Saga - 1996, Page 65
UM HRAFNKELS SOGU FREYSGOÐA
63
íarið sem hann hefur hermt, þá skulu þingmenn það mál
dæma að lögfullu, hvort sem nær eru báðir eða sá einn, sem
fram ber, og lögmanni eða lögréttumönnum þykir fyrir bíta,
nema hinum banni full nauðsyn, er stefnt var, og svo þó að
heima sé til lögmanns stefnt.87
I tíunda kafla sögunnar (ellefta kafla í útg. Jóns Helgasonar) seg-
jr líka að Sámur hafi hafið „vottnefnu og sótti mál sitt að réttum
andslögum". Eins og nefnt var hér á undan benti Opet á það fyrir
°ngu að orðið „landslög" vísaði til norsks réttar,88 og um vottnefn-
J^na þurfa menn ekki að velkjast í vafa, þar er vitanlega átt við víg-
ysingarvitni og stefnuvitni. Dómurinn yfir Hrafnkeli er óskiljan-
®gur nema í ljósi lögbókanna. Vígsmálið er dæmt óbótamál því að
ar smalamaður er talinn saklaus eins og Þorkell leppur er látinn
a da fram í áttunda kafla sögunnar (tíunda kafla í útg. Jóns Helga-
sonar).
að ^ummn yíir Hrafnkeli kemur lýsing sögunnar á féránsdómi
b , ^ðaib,óli °g meðferð Sáms á Hrafnkeli. Þó að söguhöfundur
1 bersýnilega hrafl úr Grágásarlögum er lýsingin í heild óskilj-
, e8 1 Ijósi þeirra eins og Opet benti á. Hún verður hins vegar
^ jaýlegri ef litið er í Landslög Magnúsar og Jónsbók. í Jónsbók er
ir h'1 ^ann^eigisem ber yfirskriftina: „Hversu mikið erfa skal eft-
læ^9 Cr níðingsverk gera".89 Hrafnkell virðist vera í hlutverki út-
^ gs óbótamanns eftir Jónsbók. Jafnframt lífgjöf veitir Sámur „vægð
0 skipan" um óbótamálið líkt og Magnús konungur í Jónsbók
^ .. tUr ié af hendi rakna svo að hjálpa megi „af því fé löglegum
er °§ iétækum frændum útlagans". Atferli Sáms í sögunni
mi aö við ofangreint ákvæði Jónsbókar og óskiljanlegt ella.
skoð sógunnar á vígi Eyvindar stýrimanns er einnig vert að
sö ^ 1 iaganna- Hér er það grundvallaratriði að þess er gætt í
hann*111 ^ ^yvmciur er eicid heimilisfastur orðinn á Islandi þegar
ski ■ fr Veginn- Lagaviðhorfin til heimilis stýrimanns sem ríður frá
P1 orna skýrt fram í Grágás:
Lf hann (þ.e. stýrimaður) verður veginn þá er hann fer frá
skiPÍ H1 vistar og skal hið sama um sök þá sem að hann væri
87 j
Sg Q^bÓk'bls'16- Landslög 112, NgL II, bls. 21, sbr. Jámsíða 6, NgL I, bls. 261.
89 /dusbn'r DÍ° ZuverIássi8keit", bls. 610.
4, , 'bls’ 40-42, sbr. Landslög IV 12 og 6, NgL II, bls. 58 og 52-53, Jámsíða
' n8L I, bls. 273-74.