Saga - 1995, Blaðsíða 305
Myndaskrá
Uppruni mynda og heimildir myndatexta
Myndir á bls. 6-7: Frá verðlaunaafhendingu í Sögufélagi.
Myndimar tók Arni Bjarna.
Vnlur Ingimundarson: Ahrif bandarísks fjármagns á stefnubreytingu vinstri
stjómarinnar í varnarmálum árið 1956.
1. mynd (bls. 12). - Eisenhower forseti á Keflavíkurflugvelli. Ljósm.:
Ljósmyndasafn Reykjavíkur. Ljósmyndari Pétur Thomsen.
2. mynd (bls. 21). - Vinstri stjórnin 1956-58. Ljósm.: Ljósmyndasafn
Reykjavíkur. Ljósmyndari Pétur Thomsen.
3. mynd (bls. 33). - Vilhjálmur Þór bankastjóri. Myndin er í eigu
Borghildar Fenger, dóttur Vilhjálms.
4. mynd (bls. 40). - Asgeir Asgeirsson forseti. Ljósm.: Vigfús Sigur-
geirsson.
5. mynd (bls. 40). - Guðmundur I. Guðmundsson utanríkisráðherra.
Myndin er tekin úr fyrra bindi Stjórnarráðs íslands 1904-1964 (Rvk.,
1969), eftir Agnar Kl. Jónsson, bls. 299.
Þorsteinn Helgason: Hverjir vom Tyrkjaránsmenn?
1. mynd (bls. 110). - Yfirlitsmynd af Algeirsborg. Myndin er úr riti
eftir Reftelius, Historisk och Politisk Beskrifning Öfwer Riket och Staden
Algier (Stokkhólmur, 1739), bls. 233.
2. mynd (bls. 114). - Bræðumir Barbarossa. Myndin er tekin úr bók
eftir Bartolomé og Lucile Bennassar, Les Chrétiens d'Allah (París,
1989), bls. 250-251.
3. mynd (bls. 117). - Kristnir reglubræður semja um lausnargjald.
Myndin er tekin úr bók eftir Stanley Lane-Poole, The Barbary Corsairs
(London, 1984), bls. 249.
4. mynd (bls. 125). - Janissari í fullum skrúða. Teikningin er tekin úr
bók eftir Bartolomé og Lucile Bennassar, Les Chrétiens d'Allah (París,
1989), bls. 250-251.
]ón Þ. Þór: „Ömmuskeytin".
1. mynd (bls. 141). - Varðskipið Þór á meðan skipið var enn togari.
Teikningin er eftir N. Schröder og gerð árið 1903. Hún er tekin úr
Aarbog for Fiskeri- og Söfartsmuseet, Saltvandsakvariet i Esbjerg, Morten
Hahn-Pedersen ritstjóri (Esbjerg, 1992), bls. 68.
2. mynd (bls. 148). - Skopmynd úr Speglinum, 25. janúar 1936, XI. árg.,
2. tbl., bls. 10.
3. mynd (bls. 153). - Skopmynd úr Speglinum, 18. apríl 1936, XI. árg, 8.
tbl., bls. 47.