Saga - 1996, Page 75
UM HRAFNKELS SOGU FREYSGOÐA
73
ætlunin (intention) að blekkja, þ.e. ætlun falsarans, jafn mikilvæg
°8 fölsunin sjálf. Þannig felst fölsun ekki einungis í orðum eða hlut-
Um heldur einnig í ætlun upphafsmanns eða stundum viðtak-
anda.118 Bent hefur verið á að gera megi greinarmun á ætlun fals-
ma' hvötum hans og réttlætingu hans. Ætlun hans sé alltaf að
s apa eitthvað sem leiði aðra til að halda að það sé eitthvað annað
en hann veit að það er. Undan þessu fær falsarinn ekki vikist, hann
tur rangt við. Hvatir falsarans geta hins vegar verið góðar og
sverðar og ekki síður réttlætingar hans og röksemdir. Hug-
myndin um að tilgangurinn helgi meðalið er ekki ný af nálinni.119
aö fer ekki milli mála að í Islendinga sögum, þar með talinni
nkels sögu, er bæði fals og skrök. Enda var það skoðun sumra
sanuímamanna höfunda þessara sagna. Þannig kallar Grímur prest-
olmsteinsson (d.1298) „veraldlegar víkingasögur" samtíma síns,
menn skemmti sér við, „skröksögur" í sögu sinni um Jón
le ” 1Sta ^’e’ Jóhannes skírara).120 Jóns saga baptista er afar merki-
8 sem samanburðarefni við íslendinga sögur, m.a. Hrafnkels sögu
^^ysgoða.
er^1(tUnar*:lrni Jóns sögu baptista leikur á árunum 1264-98 ef farið
lr embættistíma Runólfs ábóta Sigmundarsonar, en honum er
8an tileinkuð, og dánarári Gríms prests.121 í sögunni er geisað
ið ^ ',tletr)ln8jurn þeim sem leikmannavald hafa", að þeir hafi tek-
lr junnar eign með röngu. Síðan segir:
Ver og þessa menn engi hefð né landssiður. Eiga þeir og
þeirra arfar þetta allt með fullu aftur að gjalda og réttri
stöðu að bæta og skafa þessar skipanir af sínum bókum og
föllkomlega að ónýta og úr lögum taka122
er talaö um bækur höfðingjanna sem innihalda lagaskipanir,
ko ^sbret- Mun átt við bréfa- og dómabækur þær sem Magnús
Ver^n®Ur skipaði að halda í Hirðskrá 1273 og áður er á minnst.
lykt' ^sennilegt að þetta sé skrifað í fyrstu lotu staðamála, en
urðu UrÖU 1273 með dÓmi Um °ddastað' Um vorið 1274
peir Þorvarður Þórarinsson og Sighvatur Hálfdanarson að
119 Brt)1513 '6/ "ForSery ar|d Plagiarism", bls. 3.
120 Posu^' "Fatsitas Pia sive reprehensibilis", bls. 103.
121 V . ° ° S0Xur' hls. 929 og 849, sbr. Diplomatarium Islandicum II, bls. 168.
'cum IJ3 kentl tln8er þeg^r í Postola sögur, bls. XXVIII. f Diplomatarium Island-
122 p* , 'bls'167 er sagan talin frá um 1280.
P°St0lasS8ur,b\s.m.