Saga - 1996, Page 107
ÍSLAND OG MARSHALLÁÆTLUNIN
105
þess að hvetja til aukinnar fjölbreytni í útflutningsframleiðslu. Álit-
1 var að slíkt mundi draga úr sveiflum inn á við og auka almenn-
an stöðugleika í efnahagslífi. Þessu marki átti að ná með því að efla
ymsar stuðningsgreinar og fjárfesta í úrvinnslugreinum og þjón-
Ustn sem byggðu á nýjum auðlindum. Var einkum bent á nýjar
8]a deyrisskapandi greinar, til dæmis ferðaþjónustu og orkufrekan
lönað á borð við áliðju.30
Orkuverin og áburðarverksmiðjan gáfu nýjan tón í atvinnustefnu
með þv{ ag tekið var að huga að breikkun þess auðlindagrunns
Sem hagkerfið hafði lengst af byggst á: Nýtingu innlendra orku-
n a til stóriðnaðar. Á þessu tímaskeiði var þeim hins vegar eink-
nm ætlað það hlutverk að treysta undirstöður frumgreinanna, þ.e.
. n bnnaðar og sjávarútvegs. Hugmyndum sósíalista á Alþingi um
utning orku og áburðar var vísað á bug,31 enda stóð ríkisstjórn-
l^nni tíma frammi fyrir mikilli andstöðu innan OEEC við áform
byggingu áburðarverksmiðju hér á landi þar sem hún var talin
vai-3 ^61** samtcePPni v'ð framleiðendur á meginlandinu.32 Stefnt
úr ^V' ar* tramte'ða fyrir innanlandsmarkað og draga þar með
vic'l °r* 3 ’nnttutning' ýmissa mikilvægra vörutegunda. Stuðningur
' . Urkuframleiðslu, ýmsa fæðuframleiðslu, byggingu áburðarverk-
°g kaup á flutningaskipum bera vitni slíkri áherslu á auk-
fru S attsnæ8tabúskap. Athygli vekur þó að verkefni fjarskyldari
*8*munum á borð við kornmyllu og sementsverksmiðju kom-
þr^e ^1 1 framkvæmd eða var frestað. „Sjálfsnægtastefnan" náði
yrir aIlt ekki langt út fyrir hagsmuni hinna hefðbundnu at-
Ef litrf9
kv 10 er serstaklega á þróunina í frumgreinunum leiddu fram-
0 afn't^lr 1 tandbúnaði til aukinnar framleiðslugetu, en þó var fyrst
uu emst um að ræða hefðbundnar greinar, þ.e. framleiðslu á mjólk,
' e8gjum, kartöflum, lamba- og nautakjöti. En áætlanir gerðu ráð
30 OEEC r c
0 v ' lntenm Report on the European Recovery Programme, Vol. I, bls. 154,
31 g® ot 0/ bls. 488. Sjá einnig: Iceland—Long Term Program, bls. 1-8.
s ,^æour þingmanna Sósíalistaflokksins í umræðum um áburðarverk-
32 ViðTna ‘ AWngisttöindum 1948 B, d. 347-51, 365-67 og 370-81.
da s 'Ptaráðuneylið- Marshallaðstoðin - Bréf og skýrslur 1948-51, bréf
gefS 121949. - í umræðum um málið á Alþingi upplýsti Bjami Ás-
bygSS°n tanctt,únaðarráðherra að OEEC hefði einnig krafist þess að ef af
ekki' U verksmiðjunnar yrði þá yrðu vélar hennar keyptar í Evrópu en
1 Bandaríkjunum, sjá Alpingistíðindi 1948 B, d. 341-506.