirra innskota, þar sem höfundur skýst upp á yfirborðið og skýrir frá eigin reynslu eða viðhorfum. Þar kveðst hann í samskiptum við „kollega" sína, að líkindum innan evangelísku-kristilegu stúdentahreyfingarinnar á Norður- löndum hafa verið inntur eftir því hverskonar kirkja það eiginlega væri sem við hefðum á íslandi, hvers konar menn væru þar í fyrirsvari. Þeir höfðu orkað á þessa viðmæl- endur mína eins og álfar útúr hól, ekki vegna þess að þeir væru van-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.