Saga - 1996, Page 61
UM HRAFNKELS SOGU FREYSGOÐA
59
át goða,67 í öðru lagi skal maður sem færður er ómagi ólöglega
era kross ef hann þykist hreppsfundar þurfi68 og í þriðja lagi ef
valur kemur í almenning „þá skal skera krossa sá er næst býr og
ata tara á alla vega á brott sem dagur deilist".69 Síðastnefnda
væðið í Grágás um krossa var tekið upp í Járnsíðu. Úr Jámsíðu
var ákvæðið tekið inn í Jónsbók, en þar var orðum breytt og ekki
ekk^ Um "kross,< etns °8 * Járnsíðu heldur „boð".70 Eðlilegt er að
e fari mikið fyrir boðburði í Grágás því að ekki er þar gert ráð
ynr stjórn og skattheimtu konungs eða sýslumanna hans.
mgboðið var í axarformi á íslandi en ekki örvar, og er Hrafn-
s saga með leshætti sínum, sem mun vera óspilltur í D-handriti
Sogunnar, elsta heimild um það. Amgrímur lærði ræðir um þing-
Sax*r frá lokum 16. aldar í Crymogæu sinni og Páll Vídalín lýsir
P lm í byrjun 18. aldar.71 Þingboð í axarformi og samkvæmt ákvæð-
UlTl Jórtsbókar tíðkuðust á íslandi fram á 19. öld. Þórður Tómasson
mest og best hefur ritað um þingboðsaxir frá síðari öldum hef-
r réhilega látið að því liggja að notkun þeirra muni hafa hafist
eítingu konungsvalds á íslandi.72 Síðar hefur hann haldið því
ildh nottcun Þeirra hafi hafist á 16. öld.73 Ekki em neinar heim-
uin^ Um Vett t ct- Arngrímur lærði ekki til þess. Undirrituð-
Yirðist einsýnt að Hrafnkels saga Freysgoða sé vitnisburður
síð* Þingboð hafi allt frá því að þau vom innleidd á íslandi á
axa U Uta aiciar verið með axarlagi. Hefst þá notkun þingboðs-
a irteð annarri og fyrri eflingu konungsvalds á fslandi, þ.e. á 13.
p með Jónsbók.
ir fvi3 ^ °tct eru þingboðsaxir í söfnum hérlendis. Sjö þingboðsax-
v gdu sýsluskjalasafni Ámessýslu og vom árið 1900 afhentar frá
f Grtgds Ia/ bls 142
69 Ib'bls'173- GráSAs D/ bls. 251.
70 j - S H'bls' 537- GráSás !b, bls. 186.
jðrnsíða 109, NgL I, bls. 292. Jónsbók, bls. 193. Kross er vel þekktur í norskum
þ^Um sem boð, einkum í kristinréttarsökum, sjá orðið í orðasafni í NgL V.
"fiery cross" vel þekktur af Skotlandi, en ekki skal farið út í þá sálma
s-fmur Jónsson, Crymogæa. Þætlir úr sögu íslands, bls. 172. Páll Vídalín,
72 Þörð”^ Jor,,yr3, lögbókar, bls. 654.
73 Þó?!** ^°masson< „Þingboðsöxi frá Austvaðsholti", bls. 80.
or ur Tómasson, „Þingboðsaxir", bls. 86.