Saga - 1996, Side 77
UM HRAFNKELS SOGU FREYSGOÐA
75
steinssonar eru því engu minna fals og skrök en þær veraldlegu
víkingasögur sem hann talar um.
Fræðimenn hafa leitast við að finna eða geta sér til um hvatir
naotivation) og réttlætingar (justification) að baki falsskrifum á mið-
aum. Þó skal lögð áhersla á að góður tilgangur eða frómar hvatir
sýkna ekki falsara eða lygalaup. Krafan um sannleik á miðöldum
^ar afdráttarlaus og lygi var synd.129 Minna má á orð Kristinréttar
rna 1 grein sem einnig var tekin upp í hirðsiði Jónsbókar:
Af því að guð sjálfur er sannleikur þá vill hann það hvers
manns með sannleiki já sem já er, og það með sannindum
^ nei sem nei er.130
1 skilnings á falsskrifum á miðöldum hefur verið stungið upp á
pví að sumir falsarar hafi haft hvöt til að standa vörð um ríkjandi
'Pulag mála, viðhorf þeirra hafi verið virðing fyrir hinu náttúr-
e8a sköpunarverki guðs, þ.e. tilverunni, lögum hennar og reglum,
væru á því agnúar væri sjálfsagt að sníða þá af, jafnvel með
ha2pnum meðulum.131
Pá hefur verið bent á að viðhorf manna til fortíðarinnar hafi á
oldum gjarna mótast af virðingu fyrir því sem var gamalt og
Pvi hafi
menn stundum endurgert fortíðina fyrir sér eins og þeir
u að hún ætti að vera. Þessi fortíðarhyggja fól þannig í sér af-
fteitun
a sögulegum veruleika og á því að breytingar og þróun
129 S"
)a um þetta Fuhrmann, Einfluss und Verbreitung der pseudoisidorischen Fal-
schungen, bls. 80-85. Siðferðileg staða klerka í þessu efni var e.t.v. þrengri en
eikmanna, trúuðum átti sannleikurinn að vera alvörumál. Leikmenn gátu
eyft sér skemmtun eða gamanmál með brellum, ioca, þar sem ætlun lygarans
a sjónhverfingamannsins var að viðtakendur sæju í gegnum blekkingarnar
°g að þær kæmu þeim til að hlæja, en ekki var það talið guðrækilegt, sbr.
130 ;°Wn' "^a's’las P‘a sive reprehensibilis", bls. 106,15. nmgr.
knstinréttur Árna 40, NgL V, bls. 51, sbr. Diplomatarium lslandicum II, bls.
Puhrmann, Einfluss und Verbreitung der pseudoisidorischen Fdlschutigen, bls.
112 útskýrir þetta prýðilega, sbr. Constable, „Forgery and Plagiarism",
s' ^H-21 og Brown, „Falsitas pia sive reprehensibilis", bls. 107. Grímur
Prestur Hólmsteinsson ver kirkjuna í Jóns sögu baptista gegn veraldlegum
gum með svipuðum rökum: „Eru þessi lög öll eða skipanir ónýt og mega
0f e™r nahúrulögunum, því að ekki lögmál hefur neitt afl móti guði.", Post-
sogur, bls. 880. Hér virðist einnig endurómur hjá Grími af lærdómi upp-
a skaflanna í Decretum Gratiani.